Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2015 14:00 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-0 fyrir Sviss í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í gær. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Stjörnukonan Anna Björk Kristjánsdóttir spilaði allan leikinn í miðri vörn Íslands en þetta var hennar 10. A-landsleikur. Þrátt fyrir tapið var Anna bærilega sátt með frammistöðu íslenska liðsins. „Þetta var fínn leikur hjá okkur. Við náðum að gera það sem var lagt upp með, sem var að loka á þeirra skyndisóknir, sem er þeirra sterkasta hlið. „Mér fannst við þéttar og flottar þannig ég fer sátt frá þessum leik, þótt það sé erfitt eftir 2-0 tap,“ sagði Anna í samtali við KSÍ í dag. Ísland tefldi fram nokkuð reynslulitlu liði í leiknum í gær en Anna segir að liðið hafi öðlast mikilvæga reynslu í gær. „Já, algjörlega. Ég held að Glódís (Perla Viggósdóttir) hafi verið sú leikjahæsta af öftustu sjö, þannig að það er fínt fyrir okkur að fá þessa leiki til að púsla liðinu saman,“ sagði Anna en þessir öftustu sjö leikmenn sem hún vitnar til hafa allir spilað með Stjörnunni á undanförnum árum og sex af þessum sjö urðu Íslands- og bikarmeistarar með Garðabæjarliðinu síðasta sumar. Ísland mætir Noregi í öðrum leik sínum á föstudaginn. Anna segir líklegt að þjálfarateymið leggi líklega áherslu á að bæta sóknarleikinn fyrir Noregsleikinn. „Þeir leggja kannski áherslu á að halda boltanum betur, það vantaði stundum í gær. Við vorum of fljótar að tapa honum - missa hann frá okkur,“ sagði Anna en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34 Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48 Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00 Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53 Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-0 fyrir Sviss í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í gær. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Stjörnukonan Anna Björk Kristjánsdóttir spilaði allan leikinn í miðri vörn Íslands en þetta var hennar 10. A-landsleikur. Þrátt fyrir tapið var Anna bærilega sátt með frammistöðu íslenska liðsins. „Þetta var fínn leikur hjá okkur. Við náðum að gera það sem var lagt upp með, sem var að loka á þeirra skyndisóknir, sem er þeirra sterkasta hlið. „Mér fannst við þéttar og flottar þannig ég fer sátt frá þessum leik, þótt það sé erfitt eftir 2-0 tap,“ sagði Anna í samtali við KSÍ í dag. Ísland tefldi fram nokkuð reynslulitlu liði í leiknum í gær en Anna segir að liðið hafi öðlast mikilvæga reynslu í gær. „Já, algjörlega. Ég held að Glódís (Perla Viggósdóttir) hafi verið sú leikjahæsta af öftustu sjö, þannig að það er fínt fyrir okkur að fá þessa leiki til að púsla liðinu saman,“ sagði Anna en þessir öftustu sjö leikmenn sem hún vitnar til hafa allir spilað með Stjörnunni á undanförnum árum og sex af þessum sjö urðu Íslands- og bikarmeistarar með Garðabæjarliðinu síðasta sumar. Ísland mætir Noregi í öðrum leik sínum á föstudaginn. Anna segir líklegt að þjálfarateymið leggi líklega áherslu á að bæta sóknarleikinn fyrir Noregsleikinn. „Þeir leggja kannski áherslu á að halda boltanum betur, það vantaði stundum í gær. Við vorum of fljótar að tapa honum - missa hann frá okkur,“ sagði Anna en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34 Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48 Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00 Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53 Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira
Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. 4. mars 2015 11:34
Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4. mars 2015 18:48
Margrét Lára: Kem aftur sem betri leikmaður Markadrottningin er með litla strákinn, kærastann og systur sína með sér á Algarve. 4. mars 2015 06:00
Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4. mars 2015 16:53
Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5. mars 2015 06:00