Mourinho gefst upp í baráttunni um fjórða sætið og hvílir leikmenn á móti Arsenal Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2017 11:30 José Mourinho leggur allt í sölurnar í Evrópudeildinni. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að gefast upp í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni en hann vill meina að jafnteflið á móti Swansea í síðustu umferð hafi verið banabitinn í þeirri baráttu. Manchester United getur enn náð Meistaradeildarsæti með því að vinna Evrópudeildina en liðið er 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Celta Vigo eftir sigurmark Marcus Rashford á Spáni í gærkvöldi. United er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 65 stig, stigi á eftir Manchester City og fjórum stigum á eftir Liverpool en bæði Manchester-liðin eiga fjóra leiki eftir. Liverpool á þrjá leiki eftir.Þar sem Mourinho er búinn að gefast upp á deildinni ætlar hann að leggja allt í sölurnar í Meistaradeildinni og mæta með sitt besta lið til leiks næsta fimmtudag eins og hann gerði í gærkvöldi. Það þýðir að lykilmenn fá frí í stórleiknum á móti Arsenal á sunnudaginn. „Ég get ekki notað sama lið og hér í kvöld á móti Arsenal og svo endurtekið leikinn á móti Celta næsta fimmtudag,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn í gær en myndbrot frá honum má sjá hér. „Við verðum að vera mannlegir við leikmennina og skynsamir og raunsæir á stöðu okkar í úrvalsdeildinni.“ „Í síðasta leik á móti Swansea fór síðasta tækifærið á að enda á meðal fjögurra efstu í deildinni. Ég mun því hvíla leikmenn á móti Arsenal,“ sagði José Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu glæsimark Rashford | Myndband Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United bar sigurorð af Celta Vigo í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 5. maí 2017 07:45 58. leikur tímabilsins hjá Manchester United í kvöld | Ná ekki metinu Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United á þessu fyrsta tímabili liðsins undir stjórn Jose Mourinho. 4. maí 2017 17:45 Segir Mourinho niðurlægja leikmenn Chris Sutton er ekki ánægður með hvernig Jose Mourinho hefur tjáð sig um leikmenn sína. 4. maí 2017 12:45 Mourinho: Þetta er ekki búið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ósáttur við að Man. Utd skildi ekki vinna Celta Vigo stærra í kvöld. 4. maí 2017 21:24 Snilldarmark Rashford setur Man. Utd í góða stöðu | Sjáðu markið Ungstirnið Marcus Rashford sá til þess að Man. Utd er í afar fínni stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. 4. maí 2017 20:45 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að gefast upp í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni en hann vill meina að jafnteflið á móti Swansea í síðustu umferð hafi verið banabitinn í þeirri baráttu. Manchester United getur enn náð Meistaradeildarsæti með því að vinna Evrópudeildina en liðið er 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Celta Vigo eftir sigurmark Marcus Rashford á Spáni í gærkvöldi. United er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 65 stig, stigi á eftir Manchester City og fjórum stigum á eftir Liverpool en bæði Manchester-liðin eiga fjóra leiki eftir. Liverpool á þrjá leiki eftir.Þar sem Mourinho er búinn að gefast upp á deildinni ætlar hann að leggja allt í sölurnar í Meistaradeildinni og mæta með sitt besta lið til leiks næsta fimmtudag eins og hann gerði í gærkvöldi. Það þýðir að lykilmenn fá frí í stórleiknum á móti Arsenal á sunnudaginn. „Ég get ekki notað sama lið og hér í kvöld á móti Arsenal og svo endurtekið leikinn á móti Celta næsta fimmtudag,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn í gær en myndbrot frá honum má sjá hér. „Við verðum að vera mannlegir við leikmennina og skynsamir og raunsæir á stöðu okkar í úrvalsdeildinni.“ „Í síðasta leik á móti Swansea fór síðasta tækifærið á að enda á meðal fjögurra efstu í deildinni. Ég mun því hvíla leikmenn á móti Arsenal,“ sagði José Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu glæsimark Rashford | Myndband Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United bar sigurorð af Celta Vigo í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 5. maí 2017 07:45 58. leikur tímabilsins hjá Manchester United í kvöld | Ná ekki metinu Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United á þessu fyrsta tímabili liðsins undir stjórn Jose Mourinho. 4. maí 2017 17:45 Segir Mourinho niðurlægja leikmenn Chris Sutton er ekki ánægður með hvernig Jose Mourinho hefur tjáð sig um leikmenn sína. 4. maí 2017 12:45 Mourinho: Þetta er ekki búið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ósáttur við að Man. Utd skildi ekki vinna Celta Vigo stærra í kvöld. 4. maí 2017 21:24 Snilldarmark Rashford setur Man. Utd í góða stöðu | Sjáðu markið Ungstirnið Marcus Rashford sá til þess að Man. Utd er í afar fínni stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. 4. maí 2017 20:45 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
Sjáðu glæsimark Rashford | Myndband Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United bar sigurorð af Celta Vigo í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 5. maí 2017 07:45
58. leikur tímabilsins hjá Manchester United í kvöld | Ná ekki metinu Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United á þessu fyrsta tímabili liðsins undir stjórn Jose Mourinho. 4. maí 2017 17:45
Segir Mourinho niðurlægja leikmenn Chris Sutton er ekki ánægður með hvernig Jose Mourinho hefur tjáð sig um leikmenn sína. 4. maí 2017 12:45
Mourinho: Þetta er ekki búið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ósáttur við að Man. Utd skildi ekki vinna Celta Vigo stærra í kvöld. 4. maí 2017 21:24
Snilldarmark Rashford setur Man. Utd í góða stöðu | Sjáðu markið Ungstirnið Marcus Rashford sá til þess að Man. Utd er í afar fínni stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. 4. maí 2017 20:45