Miklar loftárásir í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2016 14:38 Frá Aleppo. Vísir/AFP Rússar gerðu miklar loftárásir á austurhluta Aleppo í dag þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum. Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. Þá létust minnst fimm börn þegar uppreisnarmenn skutu á skóla í suðurhluta Sýrlands. Stjórnarher Sýrlands tilkynnti, eftir að vopnahlé var afnumið í síðasta mánuði, áætlanir sínar um að reka uppreisnarmenn frá borginni. Harðar árásir hafa verið gerðar á hana síðan þá og hafa fjölmargir borgarar látið lífið. Frakkar lögðu í gær fram ályktun í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um að loftárásir á borgina yrðu stöðvaðar en Rússar beittu neitunarvaldi sínu. Nú hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, hætt við fyrirhugaða ferð sína til Frakklands.Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði árásirnar á Aleppo vera stríðsglæp á sunnudaginn. Blaðamaður AFP sá byggingu sem gjöreyðilagðist í loftárás í borginni. Þar voru Hvítu hjálmarnir svokölluðu að störfum og drógu þeir lík tveggja barna úr rústum hússins. Hermenn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafa sótt fram í austurhluta borgarinnar. Minnst 290 manns, að mestu borgarar, hafa látið lífið frá því að sókn þeirra hófst. Mið-Austurlönd Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Rússar gerðu miklar loftárásir á austurhluta Aleppo í dag þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum. Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. Þá létust minnst fimm börn þegar uppreisnarmenn skutu á skóla í suðurhluta Sýrlands. Stjórnarher Sýrlands tilkynnti, eftir að vopnahlé var afnumið í síðasta mánuði, áætlanir sínar um að reka uppreisnarmenn frá borginni. Harðar árásir hafa verið gerðar á hana síðan þá og hafa fjölmargir borgarar látið lífið. Frakkar lögðu í gær fram ályktun í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um að loftárásir á borgina yrðu stöðvaðar en Rússar beittu neitunarvaldi sínu. Nú hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, hætt við fyrirhugaða ferð sína til Frakklands.Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði árásirnar á Aleppo vera stríðsglæp á sunnudaginn. Blaðamaður AFP sá byggingu sem gjöreyðilagðist í loftárás í borginni. Þar voru Hvítu hjálmarnir svokölluðu að störfum og drógu þeir lík tveggja barna úr rústum hússins. Hermenn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafa sótt fram í austurhluta borgarinnar. Minnst 290 manns, að mestu borgarar, hafa látið lífið frá því að sókn þeirra hófst.
Mið-Austurlönd Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira