Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2016 20:00 Klopp furðar sig á leikmönnum sem fara til Kína til að spila fótbolta. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. Hann segir að eina ástæðan fyrir því séu þeir miklu peningar sem eru í umferð í Kína.Brasilíumaðurinn Oscar var í gær kynntur sem leikmaður Shanghai SIPG en kínverska liðið borgaði Chelsea 52 milljónir punda fyrir leikmanninn.Oscar, sem er 25 ára, fær 400.000 pund í vikulaun hjá Shanghai, sem gerir hann að launahæsta leikmanni heims. „Ég hef ekki hugmynd af hverju fólk tekur svona ákvarðanir. Fyrir mér er þetta ekki möguleiki. Eins og staðan er í dag er þetta ekki deild sem þú vilt í alvörunni spila í. Liðin þarna geta bara fengið leikmenn með því að borga háar fjárhæðir,“ sagði Klopp. „Sum félög í Evrópu hafa svipaðar hugmyndir um England. Peningarnir kaupa bestu leikmennina. Ef leikmaður ákveður að fara til Kína er venjulega farið að síga á seinni hluta ferilsins. Í öllum stóru deildunum í Evrópu þénar þú nógu mikið,“ bætti Þjóðverjinn við. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00 Firmino: Ég elska Liverpool og vil vera hér í mörg ár til viðbótar Brasilíski framherjinn nýtur sín undir stjórn Jürgens Klopp á Anfield. 22. desember 2016 14:30 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. Hann segir að eina ástæðan fyrir því séu þeir miklu peningar sem eru í umferð í Kína.Brasilíumaðurinn Oscar var í gær kynntur sem leikmaður Shanghai SIPG en kínverska liðið borgaði Chelsea 52 milljónir punda fyrir leikmanninn.Oscar, sem er 25 ára, fær 400.000 pund í vikulaun hjá Shanghai, sem gerir hann að launahæsta leikmanni heims. „Ég hef ekki hugmynd af hverju fólk tekur svona ákvarðanir. Fyrir mér er þetta ekki möguleiki. Eins og staðan er í dag er þetta ekki deild sem þú vilt í alvörunni spila í. Liðin þarna geta bara fengið leikmenn með því að borga háar fjárhæðir,“ sagði Klopp. „Sum félög í Evrópu hafa svipaðar hugmyndir um England. Peningarnir kaupa bestu leikmennina. Ef leikmaður ákveður að fara til Kína er venjulega farið að síga á seinni hluta ferilsins. Í öllum stóru deildunum í Evrópu þénar þú nógu mikið,“ bætti Þjóðverjinn við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00 Firmino: Ég elska Liverpool og vil vera hér í mörg ár til viðbótar Brasilíski framherjinn nýtur sín undir stjórn Jürgens Klopp á Anfield. 22. desember 2016 14:30 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00
Firmino: Ég elska Liverpool og vil vera hér í mörg ár til viðbótar Brasilíski framherjinn nýtur sín undir stjórn Jürgens Klopp á Anfield. 22. desember 2016 14:30
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30
Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30