Firmino sviptur ökuréttindum í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2017 15:41 Roberto Firmino, framherji Liverpool, var í dag sviptur ökuréttindum í ár vegna ölvunaraksturs.Firmino var tekinn fullur undir stýri á aðfangadagskvöld og þurfti að mæta fyrir dóm í Liverpool í dag. Þar var Brasilíumaðurinn sviptur ökuréttindum í ár auk þess sem hann þarf að borga 20.000 punda sekt. Það samsvarar tæpum þremur milljónum íslenskra króna. Firmino viðurkenndi brot sitt og baðst afsökunar á því. „Ég bið félagið, stjórann, samherjana og stuðningsmennina á afsökunar. Það sem ég gerði var rangt og ég setti slæmt fordæmi,“ sagði Firmino. „Ég lofa öllum í Liverpool-fjölskyldunni að ég mun læra af þessum mistökum og þau munu ekki endurtaka sig í framtíðinni.“ Firmino hefur skorað átta mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26. desember 2016 13:30 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45 Búið að kæra Firmino fyrir að aka undir áhrifum Á að mæta í réttarsalinn sama dag og Liverpool spilar gegn Chelsea. 27. desember 2016 08:30 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1. febrúar 2017 13:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
Roberto Firmino, framherji Liverpool, var í dag sviptur ökuréttindum í ár vegna ölvunaraksturs.Firmino var tekinn fullur undir stýri á aðfangadagskvöld og þurfti að mæta fyrir dóm í Liverpool í dag. Þar var Brasilíumaðurinn sviptur ökuréttindum í ár auk þess sem hann þarf að borga 20.000 punda sekt. Það samsvarar tæpum þremur milljónum íslenskra króna. Firmino viðurkenndi brot sitt og baðst afsökunar á því. „Ég bið félagið, stjórann, samherjana og stuðningsmennina á afsökunar. Það sem ég gerði var rangt og ég setti slæmt fordæmi,“ sagði Firmino. „Ég lofa öllum í Liverpool-fjölskyldunni að ég mun læra af þessum mistökum og þau munu ekki endurtaka sig í framtíðinni.“ Firmino hefur skorað átta mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15 Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45 Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26. desember 2016 13:30 Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45 Búið að kæra Firmino fyrir að aka undir áhrifum Á að mæta í réttarsalinn sama dag og Liverpool spilar gegn Chelsea. 27. desember 2016 08:30 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1. febrúar 2017 13:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
Swarbrick kippti sér lítið upp við trylling Klopps: "Ég er hrifinn af ástríðunni“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað fjórða dómarann Neil Swarbrick afsökunar á að viðbrögðum sínum eftir að Simon Mignolet varði vítaspyrnu Diegos Costa í leik Liverpool og Chelsea á Anfield í gær. 1. febrúar 2017 14:00
Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30
Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00
Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00
Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15
Liverpool er kannski að hiksta en það er eina ósigraða liðið í baráttu sex efstu Liverpool tapar ekki í stórleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. 1. febrúar 2017 09:45
Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26. desember 2016 13:30
Diego Costa klúðraði víti og Liverpool endaði taphrinuna á Anfield | Sjáðu mörkin Simon Mignolet bjargaði stigi fyrir Liverpool í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu frá Diego Costa þrettán mínútum fyrir leikslok. 31. janúar 2017 21:45
Búið að kæra Firmino fyrir að aka undir áhrifum Á að mæta í réttarsalinn sama dag og Liverpool spilar gegn Chelsea. 27. desember 2016 08:30
Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30
Steven Gerrard trylltist af gleði þegar Liverpool jafnaði | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Liverpool fagnaði eins og óður stuðningsmaður í myndveri BT Sport. 1. febrúar 2017 13:00