Firmino sviptur ökuréttindum í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2017 15:41 Roberto Firmino, framherji Liverpool, var í dag sviptur ökuréttindum í ár vegna ölvunaraksturs.Firmino var tekinn fullur undir stýri á aðfangadagskvöld og þurfti að mæta fyrir dóm í Liverpool í dag. Þar var Brasilíumaðurinn sviptur ökuréttindum í ár auk þess sem hann þarf að borga 20.000 punda sekt. Það samsvarar tæpum þremur milljónum íslenskra króna. Firmino viðurkenndi brot sitt og baðst afsökunar á því. „Ég bið félagið, stjórann, samherjana og stuðningsmennina á afsökunar. Það sem ég gerði var rangt og ég setti slæmt fordæmi,“ sagði Firmino. „Ég lofa öllum í Liverpool-fjölskyldunni að ég mun læra af þessum mistökum og þau munu ekki endurtaka sig í framtíðinni.“ Firmino hefur skorað átta mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26. desember 2016 13:30 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45 Búið að kæra Firmino fyrir að aka undir áhrifum Á að mæta í réttarsalinn sama dag og Liverpool spilar gegn Chelsea. 27. desember 2016 08:30 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1. febrúar 2017 13:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Roberto Firmino, framherji Liverpool, var í dag sviptur ökuréttindum í ár vegna ölvunaraksturs.Firmino var tekinn fullur undir stýri á aðfangadagskvöld og þurfti að mæta fyrir dóm í Liverpool í dag. Þar var Brasilíumaðurinn sviptur ökuréttindum í ár auk þess sem hann þarf að borga 20.000 punda sekt. Það samsvarar tæpum þremur milljónum íslenskra króna. Firmino viðurkenndi brot sitt og baðst afsökunar á því. „Ég bið félagið, stjórann, samherjana og stuðningsmennina á afsökunar. Það sem ég gerði var rangt og ég setti slæmt fordæmi,“ sagði Firmino. „Ég lofa öllum í Liverpool-fjölskyldunni að ég mun læra af þessum mistökum og þau munu ekki endurtaka sig í framtíðinni.“ Firmino hefur skorað átta mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26. desember 2016 13:30 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45 Búið að kæra Firmino fyrir að aka undir áhrifum Á að mæta í réttarsalinn sama dag og Liverpool spilar gegn Chelsea. 27. desember 2016 08:30 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1. febrúar 2017 13:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00
Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30
Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00
Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00
Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15
Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45
Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26. desember 2016 13:30
Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45
Búið að kæra Firmino fyrir að aka undir áhrifum Á að mæta í réttarsalinn sama dag og Liverpool spilar gegn Chelsea. 27. desember 2016 08:30
Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30
Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1. febrúar 2017 13:00