Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2015 20:51 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Portúgal þar sem það hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. „Við fáum frábært veður hérna á fyrsta heila degi. Völlurinn er góður og flestir leikmenn heilir heilsu. Þetta eru frábærar aðstæður til að undirbúa okkur,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, í viðtali við KSÍ. Aðspurður um ástandið á leikmannahópnum segir Freyr tvær stúlkur vera tæpar fyrir morgundaginn. „Katrín Ómarsdóttir fékk höfuðhögg í síðustu viku sem er alltaf varasamt en henni líður mjög vel. Við erum aðeins að passa upp á hana,“ segir hann. „Dagný Brynjarsdóttir var að spila á sunnudaginn í Þýskalandi og fékk þar nokkur högg. Hún er auðvitað grjóthörð og segir það sé allt í lagi með sig en hún verður róleg í dag. Við sjáum til á morgun með leikinn hvernig hún stendur.“ Sviss vann Ísland í tvígang í síðustu undankeppni þannig Freyr veit hvað þarf að verast. „Sama og við höfum verið að lenda í. Þetta er ótrúlega vel spilandi lið, vel skipulagt með rosalegan styrkleika í hröðum sóknum sem við höfum átt erfitt með,“ segir Freyr. „Við höfum átt erfitt með að verjast hröðum sóknum þannig við ætlum að nýta daginn á morgun í að æfa lágpressuna sem við ætlum að blanda inn í okkar leik fyrir næstu undankeppni.“ „Við ætlum að reyna loka þeim svæðum sem þær hafa ógnað okkur í síðustu tveimur leikjum og sjá hvort það skilar betri niðurstöðu. Fyrst og fremst ætlum við að setja mikla einbeitingu á frammistöðu okkar í varnarleiknum og lágpressunni,“ segir Freyr Alexandersson. Íslenski boltinn Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Portúgal þar sem það hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. „Við fáum frábært veður hérna á fyrsta heila degi. Völlurinn er góður og flestir leikmenn heilir heilsu. Þetta eru frábærar aðstæður til að undirbúa okkur,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, í viðtali við KSÍ. Aðspurður um ástandið á leikmannahópnum segir Freyr tvær stúlkur vera tæpar fyrir morgundaginn. „Katrín Ómarsdóttir fékk höfuðhögg í síðustu viku sem er alltaf varasamt en henni líður mjög vel. Við erum aðeins að passa upp á hana,“ segir hann. „Dagný Brynjarsdóttir var að spila á sunnudaginn í Þýskalandi og fékk þar nokkur högg. Hún er auðvitað grjóthörð og segir það sé allt í lagi með sig en hún verður róleg í dag. Við sjáum til á morgun með leikinn hvernig hún stendur.“ Sviss vann Ísland í tvígang í síðustu undankeppni þannig Freyr veit hvað þarf að verast. „Sama og við höfum verið að lenda í. Þetta er ótrúlega vel spilandi lið, vel skipulagt með rosalegan styrkleika í hröðum sóknum sem við höfum átt erfitt með,“ segir Freyr. „Við höfum átt erfitt með að verjast hröðum sóknum þannig við ætlum að nýta daginn á morgun í að æfa lágpressuna sem við ætlum að blanda inn í okkar leik fyrir næstu undankeppni.“ „Við ætlum að reyna loka þeim svæðum sem þær hafa ógnað okkur í síðustu tveimur leikjum og sjá hvort það skilar betri niðurstöðu. Fyrst og fremst ætlum við að setja mikla einbeitingu á frammistöðu okkar í varnarleiknum og lágpressunni,“ segir Freyr Alexandersson.
Íslenski boltinn Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira