Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2017 15:15 Klopp og strákarnir hans mæta Chelsea á morgun. vísir/getty Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. Liverpool féll úr leik í ensku bikarkeppninni á laugardaginn eftir 1-2 tap fyrir B-deildarliði Wolves. Klopp gerði níu breytingar á byrjunarliði Liverpool fyrir leikinn gegn Úlfunum og það kom í bakið í honum. Klopp hefur nú stýrt Liverpool í sjö bikarleikjum síðan hann tók við liðinu. Í þessum sjö bikarleikjum hefur Klopp notað 38 leikmenn. Klopp hefur alls notað þrjá markverði, 13 varnarmenn, 17 miðjumenn og fimm framherja. Klopp er reyndar ekki eini stjórinn í úrvalsdeildinni sem gerir margar breytingar fyrir bikarleiki. Þetta hefur færst í aukana og stjórar úrvalsdeildarliða, og jafnvel B-deildarliða, hafa verið gagnrýndir fyrir að sýna bikarkeppninni vanvirðingu með því að stilla ekki upp sínu sterkasta liði.Þessa 38 leikmenn hefur Klopp notað í sjö bikarleikjum sem stjóri Liverpool:Markverðir: Adam Bogdan, Simon Mignolet, Loris KariusVarnarmenn: Jose Enrique, Brad Smith, Tiago Ilori, Joe Maguire, Jon Flanagan, Dejan Lovren, Nathaniel Clyne, Steven Caulker, Alberto Moreno, Joe Gomez, Trent Alexander-Arnold, Ragnar Klavan, Connor RandallMiðjumenn: Joao Teixeira, Cameron Brannagan, Ryan Kent, Jerome Sinclair, Pedro Chirivella, Joe Allen, Jordon Ibe, James Milner, Lucas Leiva, Emre Can, Kevin Stewart, Sheyi Ojo, Ovie Ejaria, Ben Woodburn, Adam Lallana, Harry Wilson, Georginio WijnaldumFramherjar: Christian Benteke, Divock Origi, Daniel Sturridge, Roberto Firmino, Philippe Coutinho Enski boltinn Tengdar fréttir Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. 28. janúar 2017 14:15 Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Úr skúrki í hetju á einni sekúndu og Liverpool sat eftir | Myndband Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum á móti Southampton á Anfield í gærkvöldi. 26. janúar 2017 14:30 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00 „Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26. janúar 2017 09:30 Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29. janúar 2017 11:30 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Coutinho segist ekki horfa til Kínagullsins né spænsku stórveldanna Brasilíski miðjumaðurinn segist engan áhuga hafa á að fara til Kína og vill frekar reyna að berjast um titla hjá Liverpool í framtíðinni. 28. janúar 2017 12:30 Klopp: Coutinho getur látið drauma sína rætast hjá okkur Segir að það sé mikil og stór yfirlýsing að Philippe Coutinho hafi ákveðið að gera nýjan samning við Liverpool. 25. janúar 2017 12:00 Carragher: Coutinho fer alveg eins og Suárez og allir hinir ef Barca eða Real hringja Það er ekki hægt að stöðva það að leikmenn fari til spænsku risanna því þar vilja allir spila. 26. janúar 2017 13:45 Lallana bestur hjá Englandi á síðasta ári Adam Lallana var valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 2016. 30. janúar 2017 12:30 Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. 26. janúar 2017 13:00 Klopp hélt langan fund með leikmönnum til að hreinsa loftið Liverpool hefur unnið aðeins einn af síðustu sex leikjum sínum og tapaði fyrir botnliði ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 24. janúar 2017 09:17 Klopp: Heppnin var ekki með okkur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með sínum mönnum í liði gegn Southampton í kvöld. 25. janúar 2017 22:40 Coutinho orðinn launahæstur eftir nýjan fimm ára samning Stórtíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool en einn besti leikmaður liðsins gerði risasamning við félagið. 25. janúar 2017 08:23 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. Liverpool féll úr leik í ensku bikarkeppninni á laugardaginn eftir 1-2 tap fyrir B-deildarliði Wolves. Klopp gerði níu breytingar á byrjunarliði Liverpool fyrir leikinn gegn Úlfunum og það kom í bakið í honum. Klopp hefur nú stýrt Liverpool í sjö bikarleikjum síðan hann tók við liðinu. Í þessum sjö bikarleikjum hefur Klopp notað 38 leikmenn. Klopp hefur alls notað þrjá markverði, 13 varnarmenn, 17 miðjumenn og fimm framherja. Klopp er reyndar ekki eini stjórinn í úrvalsdeildinni sem gerir margar breytingar fyrir bikarleiki. Þetta hefur færst í aukana og stjórar úrvalsdeildarliða, og jafnvel B-deildarliða, hafa verið gagnrýndir fyrir að sýna bikarkeppninni vanvirðingu með því að stilla ekki upp sínu sterkasta liði.Þessa 38 leikmenn hefur Klopp notað í sjö bikarleikjum sem stjóri Liverpool:Markverðir: Adam Bogdan, Simon Mignolet, Loris KariusVarnarmenn: Jose Enrique, Brad Smith, Tiago Ilori, Joe Maguire, Jon Flanagan, Dejan Lovren, Nathaniel Clyne, Steven Caulker, Alberto Moreno, Joe Gomez, Trent Alexander-Arnold, Ragnar Klavan, Connor RandallMiðjumenn: Joao Teixeira, Cameron Brannagan, Ryan Kent, Jerome Sinclair, Pedro Chirivella, Joe Allen, Jordon Ibe, James Milner, Lucas Leiva, Emre Can, Kevin Stewart, Sheyi Ojo, Ovie Ejaria, Ben Woodburn, Adam Lallana, Harry Wilson, Georginio WijnaldumFramherjar: Christian Benteke, Divock Origi, Daniel Sturridge, Roberto Firmino, Philippe Coutinho
