Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. mars 2015 21:42 Jóhanna, fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjór Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar. Vísir/GVA „Þetta er mjög gróf aðför að lýðræðinu, enda hefur lýðræðislegur vilji löggjafans verið fótum troðinn,“ skrifar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, um ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Það hlýtur að kalla á afar hörð viðbrögð innan og utan Alþingis.“ Ákvörðunin var tekin án aðkomu þingsins sem ályktaði um að hefja ætti aðildarviðræðurnar árið 2009, þegar Jóhanna var forsætisráðherra.Post by Jóhanna Sigurðardóttir.„Þingsályktanir, sem Alþingi samþykkir, eru stjórnsýslufyrirmæli til framkvæmdavaldsins sem ríkisstjórnum ber að fara eftir nema þingið sjálft breyti þeim fyrirmælum. Eða er verið að skapa fordæmi fyrir því að geðþóttaákvarðanir ríkisstjórna ráði hér eftir hvort vilji Alþingis er numin úr gildi eða ekki?“ spyr hún.Sjá einnig: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Ákvörðun ríkisstjórnarinnar var gerð ljós í kvöld en hún var tekin síðastliðinn þriðjudag. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra upplýsti í kvöld að hann hafi síðdegis afhent utanríkisráðherra Lettlands bréf þessa efnis að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki. Lettland fer með formennsku í ráðherraráði ESB. Viðbrögðin við þessari ákvörðun hafa verið mjög sterk og var boðað til mótmæla með stuttum fyrirvara á Austurvelli. Tæplega þúsund manns boðuðu komu sína. Alþingi Tengdar fréttir Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12. mars 2015 19:45 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
„Þetta er mjög gróf aðför að lýðræðinu, enda hefur lýðræðislegur vilji löggjafans verið fótum troðinn,“ skrifar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, um ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Það hlýtur að kalla á afar hörð viðbrögð innan og utan Alþingis.“ Ákvörðunin var tekin án aðkomu þingsins sem ályktaði um að hefja ætti aðildarviðræðurnar árið 2009, þegar Jóhanna var forsætisráðherra.Post by Jóhanna Sigurðardóttir.„Þingsályktanir, sem Alþingi samþykkir, eru stjórnsýslufyrirmæli til framkvæmdavaldsins sem ríkisstjórnum ber að fara eftir nema þingið sjálft breyti þeim fyrirmælum. Eða er verið að skapa fordæmi fyrir því að geðþóttaákvarðanir ríkisstjórna ráði hér eftir hvort vilji Alþingis er numin úr gildi eða ekki?“ spyr hún.Sjá einnig: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Ákvörðun ríkisstjórnarinnar var gerð ljós í kvöld en hún var tekin síðastliðinn þriðjudag. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra upplýsti í kvöld að hann hafi síðdegis afhent utanríkisráðherra Lettlands bréf þessa efnis að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki. Lettland fer með formennsku í ráðherraráði ESB. Viðbrögðin við þessari ákvörðun hafa verið mjög sterk og var boðað til mótmæla með stuttum fyrirvara á Austurvelli. Tæplega þúsund manns boðuðu komu sína.
Alþingi Tengdar fréttir Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12. mars 2015 19:45 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37
Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24
Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21
Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12. mars 2015 19:45
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent