Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2016 09:30 Zlatan til United? vísir/getty Ensku blöðin hafa ekki undan því að greina frá innkaupalista José Mourinho sem hann ætlar að notast við þegar hann tekur við Manchester United í vikunni. Eins og fram kom í morgun hittast umboðsmaður Mourinho og stjórnarformaður Manchester United í London í dag og ganga frá málum en eina stóra atriðið sem eftir á að ræða er lengd samningsins hjá Portúgalanum. Stærsta nafnið sem orðað er við Manchester United þessa dagana er Zlatan Ibrahimovic, en Svíinn magnaði hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain þar sem hann kvaddi sem markahæsti leikmaður liðsins og varð Frakklands- og bikarmeistari. Daily Mail heldur því fram í dag að Mourinho vilji styrkja hryggjarsúluna í United-liðinu með þremur leikmönnum. Það eru miðvörðurinn John Stones hjá Everton, serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic hjá Chelsea og svo Zlatan í framlínuna. Götublaðið The Sun heldur því svo fram að David De Gea sé ekki á leið frá félaginu heldur sé hann tilbúinn að spila undir stjórn Mourinho á Old Trafford. Portúgalskir leikmenn eru gjarnan orðaðir við liðin sem Mourinho stýrir og er United sagt vera að landa Andre Carrillo, vængmanni Sporting Lissabon. Enski boltinn Tengdar fréttir Heimurinn fær að vita hvað stóð í SMS sendingum Mourinho til Evu Jose Mourinho mun taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United á næstu dögum en áður en hann getur farið að setja saman liðið sitt á Old Trafford þá á hann enn eftir að gera upp málið sem átti örugglega þátt í endalokum hans á Stamford Bridge. 23. maí 2016 23:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Ensku blöðin hafa ekki undan því að greina frá innkaupalista José Mourinho sem hann ætlar að notast við þegar hann tekur við Manchester United í vikunni. Eins og fram kom í morgun hittast umboðsmaður Mourinho og stjórnarformaður Manchester United í London í dag og ganga frá málum en eina stóra atriðið sem eftir á að ræða er lengd samningsins hjá Portúgalanum. Stærsta nafnið sem orðað er við Manchester United þessa dagana er Zlatan Ibrahimovic, en Svíinn magnaði hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain þar sem hann kvaddi sem markahæsti leikmaður liðsins og varð Frakklands- og bikarmeistari. Daily Mail heldur því fram í dag að Mourinho vilji styrkja hryggjarsúluna í United-liðinu með þremur leikmönnum. Það eru miðvörðurinn John Stones hjá Everton, serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic hjá Chelsea og svo Zlatan í framlínuna. Götublaðið The Sun heldur því svo fram að David De Gea sé ekki á leið frá félaginu heldur sé hann tilbúinn að spila undir stjórn Mourinho á Old Trafford. Portúgalskir leikmenn eru gjarnan orðaðir við liðin sem Mourinho stýrir og er United sagt vera að landa Andre Carrillo, vængmanni Sporting Lissabon.
Enski boltinn Tengdar fréttir Heimurinn fær að vita hvað stóð í SMS sendingum Mourinho til Evu Jose Mourinho mun taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United á næstu dögum en áður en hann getur farið að setja saman liðið sitt á Old Trafford þá á hann enn eftir að gera upp málið sem átti örugglega þátt í endalokum hans á Stamford Bridge. 23. maí 2016 23:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Heimurinn fær að vita hvað stóð í SMS sendingum Mourinho til Evu Jose Mourinho mun taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United á næstu dögum en áður en hann getur farið að setja saman liðið sitt á Old Trafford þá á hann enn eftir að gera upp málið sem átti örugglega þátt í endalokum hans á Stamford Bridge. 23. maí 2016 23:30
Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45
Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45
Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15