Segir Mourinho niðurlægja leikmenn 4. maí 2017 12:45 Jose Mourinho. vísir/getty Chris Sutton, fyrrum framherji Blackburn, er ekki ánægður með hvernig Jose Mourinho hefur verið að tala um suma leikmenn sína hjá Manchester United. Mourinho hefur, að því er virðist, gagnrýnt Luke Shaw, Chris Smalling og Phil Jones fyrir að leggja ekki nógu mikið að sér í endurhæfingum sínum eftir meiðsli þeirra. Sutton sagði í viðtali við BBC að með þessu væri hann mögulega að fá leikmenn upp á móti sér. „Það er afar ósanngjarnt að gagnrýna þá fyrir að spila ekki í gegnum sársaukann,“ sagði Sutton. Sá sem hlaut mestu gagnrýnina hjá Mourinho var bakvörðurinn Luke Shaw, sem meiddist á nýjan leik á laugardag og spilar ekki meira á tímabilinu. Mourinho sagði að það væri ekki hægt að bera Shaw saman við hina bakverðina í liði United. „Ég get borið hann saman við þá, hvernig hann æfir og ber sig, einbeitinguna og metnaðinn. Hann á langt í land,“ sagði Mourinho sem gagnrýndi hann einnig fyrir frammistöðuna í leik United og Everton fyrir mánuði síðan. „Hann var fyrir framan mig og ég tók allar ákvarðanir fyrir hann í leiknum. Hann verður að laga sinn fótboltaheila.“ Mourinho neitaði að tjá sig um stöðu Phil Jones og Chris Smalling um helgina en báðir eru sagðir leikfærir fyrir leik United gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sutton segir að aðferð Mourinho sé ólík öllu því sem hann þekkir. „Mínir stjórar hafa sagt sitt í búningsklefanum en svo stutt leikmenn opinberlega.“ „En ég tel að hann sé að senda skilaboð til stjórnar félagsins að hann vilji ekki vera með þessa leikmenn. Hann er ekki vitlaus - hann veit alveg hvað hann er að gera.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4. apríl 2017 08:45 Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6. apríl 2017 13:30 Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5. apríl 2017 08:00 Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3. apríl 2017 09:30 Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30. apríl 2017 13:55 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira
Chris Sutton, fyrrum framherji Blackburn, er ekki ánægður með hvernig Jose Mourinho hefur verið að tala um suma leikmenn sína hjá Manchester United. Mourinho hefur, að því er virðist, gagnrýnt Luke Shaw, Chris Smalling og Phil Jones fyrir að leggja ekki nógu mikið að sér í endurhæfingum sínum eftir meiðsli þeirra. Sutton sagði í viðtali við BBC að með þessu væri hann mögulega að fá leikmenn upp á móti sér. „Það er afar ósanngjarnt að gagnrýna þá fyrir að spila ekki í gegnum sársaukann,“ sagði Sutton. Sá sem hlaut mestu gagnrýnina hjá Mourinho var bakvörðurinn Luke Shaw, sem meiddist á nýjan leik á laugardag og spilar ekki meira á tímabilinu. Mourinho sagði að það væri ekki hægt að bera Shaw saman við hina bakverðina í liði United. „Ég get borið hann saman við þá, hvernig hann æfir og ber sig, einbeitinguna og metnaðinn. Hann á langt í land,“ sagði Mourinho sem gagnrýndi hann einnig fyrir frammistöðuna í leik United og Everton fyrir mánuði síðan. „Hann var fyrir framan mig og ég tók allar ákvarðanir fyrir hann í leiknum. Hann verður að laga sinn fótboltaheila.“ Mourinho neitaði að tjá sig um stöðu Phil Jones og Chris Smalling um helgina en báðir eru sagðir leikfærir fyrir leik United gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sutton segir að aðferð Mourinho sé ólík öllu því sem hann þekkir. „Mínir stjórar hafa sagt sitt í búningsklefanum en svo stutt leikmenn opinberlega.“ „En ég tel að hann sé að senda skilaboð til stjórnar félagsins að hann vilji ekki vera með þessa leikmenn. Hann er ekki vitlaus - hann veit alveg hvað hann er að gera.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4. apríl 2017 08:45 Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6. apríl 2017 13:30 Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5. apríl 2017 08:00 Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3. apríl 2017 09:30 Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30. apríl 2017 13:55 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira
Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4. apríl 2017 08:45
Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6. apríl 2017 13:30
Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5. apríl 2017 08:00
Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3. apríl 2017 09:30
Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30. apríl 2017 13:55