Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 16:15 Tony Pulis vill byggja ofan á árangur síðasta tímabils. Vísir/Getty Tony Pulis gerði frábæra hluti með Crystal Palace á síðustu leiktíð. Hann tók við liðinu í erfiðri stöðu í lok nóvember, en tókst að bjarga því nokkuð örugglega frá falli. Pulis gerði góð kaup í janúarglugganum á síðasta tímabili þar sem hann fékk m.a. Scott Dann og Joe Ledley til Palace á góðu verði. Pulis hefur hins vegar verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar, en aðeins einn leikmaður hefur gengið til liðs við Palace það sem af er sumri; markvörðurinn Chris Kettings sem verður væntanlega lítið annað en varaskeifa fyrir Julian Speroni. Stjórnarformaður Palace, Steve Parish, er þekktur fyrir að halda þétt um veskið og því er óljóst hversu mikinn pening Pulis fær til að fjárfesta í fleiri leikmönnum. Hann gæti því þurft að treysta á lánsmenn eins og gafst svo vel á síðustu leiktíð.Gylfi Þór Sigurðsson var orðaður við Palace í sumar, en nú er ljóst að ekkert verður úr þeim vistaskiptum.Kominn: Chris Kettings frá BlackpoolFarnir: Kagisho Dikgacoi til Cardiff Aaron Wilbraham til Bristol City Johnny Parr til Ipswich Dean Moxey til Bolton Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Tony Pulis gerði frábæra hluti með Crystal Palace á síðustu leiktíð. Hann tók við liðinu í erfiðri stöðu í lok nóvember, en tókst að bjarga því nokkuð örugglega frá falli. Pulis gerði góð kaup í janúarglugganum á síðasta tímabili þar sem hann fékk m.a. Scott Dann og Joe Ledley til Palace á góðu verði. Pulis hefur hins vegar verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar, en aðeins einn leikmaður hefur gengið til liðs við Palace það sem af er sumri; markvörðurinn Chris Kettings sem verður væntanlega lítið annað en varaskeifa fyrir Julian Speroni. Stjórnarformaður Palace, Steve Parish, er þekktur fyrir að halda þétt um veskið og því er óljóst hversu mikinn pening Pulis fær til að fjárfesta í fleiri leikmönnum. Hann gæti því þurft að treysta á lánsmenn eins og gafst svo vel á síðustu leiktíð.Gylfi Þór Sigurðsson var orðaður við Palace í sumar, en nú er ljóst að ekkert verður úr þeim vistaskiptum.Kominn: Chris Kettings frá BlackpoolFarnir: Kagisho Dikgacoi til Cardiff Aaron Wilbraham til Bristol City Johnny Parr til Ipswich Dean Moxey til Bolton
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30