Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 14:05 Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Ásmundur Haraldsson, aðstoðarmaður hans, tilkynntu í dag landsliðshóp kvenna fyrir Algarve-mótið í knattspyrnu sem fer fram á Portúgal 4.-11. mars. 23 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni og eru helstu tíðindi þau að Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, snýr aftur í hópinn eftir eins árs fjarveru. Hún er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnseignarfrí. Alls eru sjö breytingar á leikmannahópi Íslands frá síðasta verkefni en Freyr sagði á fundinum í dag að undirbúningur fyrir EM 2017 hæfist af fullri alvöru á Algarve-mótinu í ár. Sigrún Ella Einarsdóttir er nýkomin úr aðgerð vegna liðþófameiðsla og gat ekki gefið kost á sér en að öðru leyti gat Freyr valið sinn sterkasta hóp. Ellefu leikmenn leika með erlendum félögum en tólf á Íslandi. Tveir nýliðar eru í hópnum - markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki og Lára Kristín Pedersen úr Stjörnunni. Ísland er í riðli með Bandaríkjunum, Noregi og Sviss og mætir fyrst Svisslendingum þann 4. mars.Leikmenn Íslands:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór Lára Kristín Pedersen, StjörnunniMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn Guðrún og Katla hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Ásmundur Haraldsson, aðstoðarmaður hans, tilkynntu í dag landsliðshóp kvenna fyrir Algarve-mótið í knattspyrnu sem fer fram á Portúgal 4.-11. mars. 23 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni og eru helstu tíðindi þau að Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, snýr aftur í hópinn eftir eins árs fjarveru. Hún er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnseignarfrí. Alls eru sjö breytingar á leikmannahópi Íslands frá síðasta verkefni en Freyr sagði á fundinum í dag að undirbúningur fyrir EM 2017 hæfist af fullri alvöru á Algarve-mótinu í ár. Sigrún Ella Einarsdóttir er nýkomin úr aðgerð vegna liðþófameiðsla og gat ekki gefið kost á sér en að öðru leyti gat Freyr valið sinn sterkasta hóp. Ellefu leikmenn leika með erlendum félögum en tólf á Íslandi. Tveir nýliðar eru í hópnum - markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki og Lára Kristín Pedersen úr Stjörnunni. Ísland er í riðli með Bandaríkjunum, Noregi og Sviss og mætir fyrst Svisslendingum þann 4. mars.Leikmenn Íslands:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór Lára Kristín Pedersen, StjörnunniMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn Guðrún og Katla hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Sjá meira