Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 12:30 Coutinho og Gerrard í leik með Liverpool árið 2015. Vísir/Getty Þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis að Brasilíumaðurinn Coutinho sé á leið til Barcelona og að viðræður við Liverpool séu langt komnar telur Steven Gerrard að félagið hafi engan áhuga á að selja kappann. Enn fremur segir Gerrard að ef að Coutinho vilji sjálfur fara þurfi hann að vera reiðubúinn að fara í stríð og berjast fyrir því að hann verði seldur. Fulltrúar Barcelona munu samkvæmt fjölmiðlum í Englandi hafa komið til Liverpool í gær til að halda viðræðum áfram. En Gerrard, sem starfar nú sem þjálfari hjá Liverpool, er harður á því að enginn hjá félaginu vilji missa Coutinho. „Stuðningsmenn Liverpool mega vera ánægðir með að stjórinn [Jürgen Klopp] vill halda honum og er að reyna að gera allt sem hann getur til þess,“ sagði Gerrard á BT Sport í gærkvöldi. „Eigendurnir vilja halda honum. Liverpool er ekki í þeirri stöðu að þurfa peninginn. Það verður allt gert til að halda honum.“ „En þetta snýst að lokum um hvað Philippe Coutinho vill gera og hver hans ákvörðun verður. Hvers konar stríð er hann tilbúinn að fara í, því Liverpool mun ekki gera þetta auðvelt fyrir hann.“ Gerrard viðurkennir þó að það sé erfitt að halda leikmönnum frá Suður-Ameríku þegar Barcelona sýnir þeim áhuga. „Þeir eru ófeimnir við að segja að það sé þeirra draumur að spila með Barcelona. Ég þekki það vel eftir að hafa séð á eftir bæði Javier Mascherano og Luis Suarez. Þetta er mjög erfið staða fyrir félagið.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00 Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis að Brasilíumaðurinn Coutinho sé á leið til Barcelona og að viðræður við Liverpool séu langt komnar telur Steven Gerrard að félagið hafi engan áhuga á að selja kappann. Enn fremur segir Gerrard að ef að Coutinho vilji sjálfur fara þurfi hann að vera reiðubúinn að fara í stríð og berjast fyrir því að hann verði seldur. Fulltrúar Barcelona munu samkvæmt fjölmiðlum í Englandi hafa komið til Liverpool í gær til að halda viðræðum áfram. En Gerrard, sem starfar nú sem þjálfari hjá Liverpool, er harður á því að enginn hjá félaginu vilji missa Coutinho. „Stuðningsmenn Liverpool mega vera ánægðir með að stjórinn [Jürgen Klopp] vill halda honum og er að reyna að gera allt sem hann getur til þess,“ sagði Gerrard á BT Sport í gærkvöldi. „Eigendurnir vilja halda honum. Liverpool er ekki í þeirri stöðu að þurfa peninginn. Það verður allt gert til að halda honum.“ „En þetta snýst að lokum um hvað Philippe Coutinho vill gera og hver hans ákvörðun verður. Hvers konar stríð er hann tilbúinn að fara í, því Liverpool mun ekki gera þetta auðvelt fyrir hann.“ Gerrard viðurkennir þó að það sé erfitt að halda leikmönnum frá Suður-Ameríku þegar Barcelona sýnir þeim áhuga. „Þeir eru ófeimnir við að segja að það sé þeirra draumur að spila með Barcelona. Ég þekki það vel eftir að hafa séð á eftir bæði Javier Mascherano og Luis Suarez. Þetta er mjög erfið staða fyrir félagið.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00 Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00
Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30
Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00
Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30