Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2016 19:45 Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. Vísir/AFP Síðustu hústökumennirnir af þeim sem tóku yfir skrifstofu dýraathvarfs í Oregon-ríki í Bandaríkjunum 2. janúar hafa gefist upp og eru þeir nú í haldi Alríkislögreglunnar. David Fry, Jeff Banta, Sean Anderson og kona hans Sandy tóku yfir skrifstofuna fyrir 41 degi síðan, vopnuð byssum ásamt 12 öðrum. Krafðist hópurinn þess að ríkisstjórn Bandaríkjanna gæfi friðarsvæði við bæinn Burns til heimamanna. Ammon Bundy, forsprakki hópsins, var handtekinn ásamt sex öðrum í lok janúar þegar lögregluyfirvöld réðust til atlögu. Fjórmenningarnir voru þau einu sem eftir voru og höfðu þau lýst því yfir að þau væri tilbúin til þess að gefast upp í dag. Jeff og hjónin Sean og Sandy voru fyrst til þess að gefa sig fram en David fékk bakþanka og hótaði því að fremja sjálfsmorð. Atburðarrásinni var útvarpað í beinni útsendingu. „Ég er frjáls maður og ég ætla að deyja sem frjáls maður,“ sagði David en um klukkutíma síðar gafst hann upp eftir að sagst vilja fá kexkökur og sígarettur. Á ýmsu hefur gengið frá því að hústökumennirnir tóku yfir dýraathvarfið. Einn þeirra var skotinn af lögreglu auk þess sem að fjórmenningarnar síðustu hafa birtu reglulega myndbönd frá svæðinu sem sjá má hér. Myndböndin hafa vakið töluverða athygli þar sem fólkið hefur varpað fram fjölmörgum staðhæfingum. Einn þeirra líkti sér við skosku frelsishetjuna William Wallace. Tengdar fréttir Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Vopnaðir menn ögra alríkisstjórninni Hópur vopnaðra manna hefur náð á sitt vald skrifstofum dýraathvarfs í Oregon. Mennirnir segja markmið sitt vera að berjast gegn harðstjórn og hvetja föðurlandsvini til að ganga til liðs við sig. 3. janúar 2016 22:13 Tilbúin til að gefast upp Þau fjögur sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon eru nú umkringd af lögregluþjónum. 11. febrúar 2016 07:52 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 FBI tekur málin í sínar hendur í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, stýrir nú lögregluaðgerðum í Oregon-ríki þar sem hópur vopnaðra manna hefur náð skrifstofum dýraathvarfs á sitt vald. 4. janúar 2016 11:06 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Síðustu hústökumennirnir af þeim sem tóku yfir skrifstofu dýraathvarfs í Oregon-ríki í Bandaríkjunum 2. janúar hafa gefist upp og eru þeir nú í haldi Alríkislögreglunnar. David Fry, Jeff Banta, Sean Anderson og kona hans Sandy tóku yfir skrifstofuna fyrir 41 degi síðan, vopnuð byssum ásamt 12 öðrum. Krafðist hópurinn þess að ríkisstjórn Bandaríkjanna gæfi friðarsvæði við bæinn Burns til heimamanna. Ammon Bundy, forsprakki hópsins, var handtekinn ásamt sex öðrum í lok janúar þegar lögregluyfirvöld réðust til atlögu. Fjórmenningarnir voru þau einu sem eftir voru og höfðu þau lýst því yfir að þau væri tilbúin til þess að gefast upp í dag. Jeff og hjónin Sean og Sandy voru fyrst til þess að gefa sig fram en David fékk bakþanka og hótaði því að fremja sjálfsmorð. Atburðarrásinni var útvarpað í beinni útsendingu. „Ég er frjáls maður og ég ætla að deyja sem frjáls maður,“ sagði David en um klukkutíma síðar gafst hann upp eftir að sagst vilja fá kexkökur og sígarettur. Á ýmsu hefur gengið frá því að hústökumennirnir tóku yfir dýraathvarfið. Einn þeirra var skotinn af lögreglu auk þess sem að fjórmenningarnar síðustu hafa birtu reglulega myndbönd frá svæðinu sem sjá má hér. Myndböndin hafa vakið töluverða athygli þar sem fólkið hefur varpað fram fjölmörgum staðhæfingum. Einn þeirra líkti sér við skosku frelsishetjuna William Wallace.
Tengdar fréttir Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Vopnaðir menn ögra alríkisstjórninni Hópur vopnaðra manna hefur náð á sitt vald skrifstofum dýraathvarfs í Oregon. Mennirnir segja markmið sitt vera að berjast gegn harðstjórn og hvetja föðurlandsvini til að ganga til liðs við sig. 3. janúar 2016 22:13 Tilbúin til að gefast upp Þau fjögur sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon eru nú umkringd af lögregluþjónum. 11. febrúar 2016 07:52 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 FBI tekur málin í sínar hendur í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, stýrir nú lögregluaðgerðum í Oregon-ríki þar sem hópur vopnaðra manna hefur náð skrifstofum dýraathvarfs á sitt vald. 4. janúar 2016 11:06 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42
Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10
Vopnaðir menn ögra alríkisstjórninni Hópur vopnaðra manna hefur náð á sitt vald skrifstofum dýraathvarfs í Oregon. Mennirnir segja markmið sitt vera að berjast gegn harðstjórn og hvetja föðurlandsvini til að ganga til liðs við sig. 3. janúar 2016 22:13
Tilbúin til að gefast upp Þau fjögur sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon eru nú umkringd af lögregluþjónum. 11. febrúar 2016 07:52
Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45
Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28
FBI tekur málin í sínar hendur í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, stýrir nú lögregluaðgerðum í Oregon-ríki þar sem hópur vopnaðra manna hefur náð skrifstofum dýraathvarfs á sitt vald. 4. janúar 2016 11:06