Embættismenn gera rassíu í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2015 19:02 Staðfest er að 56 eru látnir og 721 slasaðist. Vísir/AFP Stjórnvöld í Kína hafa fyrirskipað skoðun á aðstæðum við geymslu hættulegra efna og sprengiefna í gjörvöllu landinu. Embættismönnum hefur verið skipað að gera rassíu gegn ólöglegum geymsluaðferðum og stöðum til að auka öryggi og ganga úr skugga um að reglum sé fylgt. Forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í hafnarborginni Tianjin eru sakaðir um að brjóta gegn öryggisreglum um geymslu áðurnefndra efna í kjölfar sprenginga í borginni í fyrradag. Framkvæmdastjóri vöruhússins er nú í haldi lögreglu. Staðfest er að 56 eru látnir og 721 slasaðist.Samkvæmt BBC loguðu eldar enn meira en tveimur sólarhringum eftir að sprengingarnar urðu og kanna sérfræðingar nú hvort að andrúmsloftið í kringum höfnina sé mengað. Hins vegar sást ljós í myrkrinu í dag, þegar hinum 19 ára gamla slökkviliðsmanni, Zhou Ti, var bjargað úr rústum. Vitað er að 21 slökkviliðsmaður lét lífið og er nokkurra saknað. Enn liggur ekki fyrir hvað orsakaði sprenginguna. Tengdar fréttir 2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Meðal annars 1.065 Touareg jeppar og 257 Tiguan jepplingar gerónýtir. 13. ágúst 2015 15:21 Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10 Minnst sautján látnir vegna sprenginganna Hundruð manna eru slasaðir í borginni Tianjin í Kína þar sem gríðarlegar stórar sprengingar urðu sem finna mátti fyrir í margra kílómetra fjarlægð. 12. ágúst 2015 23:07 Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13. ágúst 2015 07:04 Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14. ágúst 2015 07:00 3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Stjórnvöld í Kína hafa fyrirskipað skoðun á aðstæðum við geymslu hættulegra efna og sprengiefna í gjörvöllu landinu. Embættismönnum hefur verið skipað að gera rassíu gegn ólöglegum geymsluaðferðum og stöðum til að auka öryggi og ganga úr skugga um að reglum sé fylgt. Forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í hafnarborginni Tianjin eru sakaðir um að brjóta gegn öryggisreglum um geymslu áðurnefndra efna í kjölfar sprenginga í borginni í fyrradag. Framkvæmdastjóri vöruhússins er nú í haldi lögreglu. Staðfest er að 56 eru látnir og 721 slasaðist.Samkvæmt BBC loguðu eldar enn meira en tveimur sólarhringum eftir að sprengingarnar urðu og kanna sérfræðingar nú hvort að andrúmsloftið í kringum höfnina sé mengað. Hins vegar sást ljós í myrkrinu í dag, þegar hinum 19 ára gamla slökkviliðsmanni, Zhou Ti, var bjargað úr rústum. Vitað er að 21 slökkviliðsmaður lét lífið og er nokkurra saknað. Enn liggur ekki fyrir hvað orsakaði sprenginguna.
Tengdar fréttir 2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Meðal annars 1.065 Touareg jeppar og 257 Tiguan jepplingar gerónýtir. 13. ágúst 2015 15:21 Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10 Minnst sautján látnir vegna sprenginganna Hundruð manna eru slasaðir í borginni Tianjin í Kína þar sem gríðarlegar stórar sprengingar urðu sem finna mátti fyrir í margra kílómetra fjarlægð. 12. ágúst 2015 23:07 Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13. ágúst 2015 07:04 Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14. ágúst 2015 07:00 3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Meðal annars 1.065 Touareg jeppar og 257 Tiguan jepplingar gerónýtir. 13. ágúst 2015 15:21
Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17
Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10
Minnst sautján látnir vegna sprenginganna Hundruð manna eru slasaðir í borginni Tianjin í Kína þar sem gríðarlegar stórar sprengingar urðu sem finna mátti fyrir í margra kílómetra fjarlægð. 12. ágúst 2015 23:07
Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13. ágúst 2015 07:04
Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14. ágúst 2015 07:00
3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent