Huth tryggði Leicester sigur á White Hart Lane | Úrslit kvöldsins í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 22:00 Robert Huth fagnar sigurmarki sínu með liðsfélögum hans í Leicester. Vísir/Getty Lokamínútur í leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni voru góðar fyrir Leicester City sem tryggði sér sigur á Tottenham á sama tíma og Liverpool jafnaði metin á móti Arsenal. Úrslit kvöldsins þýða að Arsenal og Leicester City eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar, bæði með 43 stig, en Arsenal hefur betri markatölu. Robert Huth skoraði sigurmark Leicester City á móti Tottenham á White Hart Lane en markið skoraði hann með skalla á 83. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu Marc Albrighton. Arsenal virtist vera að landa sigri á móti Liverpool eftir tvö mörk frá Olivier Giroud en varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool eitt stig. Roberto Firmino kom Liverpoool tvisvar yfir í fyrri hálfleiknum. Jermain Defoe skoraði þrennu fyrir Sunderland sem vann 4-2 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City sem þurftu að spila manni færri frá 37. mínútu. Gylfi jafnaði metin með marki út vítaspyrnu á 21. mínútu. Stoke komst upp í sjöunda sætið eftir 3-1 heimasigur á Norwich City þar sem öll mörkin komu í seinni hálfleiknum. Shane Long og Dusan Tadic skoruðu mörk Southampton en liðið er í nú tólfta sætinu aðeins einu stigi á efrir Everton (11.sæti) og fjórum stigum á eftir Liverpool (9. sæti).Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni:Chelsea - West Bromwich 2-2 1-0 César Azpilicueta (20.), 1-1 Craig Gardner (33.), 2-1 Sjálfsmark Gareth McAuley (73.), 2-2 James McClean (86.).Manchester City - Everton 0-0Southampton - Watford 2-0 1-0 Shane Long (17.), 2-0 Dusan Tadic (73.).Stoke - Norwich 3-1 1-0 Jonathan Walters (49.), 1-1 Jonny Howson (55.), 2-1 Joselu (67.), 3-1 Sjálfsmark (78.).Swansea - Sunderland 2-4 0-1 Jermain Defoe (3.), 1-1 Gylfi Sigurðsson (21.), 2-1 André Ayew (40.), 2-2 Patrick van Aanholt (49.), 2-3 Jermain Defoe (61.), 2-4 Jermain Defoe (85.).Liverpool - Arsenal 3-3 1-0 Roberto Firmino (10.), 1-1 Aaron Ramsey (14.), 2-1 Roberto Firmino (19.), 2-2 Olivier Giroud (25.), 2-3 Olivier Giroud (55.), 3-3 Joe Allen (90.).Tottenham - Leicester 0-1 0-1 Robert Huth (83.) Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 14:07 Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 21:45 Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 21:45 City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 22:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
Lokamínútur í leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni voru góðar fyrir Leicester City sem tryggði sér sigur á Tottenham á sama tíma og Liverpool jafnaði metin á móti Arsenal. Úrslit kvöldsins þýða að Arsenal og Leicester City eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar, bæði með 43 stig, en Arsenal hefur betri markatölu. Robert Huth skoraði sigurmark Leicester City á móti Tottenham á White Hart Lane en markið skoraði hann með skalla á 83. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu Marc Albrighton. Arsenal virtist vera að landa sigri á móti Liverpool eftir tvö mörk frá Olivier Giroud en varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool eitt stig. Roberto Firmino kom Liverpoool tvisvar yfir í fyrri hálfleiknum. Jermain Defoe skoraði þrennu fyrir Sunderland sem vann 4-2 útisigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City sem þurftu að spila manni færri frá 37. mínútu. Gylfi jafnaði metin með marki út vítaspyrnu á 21. mínútu. Stoke komst upp í sjöunda sætið eftir 3-1 heimasigur á Norwich City þar sem öll mörkin komu í seinni hálfleiknum. Shane Long og Dusan Tadic skoruðu mörk Southampton en liðið er í nú tólfta sætinu aðeins einu stigi á efrir Everton (11.sæti) og fjórum stigum á eftir Liverpool (9. sæti).Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni:Chelsea - West Bromwich 2-2 1-0 César Azpilicueta (20.), 1-1 Craig Gardner (33.), 2-1 Sjálfsmark Gareth McAuley (73.), 2-2 James McClean (86.).Manchester City - Everton 0-0Southampton - Watford 2-0 1-0 Shane Long (17.), 2-0 Dusan Tadic (73.).Stoke - Norwich 3-1 1-0 Jonathan Walters (49.), 1-1 Jonny Howson (55.), 2-1 Joselu (67.), 3-1 Sjálfsmark (78.).Swansea - Sunderland 2-4 0-1 Jermain Defoe (3.), 1-1 Gylfi Sigurðsson (21.), 2-1 André Ayew (40.), 2-2 Patrick van Aanholt (49.), 2-3 Jermain Defoe (61.), 2-4 Jermain Defoe (85.).Liverpool - Arsenal 3-3 1-0 Roberto Firmino (10.), 1-1 Aaron Ramsey (14.), 2-1 Roberto Firmino (19.), 2-2 Olivier Giroud (25.), 2-3 Olivier Giroud (55.), 3-3 Joe Allen (90.).Tottenham - Leicester 0-1 0-1 Robert Huth (83.)
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 14:07 Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 21:45 Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 21:45 City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 22:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
Gylfi skoraði en það dugði ekki tíu mönnum Swansea | Sjáið mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu 4-2 á heimavelli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 14:07
Chelsea fékk á sig jöfnunarmark í lokin | Sjáið mörk Chelsea James McClean tryggði West Brom 2-2 jafntefli á móti Chelsea í kvöld þegar liðin mættust á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 21:45
Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44
Joe Allen tryggði Liverpool stig gegn Arsenal í miklum markaleik | Sjáið mörkin Varamaðurinn Joe Allen tryggði Liverpool 3-3 jafntefli með marki á lokamínútunni á móti Arsenal í mögnuðum leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13. janúar 2016 21:45
City-menn fundu ekki leiðir framhjá Tim Howard Manchester City og Everton gerðu markalaust jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Manchester í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13. janúar 2016 22:00