Tilbúin til að gefast upp Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2016 07:52 Lögregluþjónar standa vörð um svæðið. V'isir/AFP Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur umkringt þá fjóru landtökumenn sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon. 40 dagar eru liðnir frá því að Ammon Bundy og um 30 þungvopnaðir fylgismenn hans tóku yfir húsnæðið í mótmælaskyni gegn eign ríkisins á landi í vesturhluta Bandaríkjanna. FBI hefur verið í viðræðum við fólkið sem segist vera tilbúið til að gefast upp. Um er að ræða hjónin Sean og Sandy Anderson, David Fry og Jeff Banta. Þau fóru að sofa fyrir skömmu og sögðust hafa loforð frá lögreglunni um að fá að vera í friði yfir nóttina. Þau ætla svo að gefast upp klukkan átta að staðartíma, eða um fjögur eftir hádegi hér. Þau hafa reglulega birt myndbönd frá svæðinu sem sjá má hér. Myndböndin hafa vakið töluverða athygli þar sem fólkið hefur varpað fram fjölmörgum staðhæfingum. Meðal þeirra er að Barack Obama vilji taka byssur af þunglyndu fólki. Þó líklegt verði að teljast að þau hafi átt við að Obama vilji taka byssur af kúguðu fólki. Að þau hafi ætlað að segja „opressed“, en ekki „depressed“. Einn þeirra líkti sér við skosku frelsishetjuna William Wallace. „Munið þið eftir Braveheart? Braveheart fór alla leið jafnvel þó hann hafi verið pyntaður.“ Þá hefur fólkið reglulega talað um að það óttist að vera myrt af lögreglumönnunum sem sitja um þau. Á vef Oregonian er ítarlega fjallað um það þegar lögreglumenn færðu sig nær fólkinu í nótt og samskipti þeirra á milli. Tengdar fréttir Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17 Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42 Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 Vonast eftir kraftaverki Fjórir einstaklingar halda enn til í skrifstofum friðarlands í Oregon, en þau segjast ekki ætla að fara fyrr en þeim verði lofað að þau verði ekki ákærð. 31. janúar 2016 22:21 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur umkringt þá fjóru landtökumenn sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon. 40 dagar eru liðnir frá því að Ammon Bundy og um 30 þungvopnaðir fylgismenn hans tóku yfir húsnæðið í mótmælaskyni gegn eign ríkisins á landi í vesturhluta Bandaríkjanna. FBI hefur verið í viðræðum við fólkið sem segist vera tilbúið til að gefast upp. Um er að ræða hjónin Sean og Sandy Anderson, David Fry og Jeff Banta. Þau fóru að sofa fyrir skömmu og sögðust hafa loforð frá lögreglunni um að fá að vera í friði yfir nóttina. Þau ætla svo að gefast upp klukkan átta að staðartíma, eða um fjögur eftir hádegi hér. Þau hafa reglulega birt myndbönd frá svæðinu sem sjá má hér. Myndböndin hafa vakið töluverða athygli þar sem fólkið hefur varpað fram fjölmörgum staðhæfingum. Meðal þeirra er að Barack Obama vilji taka byssur af þunglyndu fólki. Þó líklegt verði að teljast að þau hafi átt við að Obama vilji taka byssur af kúguðu fólki. Að þau hafi ætlað að segja „opressed“, en ekki „depressed“. Einn þeirra líkti sér við skosku frelsishetjuna William Wallace. „Munið þið eftir Braveheart? Braveheart fór alla leið jafnvel þó hann hafi verið pyntaður.“ Þá hefur fólkið reglulega talað um að það óttist að vera myrt af lögreglumönnunum sem sitja um þau. Á vef Oregonian er ítarlega fjallað um það þegar lögreglumenn færðu sig nær fólkinu í nótt og samskipti þeirra á milli.
Tengdar fréttir Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17 Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42 Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 Vonast eftir kraftaverki Fjórir einstaklingar halda enn til í skrifstofum friðarlands í Oregon, en þau segjast ekki ætla að fara fyrr en þeim verði lofað að þau verði ekki ákærð. 31. janúar 2016 22:21 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17
Hústökumaður í Oregon skoraði á Chris Christie í súmóglímu Vinni Christie eina lotu muni hústökumennirnir yfirgefa skrifstofur dýraathvarfs sem þeir hafa nú haldið í tæpan mánuð. 26. janúar 2016 15:42
Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu FBI birti myndband af handtöku hóps manna í Oregon þar sem LaVoy Finicum var skotinn til bana. 30. janúar 2016 10:42
Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10
Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28
Vonast eftir kraftaverki Fjórir einstaklingar halda enn til í skrifstofum friðarlands í Oregon, en þau segjast ekki ætla að fara fyrr en þeim verði lofað að þau verði ekki ákærð. 31. janúar 2016 22:21