Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 12:30 Coutinho og Gerrard í leik með Liverpool árið 2015. Vísir/Getty Þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis að Brasilíumaðurinn Coutinho sé á leið til Barcelona og að viðræður við Liverpool séu langt komnar telur Steven Gerrard að félagið hafi engan áhuga á að selja kappann. Enn fremur segir Gerrard að ef að Coutinho vilji sjálfur fara þurfi hann að vera reiðubúinn að fara í stríð og berjast fyrir því að hann verði seldur. Fulltrúar Barcelona munu samkvæmt fjölmiðlum í Englandi hafa komið til Liverpool í gær til að halda viðræðum áfram. En Gerrard, sem starfar nú sem þjálfari hjá Liverpool, er harður á því að enginn hjá félaginu vilji missa Coutinho. „Stuðningsmenn Liverpool mega vera ánægðir með að stjórinn [Jürgen Klopp] vill halda honum og er að reyna að gera allt sem hann getur til þess,“ sagði Gerrard á BT Sport í gærkvöldi. „Eigendurnir vilja halda honum. Liverpool er ekki í þeirri stöðu að þurfa peninginn. Það verður allt gert til að halda honum.“ „En þetta snýst að lokum um hvað Philippe Coutinho vill gera og hver hans ákvörðun verður. Hvers konar stríð er hann tilbúinn að fara í, því Liverpool mun ekki gera þetta auðvelt fyrir hann.“ Gerrard viðurkennir þó að það sé erfitt að halda leikmönnum frá Suður-Ameríku þegar Barcelona sýnir þeim áhuga. „Þeir eru ófeimnir við að segja að það sé þeirra draumur að spila með Barcelona. Ég þekki það vel eftir að hafa séð á eftir bæði Javier Mascherano og Luis Suarez. Þetta er mjög erfið staða fyrir félagið.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00 Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis að Brasilíumaðurinn Coutinho sé á leið til Barcelona og að viðræður við Liverpool séu langt komnar telur Steven Gerrard að félagið hafi engan áhuga á að selja kappann. Enn fremur segir Gerrard að ef að Coutinho vilji sjálfur fara þurfi hann að vera reiðubúinn að fara í stríð og berjast fyrir því að hann verði seldur. Fulltrúar Barcelona munu samkvæmt fjölmiðlum í Englandi hafa komið til Liverpool í gær til að halda viðræðum áfram. En Gerrard, sem starfar nú sem þjálfari hjá Liverpool, er harður á því að enginn hjá félaginu vilji missa Coutinho. „Stuðningsmenn Liverpool mega vera ánægðir með að stjórinn [Jürgen Klopp] vill halda honum og er að reyna að gera allt sem hann getur til þess,“ sagði Gerrard á BT Sport í gærkvöldi. „Eigendurnir vilja halda honum. Liverpool er ekki í þeirri stöðu að þurfa peninginn. Það verður allt gert til að halda honum.“ „En þetta snýst að lokum um hvað Philippe Coutinho vill gera og hver hans ákvörðun verður. Hvers konar stríð er hann tilbúinn að fara í, því Liverpool mun ekki gera þetta auðvelt fyrir hann.“ Gerrard viðurkennir þó að það sé erfitt að halda leikmönnum frá Suður-Ameríku þegar Barcelona sýnir þeim áhuga. „Þeir eru ófeimnir við að segja að það sé þeirra draumur að spila með Barcelona. Ég þekki það vel eftir að hafa séð á eftir bæði Javier Mascherano og Luis Suarez. Þetta er mjög erfið staða fyrir félagið.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00 Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00
Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30
Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00
Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30