Líf á Mars? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2015 11:47 Með einbeittum brotavilja má greina útlínur mannesku á myndinni. NASA Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti og hverskyns samsæri sem tengjast geimferðum telja sig hafa fundið konu með brjóst á yfirborði Mars. Á mynd sem Marsjeppinn Curiosity tók nýverið má með einbeittum vilja greina það sem virðist vera „kona sem hefur brjóst, eins og sjá má af skugganum á bringu hennar. Einnig sjást tveir handleggir og það sem lítur út fyrir að vera höfuð og sítt hár.“ Þetta segir greinarhöfundur á vefsíðunni UFO Sightings Daily sem bætir jafnframt við að meiri líkur séu á því að þetta sé alvöru lífvera frekar en t.d. stytta, styttur væru nefnilega viðkvæmar fyrir veðrun og myndu líklega eyðileggjast í tímans rás. Marsjeppanum Curiosity var skotið á loft þann 26. nóvember 2011 og hefur rannsakað Mars frá því að hann lenti á yfirborði plánetunnar 6. ágúst 2012. Síðan þá hefur jeppinn verið í „vísindalegu nammilandi“ eins og Stjörnufræðivefurinn komst að orði. Curiosity hefur bætt miklu við þekkingu mannkyns á Mars. Marsjeppinn hefur m.a. fundið vísbendingar um að fljótandi vatn finnist undir yfirborði Mars en áður var talið að ef vatn væri að finna á Mars hlyti það að vera gaddfreðið. Hér fyrir neðan má sjá tíst frá Curiosity:Tweets by @MarsCuriosity Tengdar fréttir Nú þykir enn líklegra að líf hafi getað þrifist á Mars Nýjar rannsóknir benda til þess að ákveðin tegund örvera hefði getað lifað á vatnasvæði á Mars sem geimjeppinn Curiosity hefur rannsakað. 10. desember 2013 06:00 Mesta tækniafrek mannkyns í nánd Vitbíllinn Curiosity nálgast nú Mars óðfluga. Farið mun brjóta sér leið í gegnum gufuhvolf rauðu plánetunnar í nótt. Komist farið á leiðarenda er um mesta tækniafrek mannkynssögunnar að ræða. 5. ágúst 2012 23:00 Curiosity boraði á mars Marsjeppinn boraði í fyrsta sinn í eitt ár og tók jarðsýni af yfirborði mars. 30. apríl 2014 14:44 Curiosity lenti heilu og höldnu á Mars Ein flóknasta tilraun í sögu geimvísindanna heppnaðist í morgun þegar vísindamönnum bandarísku geimrannsóknarstöðvarinnar NASA tókst að lenda tækinu Curiosity á plánetunni Mars. Curiosity er eins konar vitbíll eða ómönnuð rannsóknarstöð sem hlaðin er háþróuðum tækjabúnaði og gertu ferðast um plánetinua. 6. ágúst 2012 09:54 Curiosity á leið í langan bíltúr Leiðangur hins frækna Curiosity-jeppa, sem ferðast hefur um yfirborð plánetunnar Mars og sent ljósmyndir og aðrar upplýsingar til jarðar, er nú sagður vera að færast upp á næsta stig. 6. júní 2013 23:49 Fljótandi vatn á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur loks fundið vatn í fljótandi formi á rauðu plánetunni. 19. apríl 2015 12:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti og hverskyns samsæri sem tengjast geimferðum telja sig hafa fundið konu með brjóst á yfirborði Mars. Á mynd sem Marsjeppinn Curiosity tók nýverið má með einbeittum vilja greina það sem virðist vera „kona sem hefur brjóst, eins og sjá má af skugganum á bringu hennar. Einnig sjást tveir handleggir og það sem lítur út fyrir að vera höfuð og sítt hár.