Tilbúin til að gefast upp Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2016 07:52 Lögregluþjónar standa vörð um svæðið. V'isir/AFP Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur umkringt þá fjóru landtökumenn sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon. 40 dagar eru liðnir frá því að Ammon Bundy og um 30 þungvopnaðir fylgismenn hans tóku yfir húsnæðið í mótmælaskyni gegn eign ríkisins á landi í vesturhluta Bandaríkjanna. FBI hefur verið í viðræðum við fólkið sem segist vera tilbúið til að gefast upp. Um er að ræða hjónin Sean og Sandy Anderson, David Fry og Jeff Banta. Þau fóru að sofa fyrir skömmu og sögðust hafa loforð frá lögreglunni um að fá að vera í friði yfir nóttina. Þau ætla svo að gefast upp klukkan átta að staðartíma, eða um fjögur eftir hádegi hér. Þau hafa reglulega birt myndbönd frá svæðinu sem sjá má hér. Myndböndin hafa vakið töluverða athygli þar sem fólkið hefur varpað fram fjölmörgum staðhæfingum. Meðal þeirra er að Barack Obama vilji taka byssur af þunglyndu fólki. Þó líklegt verði að teljast að þau hafi átt við að Obama vilji taka byssur af kúguðu fólki. Að þau hafi ætlað að segja „opressed“, en ekki „depressed“. Einn þeirra líkti sér við skosku frelsishetjuna William Wallace. „Munið þið eftir Braveheart? Braveheart fór alla leið jafnvel þó hann hafi verið pyntaður.“ Þá hefur fólkið reglulega talað um að það óttist að vera myrt af lögreglumönnunum sem sitja um þau. Á vef Oregonian er ítarlega fjallað um það þegar lögreglumenn færðu sig nær fólkinu í nótt og samskipti þeirra á milli. Tengdar fréttir Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17 Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42 Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 Vonast eftir kraftaverki Fjórir einstaklingar halda enn til í skrifstofum friðarlands í Oregon, en þau segjast ekki ætla að fara fyrr en þeim verði lofað að þau verði ekki ákærð. 31. janúar 2016 22:21 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur umkringt þá fjóru landtökumenn sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon. 40 dagar eru liðnir frá því að Ammon Bundy og um 30 þungvopnaðir fylgismenn hans tóku yfir húsnæðið í mótmælaskyni gegn eign ríkisins á landi í vesturhluta Bandaríkjanna. FBI hefur verið í viðræðum við fólkið sem segist vera tilbúið til að gefast upp. Um er að ræða hjónin Sean og Sandy Anderson, David Fry og Jeff Banta. Þau fóru að sofa fyrir skömmu og sögðust hafa loforð frá lögreglunni um að fá að vera í friði yfir nóttina. Þau ætla svo að gefast upp klukkan átta að staðartíma, eða um fjögur eftir hádegi hér. Þau hafa reglulega birt myndbönd frá svæðinu sem sjá má hér. Myndböndin hafa vakið töluverða athygli þar sem fólkið hefur varpað fram fjölmörgum staðhæfingum. Meðal þeirra er að Barack Obama vilji taka byssur af þunglyndu fólki. Þó líklegt verði að teljast að þau hafi átt við að Obama vilji taka byssur af kúguðu fólki. Að þau hafi ætlað að segja „opressed“, en ekki „depressed“. Einn þeirra líkti sér við skosku frelsishetjuna William Wallace. „Munið þið eftir Braveheart? Braveheart fór alla leið jafnvel þó hann hafi verið pyntaður.“ Þá hefur fólkið reglulega talað um að það óttist að vera myrt af lögreglumönnunum sem sitja um þau. Á vef Oregonian er ítarlega fjallað um það þegar lögreglumenn færðu sig nær fólkinu í nótt og samskipti þeirra á milli.
Tengdar fréttir Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17 Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42 Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 Vonast eftir kraftaverki Fjórir einstaklingar halda enn til í skrifstofum friðarlands í Oregon, en þau segjast ekki ætla að fara fyrr en þeim verði lofað að þau verði ekki ákærð. 31. janúar 2016 22:21 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17
Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42
Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42
Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10
Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28
Vonast eftir kraftaverki Fjórir einstaklingar halda enn til í skrifstofum friðarlands í Oregon, en þau segjast ekki ætla að fara fyrr en þeim verði lofað að þau verði ekki ákærð. 31. janúar 2016 22:21