Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. desember 2016 21:45 Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. Man. City afgreiddi Watford en þó ekki með neinum stæl. Watford lét City hafa fyrir hlutunum. City í fjórða sæti sem fyrr. Tottenham er í fimmta sætinu eftir öruggan sigur á Hull þar sem Daninn Christian Eriksen fór mikinn og skoraði tvö mörk. Salomon Rondon sá um Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans í Swansea með því að skora þrjú mörk á þrettán mínútna kafla. Ekki amalegt það. Öll mörkin hans voru með skalla en hann er aðeins annar leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem nær þrennu með skalla. Sá fyrsti var Duncan Ferguson, fyrrum leikmaður Everton, en hann gerði það árið 1997. Jóhann Berg Guðmundsson gat ekki leikið með Burnley í kvöld vegna meiðsla.Úrslit kvöldsins:Middlesbrough-Liverpool 0-3 0-1 Adam Lallana (29.), 0-2 Divock Origi (60.), 0-3 Adam Lallana (68.).Sunderland-Chelsea 0-1 0-1 Cesc Fabregas (40.).West Ham-Burnley 1-0 1-0 Mark Noble (45.).Crystal Palace-Man. Utd 1-2 0-1 Paul Pogba (45.+2), 1-1 James McArthur (66.), 1-2 Zlatan Ibrahimovic (88.).WBA-Swansea 3-1 1-0 Salomon Rondon (50.), 2-0 Salomon Rondon (61.), 3-0 Salomon Rondon (63.), 3-1 Wayne Routledge (78.).Man. City-Watford 2-0 1-0 Pablo Zabaleta (33.), 2-0 David Silva (86.)Stoke City-Southampton 0-0 Rautt spjald: Marko Arnautovic, Stoke (24.).Tottenham-Hull City 3-0 1-0 Christian Eriksen (14.), 2-0 Christian Eriksen (63.), 3-0 Victor Wanyama (73.). Enski boltinn Tengdar fréttir Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. Man. City afgreiddi Watford en þó ekki með neinum stæl. Watford lét City hafa fyrir hlutunum. City í fjórða sæti sem fyrr. Tottenham er í fimmta sætinu eftir öruggan sigur á Hull þar sem Daninn Christian Eriksen fór mikinn og skoraði tvö mörk. Salomon Rondon sá um Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans í Swansea með því að skora þrjú mörk á þrettán mínútna kafla. Ekki amalegt það. Öll mörkin hans voru með skalla en hann er aðeins annar leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem nær þrennu með skalla. Sá fyrsti var Duncan Ferguson, fyrrum leikmaður Everton, en hann gerði það árið 1997. Jóhann Berg Guðmundsson gat ekki leikið með Burnley í kvöld vegna meiðsla.Úrslit kvöldsins:Middlesbrough-Liverpool 0-3 0-1 Adam Lallana (29.), 0-2 Divock Origi (60.), 0-3 Adam Lallana (68.).Sunderland-Chelsea 0-1 0-1 Cesc Fabregas (40.).West Ham-Burnley 1-0 1-0 Mark Noble (45.).Crystal Palace-Man. Utd 1-2 0-1 Paul Pogba (45.+2), 1-1 James McArthur (66.), 1-2 Zlatan Ibrahimovic (88.).WBA-Swansea 3-1 1-0 Salomon Rondon (50.), 2-0 Salomon Rondon (61.), 3-0 Salomon Rondon (63.), 3-1 Wayne Routledge (78.).Man. City-Watford 2-0 1-0 Pablo Zabaleta (33.), 2-0 David Silva (86.)Stoke City-Southampton 0-0 Rautt spjald: Marko Arnautovic, Stoke (24.).Tottenham-Hull City 3-0 1-0 Christian Eriksen (14.), 2-0 Christian Eriksen (63.), 3-0 Victor Wanyama (73.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30
Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. 14. desember 2016 21:45
Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. 14. desember 2016 21:30
Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. 14. desember 2016 21:45