Barcelona gæti klárað kaupin á Suárez fyrir vikulok Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júlí 2014 07:30 Luis Suárez er á leið frá Liverpool. vísir/getty Luis Suárez gæti orðið leikmaður Barcelona um helgina, samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports, en forráðamenn félaganna hafa átt í viðræðum undanfarna daga. Ekkert er eftir nema semja um kaupverðið á kappanum. Liverpool vill fá 80 milljónir punda fyrir úrúgvæska markahrókinn en Barcelona er sagt vilja greiða nær 60 milljónum. Börsungar bera fyrir sig að Suárez megi ekki spila fyrr en í nóvember vegna leikbannsins fræga, en Liverpool-menn ætla ekki að gefa neinn afslátt af sínum besta manni. FIFA er búið að staðfesta að félagaskiptin megi ganga í gegn þó leikmaðurinn sé í banni, en hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu fjóra mánuðina eftir að bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, á HM. Luis Suárez varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þegar hann skoraði 31 mark í 33 leikjum. Hann var kjörinn besti leikmaður deildarinnar af leikmönnum og blaðamönnum. Hann hefur í heildina skorað 69 deildarmörk í 110 leikjum fyrir Liverpool síðan 2010. Enski boltinn Tengdar fréttir Suárez boðið að spila í Kósóvó á meðan bannið stendur yfir Kósóvó ekki komið inn í FIFA þannig Úrúgvæinn getur haldið sér í formi þar í landi. 30. júní 2014 13:27 Marca: Barcelona bauð 88 milljónir evra í Suarez Viðræður sagðar ganga vel á milli Liverpool og Barcelona 3. júlí 2014 10:36 Blatter lofar Suarez Forseti FIFA segir refsinguna sem Luis Suarez fékk rétta. 3. júlí 2014 20:30 Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45 Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1. júlí 2014 14:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Luis Suárez gæti orðið leikmaður Barcelona um helgina, samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports, en forráðamenn félaganna hafa átt í viðræðum undanfarna daga. Ekkert er eftir nema semja um kaupverðið á kappanum. Liverpool vill fá 80 milljónir punda fyrir úrúgvæska markahrókinn en Barcelona er sagt vilja greiða nær 60 milljónum. Börsungar bera fyrir sig að Suárez megi ekki spila fyrr en í nóvember vegna leikbannsins fræga, en Liverpool-menn ætla ekki að gefa neinn afslátt af sínum besta manni. FIFA er búið að staðfesta að félagaskiptin megi ganga í gegn þó leikmaðurinn sé í banni, en hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu fjóra mánuðina eftir að bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, á HM. Luis Suárez varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þegar hann skoraði 31 mark í 33 leikjum. Hann var kjörinn besti leikmaður deildarinnar af leikmönnum og blaðamönnum. Hann hefur í heildina skorað 69 deildarmörk í 110 leikjum fyrir Liverpool síðan 2010.
Enski boltinn Tengdar fréttir Suárez boðið að spila í Kósóvó á meðan bannið stendur yfir Kósóvó ekki komið inn í FIFA þannig Úrúgvæinn getur haldið sér í formi þar í landi. 30. júní 2014 13:27 Marca: Barcelona bauð 88 milljónir evra í Suarez Viðræður sagðar ganga vel á milli Liverpool og Barcelona 3. júlí 2014 10:36 Blatter lofar Suarez Forseti FIFA segir refsinguna sem Luis Suarez fékk rétta. 3. júlí 2014 20:30 Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45 Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1. júlí 2014 14:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Suárez boðið að spila í Kósóvó á meðan bannið stendur yfir Kósóvó ekki komið inn í FIFA þannig Úrúgvæinn getur haldið sér í formi þar í landi. 30. júní 2014 13:27
Marca: Barcelona bauð 88 milljónir evra í Suarez Viðræður sagðar ganga vel á milli Liverpool og Barcelona 3. júlí 2014 10:36
Forseti Barcelona lofar Suarez Fulltrúar Liverpool og Barcelona hittust til að ræða möguleg vistaskipti Úrúgvæjans umdeilda. 2. júlí 2014 16:45
Zubizarreta hrósaði Suárez Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir afsökunarbeiðni Suárez í gær. Suárez hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. 1. júlí 2014 14:00