Tilbúin til að gefast upp Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2016 07:52 Lögregluþjónar standa vörð um svæðið. V'isir/AFP Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur umkringt þá fjóru landtökumenn sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon. 40 dagar eru liðnir frá því að Ammon Bundy og um 30 þungvopnaðir fylgismenn hans tóku yfir húsnæðið í mótmælaskyni gegn eign ríkisins á landi í vesturhluta Bandaríkjanna. FBI hefur verið í viðræðum við fólkið sem segist vera tilbúið til að gefast upp. Um er að ræða hjónin Sean og Sandy Anderson, David Fry og Jeff Banta. Þau fóru að sofa fyrir skömmu og sögðust hafa loforð frá lögreglunni um að fá að vera í friði yfir nóttina. Þau ætla svo að gefast upp klukkan átta að staðartíma, eða um fjögur eftir hádegi hér. Þau hafa reglulega birt myndbönd frá svæðinu sem sjá má hér. Myndböndin hafa vakið töluverða athygli þar sem fólkið hefur varpað fram fjölmörgum staðhæfingum. Meðal þeirra er að Barack Obama vilji taka byssur af þunglyndu fólki. Þó líklegt verði að teljast að þau hafi átt við að Obama vilji taka byssur af kúguðu fólki. Að þau hafi ætlað að segja „opressed“, en ekki „depressed“. Einn þeirra líkti sér við skosku frelsishetjuna William Wallace. „Munið þið eftir Braveheart? Braveheart fór alla leið jafnvel þó hann hafi verið pyntaður.“ Þá hefur fólkið reglulega talað um að það óttist að vera myrt af lögreglumönnunum sem sitja um þau. Á vef Oregonian er ítarlega fjallað um það þegar lögreglumenn færðu sig nær fólkinu í nótt og samskipti þeirra á milli. Tengdar fréttir Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17 Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42 Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 Vonast eftir kraftaverki Fjórir einstaklingar halda enn til í skrifstofum friðarlands í Oregon, en þau segjast ekki ætla að fara fyrr en þeim verði lofað að þau verði ekki ákærð. 31. janúar 2016 22:21 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fleiri fréttir Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur umkringt þá fjóru landtökumenn sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon. 40 dagar eru liðnir frá því að Ammon Bundy og um 30 þungvopnaðir fylgismenn hans tóku yfir húsnæðið í mótmælaskyni gegn eign ríkisins á landi í vesturhluta Bandaríkjanna. FBI hefur verið í viðræðum við fólkið sem segist vera tilbúið til að gefast upp. Um er að ræða hjónin Sean og Sandy Anderson, David Fry og Jeff Banta. Þau fóru að sofa fyrir skömmu og sögðust hafa loforð frá lögreglunni um að fá að vera í friði yfir nóttina. Þau ætla svo að gefast upp klukkan átta að staðartíma, eða um fjögur eftir hádegi hér. Þau hafa reglulega birt myndbönd frá svæðinu sem sjá má hér. Myndböndin hafa vakið töluverða athygli þar sem fólkið hefur varpað fram fjölmörgum staðhæfingum. Meðal þeirra er að Barack Obama vilji taka byssur af þunglyndu fólki. Þó líklegt verði að teljast að þau hafi átt við að Obama vilji taka byssur af kúguðu fólki. Að þau hafi ætlað að segja „opressed“, en ekki „depressed“. Einn þeirra líkti sér við skosku frelsishetjuna William Wallace. „Munið þið eftir Braveheart? Braveheart fór alla leið jafnvel þó hann hafi verið pyntaður.“ Þá hefur fólkið reglulega talað um að það óttist að vera myrt af lögreglumönnunum sem sitja um þau. Á vef Oregonian er ítarlega fjallað um það þegar lögreglumenn færðu sig nær fólkinu í nótt og samskipti þeirra á milli.
Tengdar fréttir Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17 Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42 Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 Vonast eftir kraftaverki Fjórir einstaklingar halda enn til í skrifstofum friðarlands í Oregon, en þau segjast ekki ætla að fara fyrr en þeim verði lofað að þau verði ekki ákærð. 31. janúar 2016 22:21 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fleiri fréttir Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Sjá meira
Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17
Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42
Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42
Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10
Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28
Vonast eftir kraftaverki Fjórir einstaklingar halda enn til í skrifstofum friðarlands í Oregon, en þau segjast ekki ætla að fara fyrr en þeim verði lofað að þau verði ekki ákærð. 31. janúar 2016 22:21