Íhuga refsiaðgerðir vegna Aleppo Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. október 2016 21:22 Boris Johnson og John Kerry á blaðamannafundi í London í dag. Vísir/EPA Bresk og bandarísk yfirvöld hafa hótað refsiaðgerðum ef sprengjuárásum á Aleppo, höfuðborg Sýrlands, verður haldið áfram. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir ástandið í borginni vera gríðarlegan mannlegan harmleik og að glæpir gegn mannkyninu eigi sér stað í borginni á hverjum degi. Kerry er nú staddur í London til að taka þátt í viðræðum um friðsamlega lausn á stríðinu í Sýrlandi. Hann talaði við blaðamenn í dag ásamt Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretland. Johnson hvatti Rússa til að „gera það rétta fyrir mannkynið og fólkið í Sýrlandi“ með því að samþykkja vopnahlé. Kerry sagði tíma til kominn fyrir varanlegt vopnahlé og að í kjölfarið yrði sest við samningsborðið. Vopnahlé var gert í síðasta mánuði en það féll um sjálft sig eftir aðeins nokkra daga. Síðan þá hafa sýrlensk yfirvöld, með aðstoð Rússa, látið sprengjum rigna yfir Aleppo. Yfirvöld í Washington kalla aðgerðirnar stríðsglæp. „Þessar aðgerðir munu koma til með að fella þá sem bera ábyrgð á þeim og þeir ættu að hugsa um það núna,“ sagði Johnson. Þeir sögðu jafnframt að til greina kæmi að beita efnahagslegum refsiaðgerðum ef yfirvöld í Sýrlandi yrðu ekki samvinnuþýð um vopnahlé. Hjálparsamtök telja 72 klukkustunda vopnahlé nauðsynlegt til að koma byrgjum til Aleppo og ferja óbreytta borgara úr eyðilögðum hlutum borgarinnar. Tengdar fréttir Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13. október 2016 07:00 Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30 Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12. október 2016 19:30 Sýrlenskir uppreisnarmenn nálgast Dabiq Sýrlenskir uppreisnarmenn sækja nú á sýrlenska bæinn Dabiq, sem er eitt af höfuðvígum ISIS. 15. október 2016 18:59 Miklar loftárásir í Aleppo Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. 11. október 2016 14:38 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Bresk og bandarísk yfirvöld hafa hótað refsiaðgerðum ef sprengjuárásum á Aleppo, höfuðborg Sýrlands, verður haldið áfram. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir ástandið í borginni vera gríðarlegan mannlegan harmleik og að glæpir gegn mannkyninu eigi sér stað í borginni á hverjum degi. Kerry er nú staddur í London til að taka þátt í viðræðum um friðsamlega lausn á stríðinu í Sýrlandi. Hann talaði við blaðamenn í dag ásamt Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretland. Johnson hvatti Rússa til að „gera það rétta fyrir mannkynið og fólkið í Sýrlandi“ með því að samþykkja vopnahlé. Kerry sagði tíma til kominn fyrir varanlegt vopnahlé og að í kjölfarið yrði sest við samningsborðið. Vopnahlé var gert í síðasta mánuði en það féll um sjálft sig eftir aðeins nokkra daga. Síðan þá hafa sýrlensk yfirvöld, með aðstoð Rússa, látið sprengjum rigna yfir Aleppo. Yfirvöld í Washington kalla aðgerðirnar stríðsglæp. „Þessar aðgerðir munu koma til með að fella þá sem bera ábyrgð á þeim og þeir ættu að hugsa um það núna,“ sagði Johnson. Þeir sögðu jafnframt að til greina kæmi að beita efnahagslegum refsiaðgerðum ef yfirvöld í Sýrlandi yrðu ekki samvinnuþýð um vopnahlé. Hjálparsamtök telja 72 klukkustunda vopnahlé nauðsynlegt til að koma byrgjum til Aleppo og ferja óbreytta borgara úr eyðilögðum hlutum borgarinnar.
Tengdar fréttir Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13. október 2016 07:00 Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30 Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12. október 2016 19:30 Sýrlenskir uppreisnarmenn nálgast Dabiq Sýrlenskir uppreisnarmenn sækja nú á sýrlenska bæinn Dabiq, sem er eitt af höfuðvígum ISIS. 15. október 2016 18:59 Miklar loftárásir í Aleppo Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. 11. október 2016 14:38 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13. október 2016 07:00
Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30
Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12. október 2016 19:30
Sýrlenskir uppreisnarmenn nálgast Dabiq Sýrlenskir uppreisnarmenn sækja nú á sýrlenska bæinn Dabiq, sem er eitt af höfuðvígum ISIS. 15. október 2016 18:59
Miklar loftárásir í Aleppo Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. 11. október 2016 14:38