Van Gaal: Ég er mjög vonsvikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2016 21:01 Louis van Gaal Vísir/Getty Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld. „Það hefur verið heiður fyrir mig að stýra svona frábærum klúbb eins og Manchester United FC og með því hef ég náð að uppfylla langþráð markmið hjá mér," byrjaði Louis van Gaal yfirlýsingu sína. „Ég er ákaflega stoltur af því að hafa hjálpað United að vinna FA-bikarinn í tólfta sinn í sögu félagsins. Ég hef notið þeirra forréttinda að hafa unnið tuttugu titla á mínum stjóraferli en að vinna enska bikarinn verður alltaf eitt mesta afrekið á mínum ferli," skrifaði Van Gaal. „Ég er mjög vonsvikinn með það að fá ekki að klára okkar þriggja ára plan. Ég tel að grunnurinn sé nú til staðar hjá félaginu til að hjálpa félaginu að taka skref áfram og ná enn betri árangri," skrifaði Van Gaal. „Ég vonast til þess með því að vinna enska bikarinn fái félagið brautarpall sem hægt að er að nýta á næsta tímabili til að ná þeim árangri sem hinir ástríðufullu stuðningsmenn þrá," skrifaði Van Gaal. „Eftir að hafa stýrt liðum í Hollandi, á Spáni og í Þýskalandi þá vonaðist ég alltaf eftir tækifærinu að fá að starfa í enska boltanum og fá að kynnast ensku menningunni. Upplifun mín af því hefur staðist allar væntingar og verið frábær," skrifaði Van Gaal en það er hægt að lesa allan pistil hans hér. Enski boltinn Tengdar fréttir BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld. „Það hefur verið heiður fyrir mig að stýra svona frábærum klúbb eins og Manchester United FC og með því hef ég náð að uppfylla langþráð markmið hjá mér," byrjaði Louis van Gaal yfirlýsingu sína. „Ég er ákaflega stoltur af því að hafa hjálpað United að vinna FA-bikarinn í tólfta sinn í sögu félagsins. Ég hef notið þeirra forréttinda að hafa unnið tuttugu titla á mínum stjóraferli en að vinna enska bikarinn verður alltaf eitt mesta afrekið á mínum ferli," skrifaði Van Gaal. „Ég er mjög vonsvikinn með það að fá ekki að klára okkar þriggja ára plan. Ég tel að grunnurinn sé nú til staðar hjá félaginu til að hjálpa félaginu að taka skref áfram og ná enn betri árangri," skrifaði Van Gaal. „Ég vonast til þess með því að vinna enska bikarinn fái félagið brautarpall sem hægt að er að nýta á næsta tímabili til að ná þeim árangri sem hinir ástríðufullu stuðningsmenn þrá," skrifaði Van Gaal. „Eftir að hafa stýrt liðum í Hollandi, á Spáni og í Þýskalandi þá vonaðist ég alltaf eftir tækifærinu að fá að starfa í enska boltanum og fá að kynnast ensku menningunni. Upplifun mín af því hefur staðist allar væntingar og verið frábær," skrifaði Van Gaal en það er hægt að lesa allan pistil hans hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira
BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01
Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15