Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2017 21:45 Einn af árásarmönnunum. Vísir Fjölskylda fórnarlambs í hryðjuverkaárásinni í London í gær hefur sent frá sér yfirlýsingu. Í henni er fyrsta fórnarlamb árásarinnar nafngreint. Í yfirlýsinginni segir að fjölskyldan syrgi nú fráfall Chrissy Archibald sem flutt hafi til Evrópu frá Kanada til þess að vera með unnusta sínum. Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni.Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögreglunni þar sem hann þakkar fjölmiðlum og almenningi fyrir að hafa ekki nafngreint mennina. Breskum lögregluyfirvöldum er líklega enn í fersku minni þegar bandarískir fjölmiðlar nafngreindu árásarmanninn sem framdi hryðjuverkaárás í Manchester í maí, sólarhring eftir að árásin var framin. Komu þær upplýsingar frá bandarískum embættismönnum í gegnum breskar öryggisstofnanir og voru yfirvöld í Bretlandi allt annað en kát með frjálslega upplýsingagjöf kollega sinna í Bandaríkjunum.Lögregla segir að mikil vinna hafi verið lögð í að safna saman sönnunargögnum á vettvangi við London Bridge og Borough Market. Þar létu árásarmennirnir þrír til skarar skríða með þeim afleiðingum að sjö létust og um fimmtíu særðust, þar af 21 alvarlega. Mennirnir þrír voru skotnir til bana af lögreglu aðeins átta mínútum eftir að fyrsta útkall barst. Tólf hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn lögreglu á árásinni, fimm karlmenn og sjö konur. Húsleitir hafa verið gerðar víðs vegar um London. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa í dag fjallað um árásarmennina þrjá, án þess þó að nafngreina þá. Á vef Guardian í dag kom meðal annars fram að lögregla hafði verið vöruð við einum þeirra.BREAKING NEWS: Canadian victim killed in #LondonTerrorAttack identified as Chrissy Archibald of Castlegar, B.C. Family statement here: pic.twitter.com/MAQMrwsWaz— Rosa (@journorosa) June 4, 2017 Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13 May vill endurskoða hryðjuverkalöggjöfina Theresa May segir lögregluyfirvöld hafi komið í veg fyrir fimm hryðjuverkaárásir í landinu frá árásinni á Westminster-brúnni í mars. 4. júní 2017 10:04 Sendiherra Íslands í London: "Orðlaus yfir þessum óhugnaði“ Þórður Ægir Óskarsson segir að lífið hafi gengið sinn vanagang í borginni í morgun en telur að þingkosningarnar sem fram fara á fimmtudag muni mögulega snúast meira um öryggismál en áður. 4. júní 2017 12:40 Lögreglan hafði verið vöruð við einum af hinum grunuðu Nágranni eins af þeim sem grunaðir eru að hafa staðið að baki árásinni í London segir að hún hafi varað lögregluna við honum. 4. júní 2017 20:56 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Fjölskylda fórnarlambs í hryðjuverkaárásinni í London í gær hefur sent frá sér yfirlýsingu. Í henni er fyrsta fórnarlamb árásarinnar nafngreint. Í yfirlýsinginni segir að fjölskyldan syrgi nú fráfall Chrissy Archibald sem flutt hafi til Evrópu frá Kanada til þess að vera með unnusta sínum. Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni.Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögreglunni þar sem hann þakkar fjölmiðlum og almenningi fyrir að hafa ekki nafngreint mennina. Breskum lögregluyfirvöldum er líklega enn í fersku minni þegar bandarískir fjölmiðlar nafngreindu árásarmanninn sem framdi hryðjuverkaárás í Manchester í maí, sólarhring eftir að árásin var framin. Komu þær upplýsingar frá bandarískum embættismönnum í gegnum breskar öryggisstofnanir og voru yfirvöld í Bretlandi allt annað en kát með frjálslega upplýsingagjöf kollega sinna í Bandaríkjunum.Lögregla segir að mikil vinna hafi verið lögð í að safna saman sönnunargögnum á vettvangi við London Bridge og Borough Market. Þar létu árásarmennirnir þrír til skarar skríða með þeim afleiðingum að sjö létust og um fimmtíu særðust, þar af 21 alvarlega. Mennirnir þrír voru skotnir til bana af lögreglu aðeins átta mínútum eftir að fyrsta útkall barst. Tólf hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn lögreglu á árásinni, fimm karlmenn og sjö konur. Húsleitir hafa verið gerðar víðs vegar um London. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa í dag fjallað um árásarmennina þrjá, án þess þó að nafngreina þá. Á vef Guardian í dag kom meðal annars fram að lögregla hafði verið vöruð við einum þeirra.BREAKING NEWS: Canadian victim killed in #LondonTerrorAttack identified as Chrissy Archibald of Castlegar, B.C. Family statement here: pic.twitter.com/MAQMrwsWaz— Rosa (@journorosa) June 4, 2017
Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13 May vill endurskoða hryðjuverkalöggjöfina Theresa May segir lögregluyfirvöld hafi komið í veg fyrir fimm hryðjuverkaárásir í landinu frá árásinni á Westminster-brúnni í mars. 4. júní 2017 10:04 Sendiherra Íslands í London: "Orðlaus yfir þessum óhugnaði“ Þórður Ægir Óskarsson segir að lífið hafi gengið sinn vanagang í borginni í morgun en telur að þingkosningarnar sem fram fara á fimmtudag muni mögulega snúast meira um öryggismál en áður. 4. júní 2017 12:40 Lögreglan hafði verið vöruð við einum af hinum grunuðu Nágranni eins af þeim sem grunaðir eru að hafa staðið að baki árásinni í London segir að hún hafi varað lögregluna við honum. 4. júní 2017 20:56 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13
May vill endurskoða hryðjuverkalöggjöfina Theresa May segir lögregluyfirvöld hafi komið í veg fyrir fimm hryðjuverkaárásir í landinu frá árásinni á Westminster-brúnni í mars. 4. júní 2017 10:04
Sendiherra Íslands í London: "Orðlaus yfir þessum óhugnaði“ Þórður Ægir Óskarsson segir að lífið hafi gengið sinn vanagang í borginni í morgun en telur að þingkosningarnar sem fram fara á fimmtudag muni mögulega snúast meira um öryggismál en áður. 4. júní 2017 12:40
Lögreglan hafði verið vöruð við einum af hinum grunuðu Nágranni eins af þeim sem grunaðir eru að hafa staðið að baki árásinni í London segir að hún hafi varað lögregluna við honum. 4. júní 2017 20:56
Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59