Sprengidagur

Fréttamynd

For­seta­hjónin fagna sprengidegi

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú fagna sprengideginum eins og fjölmargir Íslendingar. Hjónin kíktu í heimsókn til Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í dag og fengu sér saltkjöt og baunir.

Lífið
Fréttamynd

„Þetta er upp­á­halds­dagurinn minn“

Öskudagurinn er á morgun og landsmenn, ungir sem aldnir, flykkjast í þartilgerðar búðir að kaupa búninga fyrir morgundaginn. Mikið var að gera í Partýbúðinni þegar fréttamaður leit við fyrr í kvöld en þar er opið til miðnættis. Verslunarstjóri segir fólk eins og beljur á vori.

Innlent
Fréttamynd

Hvað eru hefðir og hversu mikilvægar eru þær okkur?

Hefðir geta verð mikilvægur þáttur í að viðhalda menningararfleifð þjóðar og er mikilvægt að við íslendingar höldum í ákveðnar hefðir sem tengja menningu okkar og sögu. En sumar hefðir eru líka orðnar úreltar, og í sumum tilfellum óhjálplegar og hættulegar.

Skoðun
Fréttamynd

Sprengidagar

Allt á sér sögu og bakgrunn. Þessir tímar áts sem nú standa yfir, eru leifar af kjötkveðjuhátíð. Vikurnar fram undan, allt til páska, kallast fasta.

Skoðun
Fréttamynd

Ég sé ekki eftir neinu! 

Sprengidagur er auðsjáanlega einn mikilvægasti dagur ársins fyrir íslensku þjóðina enda skulu ofgnótt og óhóf höfð að leiðarljósi og það án eftirsjár. Íslenskara verður það nú tæpast.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kýldu vömbina, vinur

Um helgina minntu sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic og United Nations World Food Programme, samtök sem berjast gegn hungri í heiminum (hægt er að leggja málstaðnum lið með fjárframlögum á heimasíðu samtakanna), á að um 805 milljónir manna glíma enn við hungur.

Bakþankar
Fréttamynd

„Segjum grænmetisætum stríð á hendur"

Vertinn á Múlakaffi var ánægður með sprengidaginn, sem er sá næst annasamasti á árinu. Um eitt tonn af saltkjöti var eldað fyrir viðskiptavini dagsins og um 600 kíló af baunum.

Innlent