Ísland færði Noregi mark á silfurfati á Algarve | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 12:15 Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. Emilie Haavi skoraði eina mark leiksins strax á 8. mínútu en óhætt er að segja að hún fengið full mikla hjálp við það. Elísa Viðarsdóttir reyndi þá sendingu aftur til Guðbjargar Gunnarsdóttur markmanns sem heppnaðist ekki betur en svo að boltinn féll beint fyrir fætur Haavi sem renndi boltanum í autt markið. Afar slysalegt mark en myndband af því má sjá hér að ofan. Ísland tapaði einnig fyrsta leik sínum á mótinu gegn Sviss er því án stiga í B-riðli. Íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í lokaleik riðilsins á mánudaginn. Þess má geta að María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í byrjunarliði Noregs í gær og lék allan leikinn. Þetta var hennar fyrsti A-landsleikur. María, sem er 21 árs, leikur með Klepp IL í heimalandinu. Viðtal við hana má sjá í myndbandinu hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6. mars 2015 20:35 Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6. mars 2015 15:11 Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34 Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5. mars 2015 14:00 Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48 Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6. mars 2015 15:30 Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6. mars 2015 06:00 Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00 Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Freyr Alexandersson er byrjaður að hugsa um undankeppni EM 2017. Ísland tekur þátt í Algarve-mótinu í mars. 23. febrúar 2015 14:05 Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53 Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00 Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5. mars 2015 20:52 Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6. mars 2015 19:45 Mótun nýs landsliðskjarna Freyr Alexandersson lítur á Algarve-mótið í Portúgal sem upphaf undirbúnings íslenska landsliðsins fyrir EM í knattspyrnu kvenna árið 2017. Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru. 24. febrúar 2015 07:30 Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3. mars 2015 20:51 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. Emilie Haavi skoraði eina mark leiksins strax á 8. mínútu en óhætt er að segja að hún fengið full mikla hjálp við það. Elísa Viðarsdóttir reyndi þá sendingu aftur til Guðbjargar Gunnarsdóttur markmanns sem heppnaðist ekki betur en svo að boltinn féll beint fyrir fætur Haavi sem renndi boltanum í autt markið. Afar slysalegt mark en myndband af því má sjá hér að ofan. Ísland tapaði einnig fyrsta leik sínum á mótinu gegn Sviss er því án stiga í B-riðli. Íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í lokaleik riðilsins á mánudaginn. Þess má geta að María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í byrjunarliði Noregs í gær og lék allan leikinn. Þetta var hennar fyrsti A-landsleikur. María, sem er 21 árs, leikur með Klepp IL í heimalandinu. Viðtal við hana má sjá í myndbandinu hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6. mars 2015 20:35 Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6. mars 2015 15:11 Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34 Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5. mars 2015 14:00 Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48 Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6. mars 2015 15:30 Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6. mars 2015 06:00 Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00 Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Freyr Alexandersson er byrjaður að hugsa um undankeppni EM 2017. Ísland tekur þátt í Algarve-mótinu í mars. 23. febrúar 2015 14:05 Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53 Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00 Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5. mars 2015 20:52 Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6. mars 2015 19:45 Mótun nýs landsliðskjarna Freyr Alexandersson lítur á Algarve-mótið í Portúgal sem upphaf undirbúnings íslenska landsliðsins fyrir EM í knattspyrnu kvenna árið 2017. Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru. 24. febrúar 2015 07:30 Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3. mars 2015 20:51 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6. mars 2015 20:35
Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6. mars 2015 15:11
Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34
Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5. mars 2015 14:00
Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48
Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6. mars 2015 15:30
Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6. mars 2015 06:00
Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00
Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Freyr Alexandersson er byrjaður að hugsa um undankeppni EM 2017. Ísland tekur þátt í Algarve-mótinu í mars. 23. febrúar 2015 14:05
Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53
Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00
Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5. mars 2015 20:52
Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6. mars 2015 19:45
Mótun nýs landsliðskjarna Freyr Alexandersson lítur á Algarve-mótið í Portúgal sem upphaf undirbúnings íslenska landsliðsins fyrir EM í knattspyrnu kvenna árið 2017. Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru. 24. febrúar 2015 07:30
Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. 3. mars 2015 20:51
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki