Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2017 13:00 Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður og fyrirliði Liverpool, fagnaði eins og óður maður þegar Georginio Wijnaldum jafnaði fyrir hans gamla lið, 1-1, á móti Chelsea í stórleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Liverpool lenti 1-0 undir þegar David Luiz skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik en hollenski miðjumaðurinn tryggði sínum mönnum eitt stig með skallamarki í þeim síðari. Steven Gerrard var einn sérfræðinga BT Sport sem sýndi leikinn í gærkvöldi en hann missti sig algjörlega þegar hans gömlu félagar jöfnuðu metin. Gerrard stóð upp og barði í glerið er Hollendingurinn stangaði boltann í netið og skoraði markið sem tryggði það að Liverpool hefur ekki enn tapað innbyrðis leik á móti efstu liðum deildarinnar. Fyrirliðinn fyrrverandi var ekki í beinni útsendingu þegar Wijnaldum skoraði en fagnaðarlæti Gerrards náðust á upptöku og settu BT-menn stutt myndbrot á Twitter-síðu sína sem má sjá hér að neðan.Anyone wondering whether Steven Gerrard still celebrates @LFC goals? pic.twitter.com/NPxWbEnyUD— BT Sport Football (@btsportfootball) February 1, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45 Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður og fyrirliði Liverpool, fagnaði eins og óður maður þegar Georginio Wijnaldum jafnaði fyrir hans gamla lið, 1-1, á móti Chelsea í stórleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Liverpool lenti 1-0 undir þegar David Luiz skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik en hollenski miðjumaðurinn tryggði sínum mönnum eitt stig með skallamarki í þeim síðari. Steven Gerrard var einn sérfræðinga BT Sport sem sýndi leikinn í gærkvöldi en hann missti sig algjörlega þegar hans gömlu félagar jöfnuðu metin. Gerrard stóð upp og barði í glerið er Hollendingurinn stangaði boltann í netið og skoraði markið sem tryggði það að Liverpool hefur ekki enn tapað innbyrðis leik á móti efstu liðum deildarinnar. Fyrirliðinn fyrrverandi var ekki í beinni útsendingu þegar Wijnaldum skoraði en fagnaðarlæti Gerrards náðust á upptöku og settu BT-menn stutt myndbrot á Twitter-síðu sína sem má sjá hér að neðan.Anyone wondering whether Steven Gerrard still celebrates @LFC goals? pic.twitter.com/NPxWbEnyUD— BT Sport Football (@btsportfootball) February 1, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45 Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00
Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45
Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45
Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1. febrúar 2017 15:00