Maðurinn sem verður sá dýrasti í sögu Liverpool fær hvert rauða spjaldið á fætur öðru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 08:30 Enn eitt rauða spjaldið hjá Naby Keita. Vísir/Getty Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Það gengur hinsvegar illa hjá hinum 22 ára gamla Naby Keita að halda sér inn á vellinum þessa dagana. Naby Keita fékk rauða spjaldið í gær þegar RB Leipzig tapaði á móti Bayern München í vítakeppni í þýsku bikarkeppninni. Keita fékk fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 53. mínútu fyrir að toga í treyju Robert Lewandowski. Hann hafði fengið fyrra gula spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiks.At what point should LFC fans be worried about this?! #Keita#3InAMonthhttps://t.co/VhWg7Fbliy — Empire of the Kop (@empireofthekop) October 26, 2017 Þetta var þriðja rauða spjald Naby Keita í síðustu sjö leikjum. Hann fékk einni rautt spjald í leik á moti Borussia Mönchengladbach í síðasta mánuði sem og í leik með landsliði Gíneu á móti Túnis í undankeppni HM fyrr í þessum mánuði.#Keita, who’ll be Africa’s most expensive player when he joins @LFC, has already been sent of 3 times in 2016/17. We’re only 3 months in! pic.twitter.com/5vd2e3isQs — David Kappel (@kappilinho) October 26, 2017 Það efast enginn um hæfileika kappans enda mjög öflugur miðjumaður en það er hinsvegar áhyggjuefni hversu illa honum gengur að hanga inná vellinum en í viðbót bætast síðan við leikirnir sem hann missir af vegna þess að hann þarf að taka út leikbann. Keita fékk þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið á móti Gladbach. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Það gengur hinsvegar illa hjá hinum 22 ára gamla Naby Keita að halda sér inn á vellinum þessa dagana. Naby Keita fékk rauða spjaldið í gær þegar RB Leipzig tapaði á móti Bayern München í vítakeppni í þýsku bikarkeppninni. Keita fékk fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 53. mínútu fyrir að toga í treyju Robert Lewandowski. Hann hafði fengið fyrra gula spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiks.At what point should LFC fans be worried about this?! #Keita#3InAMonthhttps://t.co/VhWg7Fbliy — Empire of the Kop (@empireofthekop) October 26, 2017 Þetta var þriðja rauða spjald Naby Keita í síðustu sjö leikjum. Hann fékk einni rautt spjald í leik á moti Borussia Mönchengladbach í síðasta mánuði sem og í leik með landsliði Gíneu á móti Túnis í undankeppni HM fyrr í þessum mánuði.#Keita, who’ll be Africa’s most expensive player when he joins @LFC, has already been sent of 3 times in 2016/17. We’re only 3 months in! pic.twitter.com/5vd2e3isQs — David Kappel (@kappilinho) October 26, 2017 Það efast enginn um hæfileika kappans enda mjög öflugur miðjumaður en það er hinsvegar áhyggjuefni hversu illa honum gengur að hanga inná vellinum en í viðbót bætast síðan við leikirnir sem hann missir af vegna þess að hann þarf að taka út leikbann. Keita fékk þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið á móti Gladbach.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira