Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 3. janúar 2016 10:15 Æðsti leiðtogi Íran, Ayatollah Ali Khamenei, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd. Vísir/AFP Æðsti leiðtogi Íran, Ayatollah Ali Khamenei, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. Klerkurinn vinsæli barðist fyrir lýðræðisumbótum í austurhluta Sádí-Arabíu árið 2011. Hann og 46 aðrir meintir hryðjuverkamenn voru teknir af lífi en aftökurnar fóru fram á nokkrum stöðum í landinu. Flestir voru hálshöggnir en aðrir mættu örlögum sínum frammi fyrir aftökusveit. Fjölmenn mótmæli fóru fram í nokkrum ríkjum Miðausturlanda eftir að innanríkisráðuneytið í Sádí-Arabíu tilkynnti að al-Nim væri allur og meðal annars var kveikt í sádí-arabíska sendiráðinu í Teheran í Íran í gærkvöldi. Ayatollah Khamenei sagði í nótt að glæpur Sádanna væri slíkur að ómögulegt væri fyrir guð að fyrirgefa þeim. Verknaðurinn muni ásækja ráðamenn landsins um ókomna tíð. Talið er að yfirvöld í Sádí-Arabíu hafi viljað senda skýr skilaboð með aftökunum. Það er að landið muni hvorki líða árásir af hálfu súnní-múslima né sjía-múslima, sem eru í minnihluta í landinu og hafa undanfarin ár barist fyrir auknu jafnrétti, meðal annars með vinsælum klerkum á borð við al-Nim. Ayatollah Khamenei sagði í nótt að al-Nim hefði aldrei hvatt fólk til ofbeldisverka eða að ganga til liðs við vopnaðar uppreisnarsveitir. Þvert á móti hafi al-Nim lagt áherslu á opna umræðu og lýðræðisumbætur. Tengdar fréttir Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Æðsti leiðtogi Íran, Ayatollah Ali Khamenei, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. Klerkurinn vinsæli barðist fyrir lýðræðisumbótum í austurhluta Sádí-Arabíu árið 2011. Hann og 46 aðrir meintir hryðjuverkamenn voru teknir af lífi en aftökurnar fóru fram á nokkrum stöðum í landinu. Flestir voru hálshöggnir en aðrir mættu örlögum sínum frammi fyrir aftökusveit. Fjölmenn mótmæli fóru fram í nokkrum ríkjum Miðausturlanda eftir að innanríkisráðuneytið í Sádí-Arabíu tilkynnti að al-Nim væri allur og meðal annars var kveikt í sádí-arabíska sendiráðinu í Teheran í Íran í gærkvöldi. Ayatollah Khamenei sagði í nótt að glæpur Sádanna væri slíkur að ómögulegt væri fyrir guð að fyrirgefa þeim. Verknaðurinn muni ásækja ráðamenn landsins um ókomna tíð. Talið er að yfirvöld í Sádí-Arabíu hafi viljað senda skýr skilaboð með aftökunum. Það er að landið muni hvorki líða árásir af hálfu súnní-múslima né sjía-múslima, sem eru í minnihluta í landinu og hafa undanfarin ár barist fyrir auknu jafnrétti, meðal annars með vinsælum klerkum á borð við al-Nim. Ayatollah Khamenei sagði í nótt að al-Nim hefði aldrei hvatt fólk til ofbeldisverka eða að ganga til liðs við vopnaðar uppreisnarsveitir. Þvert á móti hafi al-Nim lagt áherslu á opna umræðu og lýðræðisumbætur.
Tengdar fréttir Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46