Innlent

Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“

Höskuldur Kári Schram skrifar
Boðað var til mótmælanna með tveggja klukkustunda fyrirvara og fóru þau friðsamlega fram.
Boðað var til mótmælanna með tveggja klukkustunda fyrirvara og fóru þau friðsamlega fram. Vísir/Egill Aðalsteinsson
Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB.

Boðað var til mótmælanna með tveggja klukkustunda fyrirvara. Þau fóru friðsamlega fram og lauk um klukkan níu.

Sjá má viðtöl við Benedikt Jóhannesson, Jón Steindór Valdimarsson, Guðmund Steingrímsson, Margréti Tryggvadóttur og Birgittu Jónsdóttur í spilaranum hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.