Kúveit kallar einnig sendiherra sinn heim frá Íran Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2016 10:11 Sádi-Arabía hefur stöðvað alla utanríkisverslun og flugsamgöngur milli landsins og Írans vegna málsins. Vísir/AFP Stjórnvöld í Kúveit hafa ákveðið að fylgja í spor Sádi-Arabíu, Súdan, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og kallað sendiherra sinn heim frá Íran. Mikil spenna er í heimshlutanum eftir að Sádi-Arabar tóku 47 manns af lífi, þeirra á meðal Shía klerkinn Nimr al-Nimr. Síðustu daga hafa tíðar árásir verið gerðar á sendiráð Sádi-Arabíu í írönsku höfuðborginni Teheran. Sádi-Arabía hefur stöðvað alla utanríkisverslun og flugsamgöngur milli landanna vegna málsins. Arababandalagið hefur kallað til neyðarfundar á sunnudag til að ræða deilurnar milli landanna. Íran Kúveit Tengdar fréttir Hótar „guðlegri“ hefnd Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd“ vegna aftöku sjítaklerksins Nimr al-Nimrs í gærmorgun. 3. janúar 2016 20:33 Kalt stríð Sáda og Írana í kjölfar aftöku Hópur mótmælenda kveikti í sendiráði Sádi-Arabíu í Teheran á laugardag vegna aftöku á sjía-klerkinum Sheikh Nimr al-Nimr. Erkiklerkur Írans og æðsti embættismaður segir guðlega refsingu bíða Sáda. Sádi-Arabar hafa slitið stjórnmálatangsl við Íran. 4. janúar 2016 07:00 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Slíta stjórnmálasambandi við Íran Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa gert öllum írönskum erindrekum að yfirgefa landið innan 48 klukkustunda. 3. janúar 2016 20:49 Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Stjórnvöld í Kúveit hafa ákveðið að fylgja í spor Sádi-Arabíu, Súdan, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og kallað sendiherra sinn heim frá Íran. Mikil spenna er í heimshlutanum eftir að Sádi-Arabar tóku 47 manns af lífi, þeirra á meðal Shía klerkinn Nimr al-Nimr. Síðustu daga hafa tíðar árásir verið gerðar á sendiráð Sádi-Arabíu í írönsku höfuðborginni Teheran. Sádi-Arabía hefur stöðvað alla utanríkisverslun og flugsamgöngur milli landanna vegna málsins. Arababandalagið hefur kallað til neyðarfundar á sunnudag til að ræða deilurnar milli landanna.
Íran Kúveit Tengdar fréttir Hótar „guðlegri“ hefnd Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd“ vegna aftöku sjítaklerksins Nimr al-Nimrs í gærmorgun. 3. janúar 2016 20:33 Kalt stríð Sáda og Írana í kjölfar aftöku Hópur mótmælenda kveikti í sendiráði Sádi-Arabíu í Teheran á laugardag vegna aftöku á sjía-klerkinum Sheikh Nimr al-Nimr. Erkiklerkur Írans og æðsti embættismaður segir guðlega refsingu bíða Sáda. Sádi-Arabar hafa slitið stjórnmálatangsl við Íran. 4. janúar 2016 07:00 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Slíta stjórnmálasambandi við Íran Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa gert öllum írönskum erindrekum að yfirgefa landið innan 48 klukkustunda. 3. janúar 2016 20:49 Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Hótar „guðlegri“ hefnd Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd“ vegna aftöku sjítaklerksins Nimr al-Nimrs í gærmorgun. 3. janúar 2016 20:33
Kalt stríð Sáda og Írana í kjölfar aftöku Hópur mótmælenda kveikti í sendiráði Sádi-Arabíu í Teheran á laugardag vegna aftöku á sjía-klerkinum Sheikh Nimr al-Nimr. Erkiklerkur Írans og æðsti embættismaður segir guðlega refsingu bíða Sáda. Sádi-Arabar hafa slitið stjórnmálatangsl við Íran. 4. janúar 2016 07:00
Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55
Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01
Slíta stjórnmálasambandi við Íran Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa gert öllum írönskum erindrekum að yfirgefa landið innan 48 klukkustunda. 3. janúar 2016 20:49
Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15