Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2016 18:30 Lucas Leiva, Roberto Firmino, Alberto Moreno og Philippe Coutinho voru mættir með betri helmingunum. mynd/instagram Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar þeir buðu mökum sínum á gott jóladjamm á lúxuxhóteli í Liverpool. Lærisveinar Jürgens Klopps voru mættir í sínu fínasta pússi út á lífið aðeins sólarhring eftir að þeir unnu Everton, 1-0, á dramatískan hátt í fyrri Merseyside-slag tímabilsins. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli var það Senegalinn smái en knái, Sadio Mané, sem tryggði Liverpool útisigur með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Snemmbúin jólagjöf til allra stuðningsmanna liðsins. Það var væntanlega töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool-liðsins í ár heldur en í fyrra. Á sama tíma á síðustu leiktíð skelltu leikmennirnir sér út á lífið rétt fyrir jólin eftir að fá 3-0 skell gegn Watford. Ekki besta jólagjöfin það. Liverpool er í flottum málum í ensku úrvalsdeildinni eftir 17 umferðir en liðið er í öðru sæti með 37 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Liverpool mætir næst Stoke 27. desember. A photo posted by Philippe Coutinho (@phil.coutinho) on Dec 20, 2016 at 2:35pm PST A photo posted by Roberto Firmino (@roberto_firmino) on Dec 20, 2016 at 12:40pm PST Christmas Party A photo posted by Lucas Leiva (@leivalucas) on Dec 21, 2016 at 2:07am PST A photo posted by Aine Coutinho (@ainee.c) on Dec 20, 2016 at 3:39pm PST Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45 Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar þeir buðu mökum sínum á gott jóladjamm á lúxuxhóteli í Liverpool. Lærisveinar Jürgens Klopps voru mættir í sínu fínasta pússi út á lífið aðeins sólarhring eftir að þeir unnu Everton, 1-0, á dramatískan hátt í fyrri Merseyside-slag tímabilsins. Þegar allt stefndi í markalaust jafntefli var það Senegalinn smái en knái, Sadio Mané, sem tryggði Liverpool útisigur með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Snemmbúin jólagjöf til allra stuðningsmanna liðsins. Það var væntanlega töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool-liðsins í ár heldur en í fyrra. Á sama tíma á síðustu leiktíð skelltu leikmennirnir sér út á lífið rétt fyrir jólin eftir að fá 3-0 skell gegn Watford. Ekki besta jólagjöfin það. Liverpool er í flottum málum í ensku úrvalsdeildinni eftir 17 umferðir en liðið er í öðru sæti með 37 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Liverpool mætir næst Stoke 27. desember. A photo posted by Philippe Coutinho (@phil.coutinho) on Dec 20, 2016 at 2:35pm PST A photo posted by Roberto Firmino (@roberto_firmino) on Dec 20, 2016 at 12:40pm PST Christmas Party A photo posted by Lucas Leiva (@leivalucas) on Dec 21, 2016 at 2:07am PST A photo posted by Aine Coutinho (@ainee.c) on Dec 20, 2016 at 3:39pm PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45 Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Mané hetja Liverpool | Sjáðu markið Sadio Mané tryggði Liverpool sigur á Everton í Merseyside-slagnum með marki í uppbótartíma. 19. desember 2016 21:45
Barkley bað Henderson afsökunar á tæklingunni Ross Barkley, miðjumaður Everton, gerði sig sekan um mjög ljóta tæklingu í Bítlaborgarslagnum á móti Liverpool en slapp af einhverjum ástæðum með gult spjald. 20. desember 2016 08:30