Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. mars 2015 20:25 Samfélagsmiðlar loga vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarrík að ESB. Vísir/Valli Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. Twitter hefur logað frá því að fréttir bárust af ákvörðuninni fyrr í kvöld og tók Vísir saman nokkur vel valin tíst sem fallið hafa.Sjá einnig: Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“Það er verið að LÍÚga að okkur.— hugleikur dagsson (@hugleikur) March 12, 2015 Fyrst við erum ekki lengur umsóknarríki, er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 12, 2015 Róa sig. Alþingi ákvað að sækja um aðild að ESB og eingöngu Alþingi getur afturkallað umsóknina. Ríkisstjórnin er bara að tjá sína skoðun.— Olafur Stephensen (@olafursteph) March 12, 2015 Get ég þá farið og sagt okkur úr Nato án þess að Alþingi komi nærri málum? #esb— Karl Sigurðsson (@kallisig) March 12, 2015 Væri nu gaman ef barattumenn frelsis innan XD @ungirxd myndu segja eitthvað. Eða er snyr frelsisbaratta þeirra bara að afengi #esb #grin— Máni Pétursson (@Manipeturs) March 12, 2015 Þorir ríkisstjórnin ekki með sinn trausta þingmeirihluta að fara með ESB-málið fyrir Utanríkismálanefnd og Alþingi Íslendinga? #kjarkleysi— þorgerður katrín (@thorgkatrin) March 12, 2015 Eina leiðin fyrir mig að fá fullnægingu er þegar Gunnar Bragi tekur ákvarðanir fyrir mig.— Steindór G. Jónsson (@steindorgretar) March 12, 2015 Að brjóta kosningaloforð er eitt. Að brjóta gegn stjórnarskrá er allt annað. #ESB #brjáluð— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 12, 2015 Sigmundur Davíð varð fertugur í dag og fékk það sem honum hefur alltaf dreymt um í afmælisgjöf: Einræði.— Atli Fannar (@atlifannar) March 12, 2015 #kastljós Utanríkisráðherra ekki bara búinn að skjóta sig í fótinn heldur hausinn.— Berglind Þórsteins (@BThorsteinsd) March 12, 2015 Alþingi Tengdar fréttir Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41 Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10 „Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. Twitter hefur logað frá því að fréttir bárust af ákvörðuninni fyrr í kvöld og tók Vísir saman nokkur vel valin tíst sem fallið hafa.Sjá einnig: Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“Það er verið að LÍÚga að okkur.— hugleikur dagsson (@hugleikur) March 12, 2015 Fyrst við erum ekki lengur umsóknarríki, er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 12, 2015 Róa sig. Alþingi ákvað að sækja um aðild að ESB og eingöngu Alþingi getur afturkallað umsóknina. Ríkisstjórnin er bara að tjá sína skoðun.— Olafur Stephensen (@olafursteph) March 12, 2015 Get ég þá farið og sagt okkur úr Nato án þess að Alþingi komi nærri málum? #esb— Karl Sigurðsson (@kallisig) March 12, 2015 Væri nu gaman ef barattumenn frelsis innan XD @ungirxd myndu segja eitthvað. Eða er snyr frelsisbaratta þeirra bara að afengi #esb #grin— Máni Pétursson (@Manipeturs) March 12, 2015 Þorir ríkisstjórnin ekki með sinn trausta þingmeirihluta að fara með ESB-málið fyrir Utanríkismálanefnd og Alþingi Íslendinga? #kjarkleysi— þorgerður katrín (@thorgkatrin) March 12, 2015 Eina leiðin fyrir mig að fá fullnægingu er þegar Gunnar Bragi tekur ákvarðanir fyrir mig.— Steindór G. Jónsson (@steindorgretar) March 12, 2015 Að brjóta kosningaloforð er eitt. Að brjóta gegn stjórnarskrá er allt annað. #ESB #brjáluð— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 12, 2015 Sigmundur Davíð varð fertugur í dag og fékk það sem honum hefur alltaf dreymt um í afmælisgjöf: Einræði.— Atli Fannar (@atlifannar) March 12, 2015 #kastljós Utanríkisráðherra ekki bara búinn að skjóta sig í fótinn heldur hausinn.— Berglind Þórsteins (@BThorsteinsd) March 12, 2015
Alþingi Tengdar fréttir Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41 Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10 „Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41
Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10
„Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52
Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24
Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21
„Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent