Um mikið afrek er að ræða sem er lykilatriði í þeirri áætlun SpaceX að draga verulega úr kostnaði við geimskot.
Sjá einnig: Skutu geimflaug á loft og lentu henni aftur
Flauginni, sem ber heitið Falcon-9, er seinna meir ætlað að flytja geimfarar til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Um er að fyrsta geimskot SpaceX frá því að eldflaug fyrirtækisins sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak.