Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2016 19:45 Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. Vísir/AFP Síðustu hústökumennirnir af þeim sem tóku yfir skrifstofu dýraathvarfs í Oregon-ríki í Bandaríkjunum 2. janúar hafa gefist upp og eru þeir nú í haldi Alríkislögreglunnar. David Fry, Jeff Banta, Sean Anderson og kona hans Sandy tóku yfir skrifstofuna fyrir 41 degi síðan, vopnuð byssum ásamt 12 öðrum. Krafðist hópurinn þess að ríkisstjórn Bandaríkjanna gæfi friðarsvæði við bæinn Burns til heimamanna. Ammon Bundy, forsprakki hópsins, var handtekinn ásamt sex öðrum í lok janúar þegar lögregluyfirvöld réðust til atlögu. Fjórmenningarnir voru þau einu sem eftir voru og höfðu þau lýst því yfir að þau væri tilbúin til þess að gefast upp í dag. Jeff og hjónin Sean og Sandy voru fyrst til þess að gefa sig fram en David fékk bakþanka og hótaði því að fremja sjálfsmorð. Atburðarrásinni var útvarpað í beinni útsendingu. „Ég er frjáls maður og ég ætla að deyja sem frjáls maður,“ sagði David en um klukkutíma síðar gafst hann upp eftir að sagst vilja fá kexkökur og sígarettur. Á ýmsu hefur gengið frá því að hústökumennirnir tóku yfir dýraathvarfið. Einn þeirra var skotinn af lögreglu auk þess sem að fjórmenningarnar síðustu hafa birtu reglulega myndbönd frá svæðinu sem sjá má hér. Myndböndin hafa vakið töluverða athygli þar sem fólkið hefur varpað fram fjölmörgum staðhæfingum. Einn þeirra líkti sér við skosku frelsishetjuna William Wallace. Tengdar fréttir Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Vopnaðir menn ögra alríkisstjórninni Hópur vopnaðra manna hefur náð á sitt vald skrifstofum dýraathvarfs í Oregon. Mennirnir segja markmið sitt vera að berjast gegn harðstjórn og hvetja föðurlandsvini til að ganga til liðs við sig. 3. janúar 2016 22:13 Tilbúin til að gefast upp Þau fjögur sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon eru nú umkringd af lögregluþjónum. 11. febrúar 2016 07:52 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 FBI tekur málin í sínar hendur í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, stýrir nú lögregluaðgerðum í Oregon-ríki þar sem hópur vopnaðra manna hefur náð skrifstofum dýraathvarfs á sitt vald. 4. janúar 2016 11:06 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Sjá meira
Síðustu hústökumennirnir af þeim sem tóku yfir skrifstofu dýraathvarfs í Oregon-ríki í Bandaríkjunum 2. janúar hafa gefist upp og eru þeir nú í haldi Alríkislögreglunnar. David Fry, Jeff Banta, Sean Anderson og kona hans Sandy tóku yfir skrifstofuna fyrir 41 degi síðan, vopnuð byssum ásamt 12 öðrum. Krafðist hópurinn þess að ríkisstjórn Bandaríkjanna gæfi friðarsvæði við bæinn Burns til heimamanna. Ammon Bundy, forsprakki hópsins, var handtekinn ásamt sex öðrum í lok janúar þegar lögregluyfirvöld réðust til atlögu. Fjórmenningarnir voru þau einu sem eftir voru og höfðu þau lýst því yfir að þau væri tilbúin til þess að gefast upp í dag. Jeff og hjónin Sean og Sandy voru fyrst til þess að gefa sig fram en David fékk bakþanka og hótaði því að fremja sjálfsmorð. Atburðarrásinni var útvarpað í beinni útsendingu. „Ég er frjáls maður og ég ætla að deyja sem frjáls maður,“ sagði David en um klukkutíma síðar gafst hann upp eftir að sagst vilja fá kexkökur og sígarettur. Á ýmsu hefur gengið frá því að hústökumennirnir tóku yfir dýraathvarfið. Einn þeirra var skotinn af lögreglu auk þess sem að fjórmenningarnar síðustu hafa birtu reglulega myndbönd frá svæðinu sem sjá má hér. Myndböndin hafa vakið töluverða athygli þar sem fólkið hefur varpað fram fjölmörgum staðhæfingum. Einn þeirra líkti sér við skosku frelsishetjuna William Wallace.
Tengdar fréttir Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Vopnaðir menn ögra alríkisstjórninni Hópur vopnaðra manna hefur náð á sitt vald skrifstofum dýraathvarfs í Oregon. Mennirnir segja markmið sitt vera að berjast gegn harðstjórn og hvetja föðurlandsvini til að ganga til liðs við sig. 3. janúar 2016 22:13 Tilbúin til að gefast upp Þau fjögur sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon eru nú umkringd af lögregluþjónum. 11. febrúar 2016 07:52 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 FBI tekur málin í sínar hendur í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, stýrir nú lögregluaðgerðum í Oregon-ríki þar sem hópur vopnaðra manna hefur náð skrifstofum dýraathvarfs á sitt vald. 4. janúar 2016 11:06 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Sjá meira
Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42
Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10
Vopnaðir menn ögra alríkisstjórninni Hópur vopnaðra manna hefur náð á sitt vald skrifstofum dýraathvarfs í Oregon. Mennirnir segja markmið sitt vera að berjast gegn harðstjórn og hvetja föðurlandsvini til að ganga til liðs við sig. 3. janúar 2016 22:13
Tilbúin til að gefast upp Þau fjögur sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon eru nú umkringd af lögregluþjónum. 11. febrúar 2016 07:52
Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45
Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28
FBI tekur málin í sínar hendur í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, stýrir nú lögregluaðgerðum í Oregon-ríki þar sem hópur vopnaðra manna hefur náð skrifstofum dýraathvarfs á sitt vald. 4. janúar 2016 11:06