Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 11:00 Dvöl Di María á Old Trafford var ekki löng. vísir/getty Ángel di María, leikmaður Manchester United, er á leið til Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, en hann er búinn að semja um kaup og kjör við franska liðið samkvæmt frétt RMC. Di María er sagður skrifa undir fjögurra ára samning hjá PSG, en hann fer til Parísar á mánudag eða þriðjudag og gengst þá undir læknisskoðun. Þetta kemur fram í frétt ESPN. Fréttamiðlarnir RMC, L'Equipe og Daily Mail greina allir frá því að kaupverðið sé um 44,2 milljónir punda sem er töluvert frá þeim 59,7 milljónum sem Manchester United borgaði fyrir hann síðasta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, virðist þó hafa gert ágætlega við samningaborðið því upphaflegt tilboð Parísarliðsins var vel undir 30 milljónum punda. Manchester United tapar um 15 milljónum punda á kaupverðinu og um öðrum tíu þegar laun Argentínumannsins eru meðtalin fyrir síðasta ár. Heildartap United á leikmanninum verður því um 25 milljónir punda. Ángel di María mætti ekki í æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna síðasta föstudag eins og til stóð og veit enginn hvar hann er. Sala á honum mun væntanlega gulltryggja kaup United á spænska sóknarmanninum Pedro frá Barcelona. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30 Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28. júlí 2015 09:30 United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Ángel di María, leikmaður Manchester United, er á leið til Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, en hann er búinn að semja um kaup og kjör við franska liðið samkvæmt frétt RMC. Di María er sagður skrifa undir fjögurra ára samning hjá PSG, en hann fer til Parísar á mánudag eða þriðjudag og gengst þá undir læknisskoðun. Þetta kemur fram í frétt ESPN. Fréttamiðlarnir RMC, L'Equipe og Daily Mail greina allir frá því að kaupverðið sé um 44,2 milljónir punda sem er töluvert frá þeim 59,7 milljónum sem Manchester United borgaði fyrir hann síðasta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, virðist þó hafa gert ágætlega við samningaborðið því upphaflegt tilboð Parísarliðsins var vel undir 30 milljónum punda. Manchester United tapar um 15 milljónum punda á kaupverðinu og um öðrum tíu þegar laun Argentínumannsins eru meðtalin fyrir síðasta ár. Heildartap United á leikmanninum verður því um 25 milljónir punda. Ángel di María mætti ekki í æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna síðasta föstudag eins og til stóð og veit enginn hvar hann er. Sala á honum mun væntanlega gulltryggja kaup United á spænska sóknarmanninum Pedro frá Barcelona.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30 Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28. júlí 2015 09:30 United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30
Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28. júlí 2015 09:30
United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13
Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30