Diego Costa: Conte er fjarlægur og ekki með persónutöfra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 09:19 Costa og Conte þegar allt lék í lyndi. vísir/getty Diego Costa segir Chelsea og knattspyrnustjóra liðsins, Antonio Conte, til syndana í viðtali við Daily Mail. Costa var markahæsti leikmaður Chelsea þegar liðið varð Englandsmeistari á síðasta tímabili. Í júní sendi Conte honum hins vegar skilaboð og sagði að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Chelsea. Þrátt fyrir allt er Costa enn leikmaður Chelsea og félagið vill núna láta hann æfa með varaliðinu. Hann er hins vegar staddur í Brasilíu þessa stundina. „Af hverju leyfa þeir mér ekki að fara ef þeir vilja mig ekki? Ég verð að gera það sem ég þarf að gera. Ég verð að hugsa um sjálfan mig. Ég hef verið góður strákur og reynt að gera það sem er rétt. Ég vil fara til Atlético Madrid,“ sagði Costa. Að sögn framherjans öfluga var það ljóst strax í janúar að Conte vildi losna við hann. „Ég var nálægt því að endurnýja samninginn minn en þeir hættu við. Ég gruna stjórann að standa á bak við það,“ sagði Costa. „Hugmyndir hans eru mjög skýrar. Ég er búinn að sjá hvers lags maður hann er. Hann hefur sínar skoðanir og þær eru ekki að fara að breytast. Ég virði hann sem frábæran stjóra. Hann hefur gert frábæra hluti en ég er ekki hrifinn af honum sem manni. Hann er ekki náinn leikmönnunum sínum. Hann er mjög fjarlægur. Hann er ekki með persónutöfra.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30 Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00 ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
Diego Costa segir Chelsea og knattspyrnustjóra liðsins, Antonio Conte, til syndana í viðtali við Daily Mail. Costa var markahæsti leikmaður Chelsea þegar liðið varð Englandsmeistari á síðasta tímabili. Í júní sendi Conte honum hins vegar skilaboð og sagði að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Chelsea. Þrátt fyrir allt er Costa enn leikmaður Chelsea og félagið vill núna láta hann æfa með varaliðinu. Hann er hins vegar staddur í Brasilíu þessa stundina. „Af hverju leyfa þeir mér ekki að fara ef þeir vilja mig ekki? Ég verð að gera það sem ég þarf að gera. Ég verð að hugsa um sjálfan mig. Ég hef verið góður strákur og reynt að gera það sem er rétt. Ég vil fara til Atlético Madrid,“ sagði Costa. Að sögn framherjans öfluga var það ljóst strax í janúar að Conte vildi losna við hann. „Ég var nálægt því að endurnýja samninginn minn en þeir hættu við. Ég gruna stjórann að standa á bak við það,“ sagði Costa. „Hugmyndir hans eru mjög skýrar. Ég er búinn að sjá hvers lags maður hann er. Hann hefur sínar skoðanir og þær eru ekki að fara að breytast. Ég virði hann sem frábæran stjóra. Hann hefur gert frábæra hluti en ég er ekki hrifinn af honum sem manni. Hann er ekki náinn leikmönnunum sínum. Hann er mjög fjarlægur. Hann er ekki með persónutöfra.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30 Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00 ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30
Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00
Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45
Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00
ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15