Enski boltinn Tengdar fréttir Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. 28. janúar 2017 14:15 Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Úr skúrki í hetju á einni sekúndu og Liverpool sat eftir | Myndband Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum á móti Southampton á Anfield í gærkvöldi. 26. janúar 2017 14:30 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00 „Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26. janúar 2017 09:30 Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29. janúar 2017 11:30 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Coutinho segist ekki horfa til Kínagullsins né spænsku stórveldanna Brasilíski miðjumaðurinn segist engan áhuga hafa á að fara til Kína og vill frekar reyna að berjast um titla hjá Liverpool í framtíðinni. 28. janúar 2017 12:30 Klopp: Coutinho getur látið drauma sína rætast hjá okkur Segir að það sé mikil og stór yfirlýsing að Philippe Coutinho hafi ákveðið að gera nýjan samning við Liverpool. 25. janúar 2017 12:00 Carragher: Coutinho fer alveg eins og Suárez og allir hinir ef Barca eða Real hringja Það er ekki hægt að stöðva það að leikmenn fari til spænsku risanna því þar vilja allir spila. 26. janúar 2017 13:45 Lallana bestur hjá Englandi á síðasta ári Adam Lallana var valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 2016. 30. janúar 2017 12:30 Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. 26. janúar 2017 13:00 Klopp hélt langan fund með leikmönnum til að hreinsa loftið Liverpool hefur unnið aðeins einn af síðustu sex leikjum sínum og tapaði fyrir botnliði ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 24. janúar 2017 09:17 Klopp: Heppnin var ekki með okkur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með sínum mönnum í liði gegn Southampton í kvöld. 25. janúar 2017 22:40 Coutinho orðinn launahæstur eftir nýjan fimm ára samning Stórtíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool en einn besti leikmaður liðsins gerði risasamning við félagið. 25. janúar 2017 08:23 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. 28. janúar 2017 14:15
Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30
Úr skúrki í hetju á einni sekúndu og Liverpool sat eftir | Myndband Liverpool er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum á móti Southampton á Anfield í gærkvöldi. 26. janúar 2017 14:30
Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30
Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00
„Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26. janúar 2017 09:30
Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29. janúar 2017 11:30
Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30
Coutinho segist ekki horfa til Kínagullsins né spænsku stórveldanna Brasilíski miðjumaðurinn segist engan áhuga hafa á að fara til Kína og vill frekar reyna að berjast um titla hjá Liverpool í framtíðinni. 28. janúar 2017 12:30
Klopp: Coutinho getur látið drauma sína rætast hjá okkur Segir að það sé mikil og stór yfirlýsing að Philippe Coutinho hafi ákveðið að gera nýjan samning við Liverpool. 25. janúar 2017 12:00
Carragher: Coutinho fer alveg eins og Suárez og allir hinir ef Barca eða Real hringja Það er ekki hægt að stöðva það að leikmenn fari til spænsku risanna því þar vilja allir spila. 26. janúar 2017 13:45
Lallana bestur hjá Englandi á síðasta ári Adam Lallana var valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 2016. 30. janúar 2017 12:30
Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. 26. janúar 2017 13:00
Klopp hélt langan fund með leikmönnum til að hreinsa loftið Liverpool hefur unnið aðeins einn af síðustu sex leikjum sínum og tapaði fyrir botnliði ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 24. janúar 2017 09:17
Klopp: Heppnin var ekki með okkur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með sínum mönnum í liði gegn Southampton í kvöld. 25. janúar 2017 22:40
Coutinho orðinn launahæstur eftir nýjan fimm ára samning Stórtíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool en einn besti leikmaður liðsins gerði risasamning við félagið. 25. janúar 2017 08:23