Huth tryggði Leicester sigur á White Hart Lane | Úrslit kvöldsins í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 22:00 Robert Huth fagnar sigurmarki sínu með liðsfélögum hans í Leicester. Vísir/Getty Lokamínútur í leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni voru góðar fyrir Leicester City sem tryggði sér sigur á Tottenham á sama tíma og Liverpool jafnaði metin á móti Arsenal. Úrslit kvöldsins þýða að Arsenal og Leicester City eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar, bæði með 43 stig, en Arsenal hefur betri markatölu. Robert Huth skoraði sigurmark Leicester City á móti Tottenham á White Hart Lane en markið skoraði hann með skalla á 83. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu Marc Albrighton. Arsenal virtist vera að landa sigri á móti Liverpool eftir tvö mörk frá Olivier Giroud en varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool eitt stig. Roberto Firmino kom Liverpoool tvisvar yfir í fyrri hálfleiknum. Jermain Defoe skoraði þrennu fyrir Sunderland sem vann 4-2 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City sem þurftu að spila manni færri frá 37. mínútu. Gylfi jafnaði metin með marki út vítaspyrnu á 21. mínútu. Stoke komst upp í sjöunda sætið eftir 3-1 heimasigur á Norwich City þar sem öll mörkin komu í seinni hálfleiknum. Shane Long og Dusan Tadic skoruðu mörk Southampton en liðið er í nú tólfta sætinu aðeins einu stigi á efrir Everton (11.sæti) og fjórum stigum á eftir Liverpool (9. sæti).Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni:Chelsea - West Bromwich 2-2 1-0 César Azpilicueta (20.), 1-1 Craig Gardner (33.), 2-1 Sjálfsmark Gareth McAuley (73.), 2-2 James McClean (86.).Manchester City - Everton 0-0Southampton - Watford 2-0 1-0 Shane Long (17.), 2-0 Dusan Tadic (73.).Stoke - Norwich 3-1 1-0 Jonathan Walters (49.), 1-1 Jonny Howson (55.), 2-1 Joselu (67.), 3-1 Sjálfsmark (78.).Swansea - Sunderland 2-4 0-1 Jermain Defoe (3.), 1-1 Gylfi Sigurðsson (21.), 2-1 André Ayew (40.), 2-2 Patrick van Aanholt (49.), 2-3 Jermain Defoe (61.), 2-4 Jermain Defoe (85.).Liverpool - Arsenal 3-3 1-0 Roberto Firmino (10.), 1-1 Aaron Ramsey (14.), 2-1 Roberto Firmino (19.), 2-2 Olivier Giroud (25.), 2-3 Olivier Giroud (55.), 3-3 Joe Allen (90.).Tottenham - Leicester 0-1 0-1 Robert Huth (83.) Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 14:07 Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 21:45 Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 21:45 City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 22:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Lokamínútur í leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni voru góðar fyrir Leicester City sem tryggði sér sigur á Tottenham á sama tíma og Liverpool jafnaði metin á móti Arsenal. Úrslit kvöldsins þýða að Arsenal og Leicester City eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar, bæði með 43 stig, en Arsenal hefur betri markatölu. Robert Huth skoraði sigurmark Leicester City á móti Tottenham á White Hart Lane en markið skoraði hann með skalla á 83. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu Marc Albrighton. Arsenal virtist vera að landa sigri á móti Liverpool eftir tvö mörk frá Olivier Giroud en varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool eitt stig. Roberto Firmino kom Liverpoool tvisvar yfir í fyrri hálfleiknum. Jermain Defoe skoraði þrennu fyrir Sunderland sem vann 4-2 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City sem þurftu að spila manni færri frá 37. mínútu. Gylfi jafnaði metin með marki út vítaspyrnu á 21. mínútu. Stoke komst upp í sjöunda sætið eftir 3-1 heimasigur á Norwich City þar sem öll mörkin komu í seinni hálfleiknum. Shane Long og Dusan Tadic skoruðu mörk Southampton en liðið er í nú tólfta sætinu aðeins einu stigi á efrir Everton (11.sæti) og fjórum stigum á eftir Liverpool (9. sæti).Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni:Chelsea - West Bromwich 2-2 1-0 César Azpilicueta (20.), 1-1 Craig Gardner (33.), 2-1 Sjálfsmark Gareth McAuley (73.), 2-2 James McClean (86.).Manchester City - Everton 0-0Southampton - Watford 2-0 1-0 Shane Long (17.), 2-0 Dusan Tadic (73.).Stoke - Norwich 3-1 1-0 Jonathan Walters (49.), 1-1 Jonny Howson (55.), 2-1 Joselu (67.), 3-1 Sjálfsmark (78.).Swansea - Sunderland 2-4 0-1 Jermain Defoe (3.), 1-1 Gylfi Sigurðsson (21.), 2-1 André Ayew (40.), 2-2 Patrick van Aanholt (49.), 2-3 Jermain Defoe (61.), 2-4 Jermain Defoe (85.).Liverpool - Arsenal 3-3 1-0 Roberto Firmino (10.), 1-1 Aaron Ramsey (14.), 2-1 Roberto Firmino (19.), 2-2 Olivier Giroud (25.), 2-3 Olivier Giroud (55.), 3-3 Joe Allen (90.).Tottenham - Leicester 0-1 0-1 Robert Huth (83.)
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 14:07 Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 21:45 Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 21:45 City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 22:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 14:07
Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 21:45
Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44
Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 21:45
City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 22:00