Fjöldi látinna komin yfir hundrað Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2015 16:16 Vísir/AFP Fjöldi látinna í Tianjin í Kína hefur nú stokkið úr 85 í 104, samkvæmt ríkisreknum fjölmiðlum þar í landi. Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. Xi Jinping sagði að Kínverjar ættu að læra af þeim lexíum sem greitt væri fyrir með blóði. Á vef Reuters fréttaveitunnar segir að búið sé að staðfesta blásýrumengun á svæðinu þar sem gífurlega stórar sprengingar urðu á miðvikudaginn. Íbúar borgarinnar notast við grímur en efnið er banvænt. Ekki liggur þó fyrir í hve miklu magni það fannst eða á hve stóru svæði. Embættismenn neituðu að ræða málið á blaðamannafundi í dag. Rúmlega 200 hermenn úr efnavopna- og kjarnorkudeildum kínverska hersins eru nú á svæðinu ásamt starfsmönnum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar. Vinna þeir að því að kanna umfang mengunarinnar. Forsvarsmenn fyrirtækisins sem rekur vöruhúsið þar sem sprengingarnar urðu eru sagðir hafa brotið öryggisreglur. Í vöruhúsinu voru geymd eldfim og hættuleg efni. Samkvæmt reglum varðandi frágang slíkra efna þurfa vöruhús að vera minnst kílómetra frá opinberum byggingum, hraðbrautum, lestarteinum og iðnaðarsvæðum. Samkvæmt Sky News var umrætt vöruhús þó eingöngu í 500 metra fjarlægð frá bæði hraðbraut og stóru fjölbýlishúsi. Tengdar fréttir Rýma nágrenni sprenginganna vegna mengunar Íbúum Tianjin í Kína hefur verið skipað að yfirgefa svæðið vegna gruns um blásýrumengun. 15. ágúst 2015 11:04 Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10 Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13. ágúst 2015 07:04 3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18 Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14. ágúst 2015 19:02 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Fjöldi látinna í Tianjin í Kína hefur nú stokkið úr 85 í 104, samkvæmt ríkisreknum fjölmiðlum þar í landi. Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. Xi Jinping sagði að Kínverjar ættu að læra af þeim lexíum sem greitt væri fyrir með blóði. Á vef Reuters fréttaveitunnar segir að búið sé að staðfesta blásýrumengun á svæðinu þar sem gífurlega stórar sprengingar urðu á miðvikudaginn. Íbúar borgarinnar notast við grímur en efnið er banvænt. Ekki liggur þó fyrir í hve miklu magni það fannst eða á hve stóru svæði. Embættismenn neituðu að ræða málið á blaðamannafundi í dag. Rúmlega 200 hermenn úr efnavopna- og kjarnorkudeildum kínverska hersins eru nú á svæðinu ásamt starfsmönnum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar. Vinna þeir að því að kanna umfang mengunarinnar. Forsvarsmenn fyrirtækisins sem rekur vöruhúsið þar sem sprengingarnar urðu eru sagðir hafa brotið öryggisreglur. Í vöruhúsinu voru geymd eldfim og hættuleg efni. Samkvæmt reglum varðandi frágang slíkra efna þurfa vöruhús að vera minnst kílómetra frá opinberum byggingum, hraðbrautum, lestarteinum og iðnaðarsvæðum. Samkvæmt Sky News var umrætt vöruhús þó eingöngu í 500 metra fjarlægð frá bæði hraðbraut og stóru fjölbýlishúsi.
Tengdar fréttir Rýma nágrenni sprenginganna vegna mengunar Íbúum Tianjin í Kína hefur verið skipað að yfirgefa svæðið vegna gruns um blásýrumengun. 15. ágúst 2015 11:04 Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10 Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13. ágúst 2015 07:04 3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18 Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14. ágúst 2015 19:02 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Rýma nágrenni sprenginganna vegna mengunar Íbúum Tianjin í Kína hefur verið skipað að yfirgefa svæðið vegna gruns um blásýrumengun. 15. ágúst 2015 11:04
Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17
Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10
Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13. ágúst 2015 07:04
3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18
Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14. ágúst 2015 19:02