Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2016 08:45 Leikmenn Everton fagna með Ashley Williams (nr. 5) sem skoraði sigurmarkið gegn Arsenal. vísir/getty Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. Umferðin klárast svo í kvöld með átta leikjum. Eftir 14 leiki í röð án taps laut Arsenal í lægra haldi fyrir Everton á útivelli. Lokatölur 2-1, Everton í vil. Arsenal byrjaði leikinn mun betur og Alexis Sánchez kom Skyttunum yfir á 20. mínútu þegar skot hans beint úr aukaspyrnu fór í Ashley Williams og inn. Everton gafst ekki upp og hægri bakvörðurinn Seamus Coleman jafnaði metin mínútu fyrir hálfleik eftir sendingu frá vinstri bakverðinum, Leighton Baines. Það var svo Williams sem tryggði Everton öll þrjú stigin þegar hann skallaði hornspyrnu Ross Barkley í netið, fjórum mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Williams fyrir Everton. Phil Jagielka, fyrirliði Everton, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. Everton hélt út en þurfti þó að bjarga tvisvar á línu í lokasókn Arsenal.Í hinum leik gærkvöldsins vann Bournemouth 1-0 sigur á Leicester City. Englandsmeisturunum var þar með skellt aftur niður á jörðina eftir sigurinn frábæra á Manchester City á laugardaginn. Marc Pugh skoraði eina markið á Vitality vellinum í gær á 34. mínútu. Pugh var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu á tímabilinu og þakkaði traustið með marki. Eftir sigurinn er Bournemouth í 8. sæti deildarinnar en Leicester er í því fjórtánda.Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. Umferðin klárast svo í kvöld með átta leikjum. Eftir 14 leiki í röð án taps laut Arsenal í lægra haldi fyrir Everton á útivelli. Lokatölur 2-1, Everton í vil. Arsenal byrjaði leikinn mun betur og Alexis Sánchez kom Skyttunum yfir á 20. mínútu þegar skot hans beint úr aukaspyrnu fór í Ashley Williams og inn. Everton gafst ekki upp og hægri bakvörðurinn Seamus Coleman jafnaði metin mínútu fyrir hálfleik eftir sendingu frá vinstri bakverðinum, Leighton Baines. Það var svo Williams sem tryggði Everton öll þrjú stigin þegar hann skallaði hornspyrnu Ross Barkley í netið, fjórum mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Williams fyrir Everton. Phil Jagielka, fyrirliði Everton, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. Everton hélt út en þurfti þó að bjarga tvisvar á línu í lokasókn Arsenal.Í hinum leik gærkvöldsins vann Bournemouth 1-0 sigur á Leicester City. Englandsmeisturunum var þar með skellt aftur niður á jörðina eftir sigurinn frábæra á Manchester City á laugardaginn. Marc Pugh skoraði eina markið á Vitality vellinum í gær á 34. mínútu. Pugh var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu á tímabilinu og þakkaði traustið með marki. Eftir sigurinn er Bournemouth í 8. sæti deildarinnar en Leicester er í því fjórtánda.Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30
Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15
Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30