“ Þetta segir greinarhöfundur á vefsíðunni UFO Sightings Daily sem bætir jafnframt við að meiri líkur séu á því að þetta sé alvöru lífvera frekar en t.d. stytta, styttur væru nefnilega viðkvæmar fyrir veðrun og myndu líklega eyðileggjast í tímans rás. Marsjeppanum Curiosity var skotið á loft þann 26. nóvember 2011 og hefur rannsakað Mars frá því að hann lenti á yfirborði plánetunnar 6. ágúst 2012. Síðan þá hefur jeppinn verið í „vísindalegu nammilandi“ eins og Stjörnufræðivefurinn komst að orði. Curiosity hefur bætt miklu við þekkingu mannkyns á Mars. Marsjeppinn hefur m.a. fundið vísbendingar um að fljótandi vatn finnist undir yfirborði Mars en áður var talið að ef vatn væri að finna á Mars hlyti það að vera gaddfreðið. Hér fyrir neðan má sjá tíst frá Curiosity:Tweets by @MarsCuriosity
Tengdar fréttir Nú þykir enn líklegra að líf hafi getað þrifist á Mars Nýjar rannsóknir benda til þess að ákveðin tegund örvera hefði getað lifað á vatnasvæði á Mars sem geimjeppinn Curiosity hefur rannsakað. 10. desember 2013 06:00 Mesta tækniafrek mannkyns í nánd Vitbíllinn Curiosity nálgast nú Mars óðfluga. Farið mun brjóta sér leið í gegnum gufuhvolf rauðu plánetunnar í nótt. Komist farið á leiðarenda er um mesta tækniafrek mannkynssögunnar að ræða. 5. ágúst 2012 23:00 Curiosity boraði á mars Marsjeppinn boraði í fyrsta sinn í eitt ár og tók jarðsýni af yfirborði mars. 30. apríl 2014 14:44 Curiosity lenti heilu og höldnu á Mars Ein flóknasta tilraun í sögu geimvísindanna heppnaðist í morgun þegar vísindamönnum bandarísku geimrannsóknarstöðvarinnar NASA tókst að lenda tækinu Curiosity á plánetunni Mars. Curiosity er eins konar vitbíll eða ómönnuð rannsóknarstöð sem hlaðin er háþróuðum tækjabúnaði og gertu ferðast um plánetinua. 6. ágúst 2012 09:54 Curiosity á leið í langan bíltúr Leiðangur hins frækna Curiosity-jeppa, sem ferðast hefur um yfirborð plánetunnar Mars og sent ljósmyndir og aðrar upplýsingar til jarðar, er nú sagður vera að færast upp á næsta stig. 6. júní 2013 23:49 Fljótandi vatn á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur loks fundið vatn í fljótandi formi á rauðu plánetunni. 19. apríl 2015 12:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Nú þykir enn líklegra að líf hafi getað þrifist á Mars Nýjar rannsóknir benda til þess að ákveðin tegund örvera hefði getað lifað á vatnasvæði á Mars sem geimjeppinn Curiosity hefur rannsakað. 10. desember 2013 06:00
Mesta tækniafrek mannkyns í nánd Vitbíllinn Curiosity nálgast nú Mars óðfluga. Farið mun brjóta sér leið í gegnum gufuhvolf rauðu plánetunnar í nótt. Komist farið á leiðarenda er um mesta tækniafrek mannkynssögunnar að ræða. 5. ágúst 2012 23:00
Curiosity boraði á mars Marsjeppinn boraði í fyrsta sinn í eitt ár og tók jarðsýni af yfirborði mars. 30. apríl 2014 14:44
Curiosity lenti heilu og höldnu á Mars Ein flóknasta tilraun í sögu geimvísindanna heppnaðist í morgun þegar vísindamönnum bandarísku geimrannsóknarstöðvarinnar NASA tókst að lenda tækinu Curiosity á plánetunni Mars. Curiosity er eins konar vitbíll eða ómönnuð rannsóknarstöð sem hlaðin er háþróuðum tækjabúnaði og gertu ferðast um plánetinua. 6. ágúst 2012 09:54
Curiosity á leið í langan bíltúr Leiðangur hins frækna Curiosity-jeppa, sem ferðast hefur um yfirborð plánetunnar Mars og sent ljósmyndir og aðrar upplýsingar til jarðar, er nú sagður vera að færast upp á næsta stig. 6. júní 2013 23:49
Fljótandi vatn á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur loks fundið vatn í fljótandi formi á rauðu plánetunni. 19. apríl 2015 12:00