Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 16:15 Tony Pulis vill byggja ofan á árangur síðasta tímabils. Vísir/Getty Tony Pulis gerði frábæra hluti með Crystal Palace á síðustu leiktíð. Hann tók við liðinu í erfiðri stöðu í lok nóvember, en tókst að bjarga því nokkuð örugglega frá falli. Pulis gerði góð kaup í janúarglugganum á síðasta tímabili þar sem hann fékk m.a. Scott Dann og Joe Ledley til Palace á góðu verði. Pulis hefur hins vegar verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar, en aðeins einn leikmaður hefur gengið til liðs við Palace það sem af er sumri; markvörðurinn Chris Kettings sem verður væntanlega lítið annað en varaskeifa fyrir Julian Speroni. Stjórnarformaður Palace, Steve Parish, er þekktur fyrir að halda þétt um veskið og því er óljóst hversu mikinn pening Pulis fær til að fjárfesta í fleiri leikmönnum. Hann gæti því þurft að treysta á lánsmenn eins og gafst svo vel á síðustu leiktíð.Gylfi Þór Sigurðsson var orðaður við Palace í sumar, en nú er ljóst að ekkert verður úr þeim vistaskiptum.Kominn: Chris Kettings frá BlackpoolFarnir: Kagisho Dikgacoi til Cardiff Aaron Wilbraham til Bristol City Johnny Parr til Ipswich Dean Moxey til Bolton Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Tony Pulis gerði frábæra hluti með Crystal Palace á síðustu leiktíð. Hann tók við liðinu í erfiðri stöðu í lok nóvember, en tókst að bjarga því nokkuð örugglega frá falli. Pulis gerði góð kaup í janúarglugganum á síðasta tímabili þar sem hann fékk m.a. Scott Dann og Joe Ledley til Palace á góðu verði. Pulis hefur hins vegar verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar, en aðeins einn leikmaður hefur gengið til liðs við Palace það sem af er sumri; markvörðurinn Chris Kettings sem verður væntanlega lítið annað en varaskeifa fyrir Julian Speroni. Stjórnarformaður Palace, Steve Parish, er þekktur fyrir að halda þétt um veskið og því er óljóst hversu mikinn pening Pulis fær til að fjárfesta í fleiri leikmönnum. Hann gæti því þurft að treysta á lánsmenn eins og gafst svo vel á síðustu leiktíð.Gylfi Þór Sigurðsson var orðaður við Palace í sumar, en nú er ljóst að ekkert verður úr þeim vistaskiptum.Kominn: Chris Kettings frá BlackpoolFarnir: Kagisho Dikgacoi til Cardiff Aaron Wilbraham til Bristol City Johnny Parr til Ipswich Dean Moxey til Bolton
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30