Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. janúar 2016 16:45 Aaron Ramsey skoraði fyrir dauðdaga Alan Rickman og David Bowie. vísir/getty Frægt fólk út um allan heim er orðið logandi hrætt við mörk velska miðjumannsins Aarons Ramsey fyrir Arsenal. Hann hefur síðan 2011 verið með „bölvun“ sér sem virkar þannig að stundum þegar hann skorar andast einhver frægur daginn eftir. Þetta hófst fyrir fimm árum þegar Ramsey skoraði daginn áður en Osama Bin Laden var ráðinn af dögum af bandaríska hernum. Hann sneri sér svo að Hollywood-leikurum, söngstjörnum og viðskiptamönnum, en stjörnur á borð við Whitney Houston, Paul Walker, Steve Jobs og Robin Williams létust allar daginn eftir að Walesverjinn skoraði. Ramsey er búinn að skora í tveimur leikjum í röð fyrir Arsenal og eftir það létust tveir afskaplega hæfileikaríkir menn. Eftir mark Ramsey gegn Sunderland síðastliðinn laugardag kvaddi David Bowie, en hann hafði glímt lengi við krabbamein. Ramsey skoraði svo fyrir Arsenal á Anfield í gær og eftir það lést breski leikarinn Alan Rickman. „Þetta er það ruglaðasta sem ég hef heyrt. Það hefur komið fyrir að ég skori og einhver deyr en þetta er bara rugl. Ég er samt búinn að ráða nokkra vonda karla af dögunum,“ sagði Ramsey um bölvunina í ágúst á síðasta ári.@aaronramsey you killed Bowie! How could you?!— Aryeh Lehrer (@lez566) January 12, 2016 Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Frægt fólk út um allan heim er orðið logandi hrætt við mörk velska miðjumannsins Aarons Ramsey fyrir Arsenal. Hann hefur síðan 2011 verið með „bölvun“ sér sem virkar þannig að stundum þegar hann skorar andast einhver frægur daginn eftir. Þetta hófst fyrir fimm árum þegar Ramsey skoraði daginn áður en Osama Bin Laden var ráðinn af dögum af bandaríska hernum. Hann sneri sér svo að Hollywood-leikurum, söngstjörnum og viðskiptamönnum, en stjörnur á borð við Whitney Houston, Paul Walker, Steve Jobs og Robin Williams létust allar daginn eftir að Walesverjinn skoraði. Ramsey er búinn að skora í tveimur leikjum í röð fyrir Arsenal og eftir það létust tveir afskaplega hæfileikaríkir menn. Eftir mark Ramsey gegn Sunderland síðastliðinn laugardag kvaddi David Bowie, en hann hafði glímt lengi við krabbamein. Ramsey skoraði svo fyrir Arsenal á Anfield í gær og eftir það lést breski leikarinn Alan Rickman. „Þetta er það ruglaðasta sem ég hef heyrt. Það hefur komið fyrir að ég skori og einhver deyr en þetta er bara rugl. Ég er samt búinn að ráða nokkra vonda karla af dögunum,“ sagði Ramsey um bölvunina í ágúst á síðasta ári.@aaronramsey you killed Bowie! How could you?!— Aryeh Lehrer (@lez566) January 12, 2016
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira