Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 16:15 Tony Pulis vill byggja ofan á árangur síðasta tímabils. Vísir/Getty Tony Pulis gerði frábæra hluti með Crystal Palace á síðustu leiktíð. Hann tók við liðinu í erfiðri stöðu í lok nóvember, en tókst að bjarga því nokkuð örugglega frá falli. Pulis gerði góð kaup í janúarglugganum á síðasta tímabili þar sem hann fékk m.a. Scott Dann og Joe Ledley til Palace á góðu verði. Pulis hefur hins vegar verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar, en aðeins einn leikmaður hefur gengið til liðs við Palace það sem af er sumri; markvörðurinn Chris Kettings sem verður væntanlega lítið annað en varaskeifa fyrir Julian Speroni. Stjórnarformaður Palace, Steve Parish, er þekktur fyrir að halda þétt um veskið og því er óljóst hversu mikinn pening Pulis fær til að fjárfesta í fleiri leikmönnum. Hann gæti því þurft að treysta á lánsmenn eins og gafst svo vel á síðustu leiktíð.Gylfi Þór Sigurðsson var orðaður við Palace í sumar, en nú er ljóst að ekkert verður úr þeim vistaskiptum.Kominn: Chris Kettings frá BlackpoolFarnir: Kagisho Dikgacoi til Cardiff Aaron Wilbraham til Bristol City Johnny Parr til Ipswich Dean Moxey til Bolton Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Tony Pulis gerði frábæra hluti með Crystal Palace á síðustu leiktíð. Hann tók við liðinu í erfiðri stöðu í lok nóvember, en tókst að bjarga því nokkuð örugglega frá falli. Pulis gerði góð kaup í janúarglugganum á síðasta tímabili þar sem hann fékk m.a. Scott Dann og Joe Ledley til Palace á góðu verði. Pulis hefur hins vegar verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar, en aðeins einn leikmaður hefur gengið til liðs við Palace það sem af er sumri; markvörðurinn Chris Kettings sem verður væntanlega lítið annað en varaskeifa fyrir Julian Speroni. Stjórnarformaður Palace, Steve Parish, er þekktur fyrir að halda þétt um veskið og því er óljóst hversu mikinn pening Pulis fær til að fjárfesta í fleiri leikmönnum. Hann gæti því þurft að treysta á lánsmenn eins og gafst svo vel á síðustu leiktíð.Gylfi Þór Sigurðsson var orðaður við Palace í sumar, en nú er ljóst að ekkert verður úr þeim vistaskiptum.Kominn: Chris Kettings frá BlackpoolFarnir: Kagisho Dikgacoi til Cardiff Aaron Wilbraham til Bristol City Johnny Parr til Ipswich Dean Moxey til Bolton
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Tottenham samþykkir tilboð Crystal Palace í Gylfa Samkvæmt heimildum SkySports hefur Tottenham samþykkt tilboð upp á átta milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson frá Crystal Palace. 17. júlí 2014 17:09
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30