Huth tryggði Leicester sigur á White Hart Lane | Úrslit kvöldsins í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 22:00 Robert Huth fagnar sigurmarki sínu með liðsfélögum hans í Leicester. Vísir/Getty Lokamínútur í leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni voru góðar fyrir Leicester City sem tryggði sér sigur á Tottenham á sama tíma og Liverpool jafnaði metin á móti Arsenal. Úrslit kvöldsins þýða að Arsenal og Leicester City eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar, bæði með 43 stig, en Arsenal hefur betri markatölu. Robert Huth skoraði sigurmark Leicester City á móti Tottenham á White Hart Lane en markið skoraði hann með skalla á 83. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu Marc Albrighton. Arsenal virtist vera að landa sigri á móti Liverpool eftir tvö mörk frá Olivier Giroud en varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool eitt stig. Roberto Firmino kom Liverpoool tvisvar yfir í fyrri hálfleiknum. Jermain Defoe skoraði þrennu fyrir Sunderland sem vann 4-2 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City sem þurftu að spila manni færri frá 37. mínútu. Gylfi jafnaði metin með marki út vítaspyrnu á 21. mínútu. Stoke komst upp í sjöunda sætið eftir 3-1 heimasigur á Norwich City þar sem öll mörkin komu í seinni hálfleiknum. Shane Long og Dusan Tadic skoruðu mörk Southampton en liðið er í nú tólfta sætinu aðeins einu stigi á efrir Everton (11.sæti) og fjórum stigum á eftir Liverpool (9. sæti).Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni:Chelsea - West Bromwich 2-2 1-0 César Azpilicueta (20.), 1-1 Craig Gardner (33.), 2-1 Sjálfsmark Gareth McAuley (73.), 2-2 James McClean (86.).Manchester City - Everton 0-0Southampton - Watford 2-0 1-0 Shane Long (17.), 2-0 Dusan Tadic (73.).Stoke - Norwich 3-1 1-0 Jonathan Walters (49.), 1-1 Jonny Howson (55.), 2-1 Joselu (67.), 3-1 Sjálfsmark (78.).Swansea - Sunderland 2-4 0-1 Jermain Defoe (3.), 1-1 Gylfi Sigurðsson (21.), 2-1 André Ayew (40.), 2-2 Patrick van Aanholt (49.), 2-3 Jermain Defoe (61.), 2-4 Jermain Defoe (85.).Liverpool - Arsenal 3-3 1-0 Roberto Firmino (10.), 1-1 Aaron Ramsey (14.), 2-1 Roberto Firmino (19.), 2-2 Olivier Giroud (25.), 2-3 Olivier Giroud (55.), 3-3 Joe Allen (90.).Tottenham - Leicester 0-1 0-1 Robert Huth (83.) Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 14:07 Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 21:45 Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 21:45 City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 22:00 Mest lesið Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Lokamínútur í leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni voru góðar fyrir Leicester City sem tryggði sér sigur á Tottenham á sama tíma og Liverpool jafnaði metin á móti Arsenal. Úrslit kvöldsins þýða að Arsenal og Leicester City eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar, bæði með 43 stig, en Arsenal hefur betri markatölu. Robert Huth skoraði sigurmark Leicester City á móti Tottenham á White Hart Lane en markið skoraði hann með skalla á 83. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu Marc Albrighton. Arsenal virtist vera að landa sigri á móti Liverpool eftir tvö mörk frá Olivier Giroud en varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool eitt stig. Roberto Firmino kom Liverpoool tvisvar yfir í fyrri hálfleiknum. Jermain Defoe skoraði þrennu fyrir Sunderland sem vann 4-2 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City sem þurftu að spila manni færri frá 37. mínútu. Gylfi jafnaði metin með marki út vítaspyrnu á 21. mínútu. Stoke komst upp í sjöunda sætið eftir 3-1 heimasigur á Norwich City þar sem öll mörkin komu í seinni hálfleiknum. Shane Long og Dusan Tadic skoruðu mörk Southampton en liðið er í nú tólfta sætinu aðeins einu stigi á efrir Everton (11.sæti) og fjórum stigum á eftir Liverpool (9. sæti).Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni:Chelsea - West Bromwich 2-2 1-0 César Azpilicueta (20.), 1-1 Craig Gardner (33.), 2-1 Sjálfsmark Gareth McAuley (73.), 2-2 James McClean (86.).Manchester City - Everton 0-0Southampton - Watford 2-0 1-0 Shane Long (17.), 2-0 Dusan Tadic (73.).Stoke - Norwich 3-1 1-0 Jonathan Walters (49.), 1-1 Jonny Howson (55.), 2-1 Joselu (67.), 3-1 Sjálfsmark (78.).Swansea - Sunderland 2-4 0-1 Jermain Defoe (3.), 1-1 Gylfi Sigurðsson (21.), 2-1 André Ayew (40.), 2-2 Patrick van Aanholt (49.), 2-3 Jermain Defoe (61.), 2-4 Jermain Defoe (85.).Liverpool - Arsenal 3-3 1-0 Roberto Firmino (10.), 1-1 Aaron Ramsey (14.), 2-1 Roberto Firmino (19.), 2-2 Olivier Giroud (25.), 2-3 Olivier Giroud (55.), 3-3 Joe Allen (90.).Tottenham - Leicester 0-1 0-1 Robert Huth (83.)
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 14:07 Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 21:45 Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 21:45 City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 22:00 Mest lesið Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 14:07
Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 21:45
Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44
Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 21:45
City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 22:00
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti