Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júní 2017 17:59 Ariana Grande verður ein fjölmargra þekktra listamanna sem koma fram á tónleikunum í kvöld. Vísir/afp Tónleikagestir á styrktartónleikum Ariönu Grande, One Love Manchester, sem fara fram í Manchester í kvöld til styrktar fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester og aðstandendum þeirra, láta ekki nýliðna árás í London hræða sig frá því að mæta. BBC greinir frá. Um 50 þúsund manns eru á tónleikunum sem haldnir eru á krikketvellinum Old Trafford, einungis 13 dögum eftir sprengjuárásina í Mancester en ásamt Ariönu mun tónlistarfólkið Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry einnig koma fram auk fjölda annarra. Um 14 þúsund manns sem voru á upprunalegum tónleikum Ariönu fengu frímiða og eru mætt í kvöld. Þar á meðal eru þær mæðgur Nicola og Hannah Brownbill, sem voru á upprunalegu tónleikum Ariönu Grande en þær segja að ákvörðunin um að mæta hafi verið erfið en þær vilji ekki láta hryðjuverkamenn hræða sig og ætli að mæta fyrir fólkið sem missti líf sitt og getur því ekki mætt.„Þetta var tilfinningarík ákvörðun fyrir okkur vegna þess að upplifunin á tónleikunum var auðvitað hræðileg. En við ætlum að gera okkar besta til þess að skemmta okkur vel og gera sem mest úr þessu. Þetta var erfið ákvörðun, sérstaklega eftir árásina í London en ég vil að dóttir mín fái að lifa lífinu óhrædd.“ Þá hefur umboðsmaður Ariönu Grande, Scooter Braun, tjáð sig um árásina í London á Twitter og ítrekað að enginn tónlistarmannanna sem spila munu í kvöld hafi hætt við, heldur hafi árásin einungis eflt vilja þeirra allra til þess að koma fram og sýna að þau séu óhrædd. Tilgangur tónleikanna sé mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Mikil öryggisgæsla er við tónleikastaðinn í kvöld og er lögreglan í Mancester með mikinn viðbúnað á staðnum þar sem vopnaðir lögreglumenn eru meðal annars á svæðinu. Tengdar fréttir Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Tónleikagestir á styrktartónleikum Ariönu Grande, One Love Manchester, sem fara fram í Manchester í kvöld til styrktar fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester og aðstandendum þeirra, láta ekki nýliðna árás í London hræða sig frá því að mæta. BBC greinir frá. Um 50 þúsund manns eru á tónleikunum sem haldnir eru á krikketvellinum Old Trafford, einungis 13 dögum eftir sprengjuárásina í Mancester en ásamt Ariönu mun tónlistarfólkið Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry einnig koma fram auk fjölda annarra. Um 14 þúsund manns sem voru á upprunalegum tónleikum Ariönu fengu frímiða og eru mætt í kvöld. Þar á meðal eru þær mæðgur Nicola og Hannah Brownbill, sem voru á upprunalegu tónleikum Ariönu Grande en þær segja að ákvörðunin um að mæta hafi verið erfið en þær vilji ekki láta hryðjuverkamenn hræða sig og ætli að mæta fyrir fólkið sem missti líf sitt og getur því ekki mætt.„Þetta var tilfinningarík ákvörðun fyrir okkur vegna þess að upplifunin á tónleikunum var auðvitað hræðileg. En við ætlum að gera okkar besta til þess að skemmta okkur vel og gera sem mest úr þessu. Þetta var erfið ákvörðun, sérstaklega eftir árásina í London en ég vil að dóttir mín fái að lifa lífinu óhrædd.“ Þá hefur umboðsmaður Ariönu Grande, Scooter Braun, tjáð sig um árásina í London á Twitter og ítrekað að enginn tónlistarmannanna sem spila munu í kvöld hafi hætt við, heldur hafi árásin einungis eflt vilja þeirra allra til þess að koma fram og sýna að þau séu óhrædd. Tilgangur tónleikanna sé mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Mikil öryggisgæsla er við tónleikastaðinn í kvöld og er lögreglan í Mancester með mikinn viðbúnað á staðnum þar sem vopnaðir lögreglumenn eru meðal annars á svæðinu.
Tengdar fréttir Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10