Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. desember 2016 21:45 Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. Man. City afgreiddi Watford en þó ekki með neinum stæl. Watford lét City hafa fyrir hlutunum. City í fjórða sæti sem fyrr. Tottenham er í fimmta sætinu eftir öruggan sigur á Hull þar sem Daninn Christian Eriksen fór mikinn og skoraði tvö mörk. Salomon Rondon sá um Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans í Swansea með því að skora þrjú mörk á þrettán mínútna kafla. Ekki amalegt það. Öll mörkin hans voru með skalla en hann er aðeins annar leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem nær þrennu með skalla. Sá fyrsti var Duncan Ferguson, fyrrum leikmaður Everton, en hann gerði það árið 1997. Jóhann Berg Guðmundsson gat ekki leikið með Burnley í kvöld vegna meiðsla.Úrslit kvöldsins:Middlesbrough-Liverpool 0-3 0-1 Adam Lallana (29.), 0-2 Divock Origi (60.), 0-3 Adam Lallana (68.).Sunderland-Chelsea 0-1 0-1 Cesc Fabregas (40.).West Ham-Burnley 1-0 1-0 Mark Noble (45.).Crystal Palace-Man. Utd 1-2 0-1 Paul Pogba (45.+2), 1-1 James McArthur (66.), 1-2 Zlatan Ibrahimovic (88.).WBA-Swansea 3-1 1-0 Salomon Rondon (50.), 2-0 Salomon Rondon (61.), 3-0 Salomon Rondon (63.), 3-1 Wayne Routledge (78.).Man. City-Watford 2-0 1-0 Pablo Zabaleta (33.), 2-0 David Silva (86.)Stoke City-Southampton 0-0 Rautt spjald: Marko Arnautovic, Stoke (24.).Tottenham-Hull City 3-0 1-0 Christian Eriksen (14.), 2-0 Christian Eriksen (63.), 3-0 Victor Wanyama (73.). Enski boltinn Tengdar fréttir Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. Man. City afgreiddi Watford en þó ekki með neinum stæl. Watford lét City hafa fyrir hlutunum. City í fjórða sæti sem fyrr. Tottenham er í fimmta sætinu eftir öruggan sigur á Hull þar sem Daninn Christian Eriksen fór mikinn og skoraði tvö mörk. Salomon Rondon sá um Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans í Swansea með því að skora þrjú mörk á þrettán mínútna kafla. Ekki amalegt það. Öll mörkin hans voru með skalla en hann er aðeins annar leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem nær þrennu með skalla. Sá fyrsti var Duncan Ferguson, fyrrum leikmaður Everton, en hann gerði það árið 1997. Jóhann Berg Guðmundsson gat ekki leikið með Burnley í kvöld vegna meiðsla.Úrslit kvöldsins:Middlesbrough-Liverpool 0-3 0-1 Adam Lallana (29.), 0-2 Divock Origi (60.), 0-3 Adam Lallana (68.).Sunderland-Chelsea 0-1 0-1 Cesc Fabregas (40.).West Ham-Burnley 1-0 1-0 Mark Noble (45.).Crystal Palace-Man. Utd 1-2 0-1 Paul Pogba (45.+2), 1-1 James McArthur (66.), 1-2 Zlatan Ibrahimovic (88.).WBA-Swansea 3-1 1-0 Salomon Rondon (50.), 2-0 Salomon Rondon (61.), 3-0 Salomon Rondon (63.), 3-1 Wayne Routledge (78.).Man. City-Watford 2-0 1-0 Pablo Zabaleta (33.), 2-0 David Silva (86.)Stoke City-Southampton 0-0 Rautt spjald: Marko Arnautovic, Stoke (24.).Tottenham-Hull City 3-0 1-0 Christian Eriksen (14.), 2-0 Christian Eriksen (63.), 3-0 Victor Wanyama (73.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30
Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45
Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30
Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45