Forseti Barcelona lofar Suarez Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2014 16:45 Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona. Vísir/Getty Annan daginn í röð hefur einn forráðamanna Barcelona tjáð sig um Úrúgvæjann Luis Suarez, leikmann Liverpool.Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála, sagði Suarez hafa sýnt auðmýkt þegar hann baðst afsökunar á að hafa bitið Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í leik liðanna á HM í Brasilíu. Forseti félagsins, Josep Maria Bartomeu, tók svo í svipaðan streng á blaðamannafundi í dag. „Það er ekki auðvelt að viðurkenna mistök sín. Ég tel afsökunarbeiðnina honum til tekna,“ sagði forsetinn. Í gærkvöldi greindu fjölmiðlar á Englandi og Spáni frá því að fulltrúar félagsins myndu hittast í Lundúnum í dag til að ræða kaup Börsunga á Suarez. Fullyrt er að Liverpool meti Suarez á 80 milljónir punda, um 15,5 milljarða króna, og vilji að Alexis Sanchez verði hluti af kaupverðinu. Forráðamenn Börsunga eru ekki sagðir reiðubúnir að greiða svo mikið fyrir kappann og þá er alls óvíst hvort Sílebúinn Sanchez hafi áhuga á að spila með þeim rauðklæddu í Bítlaborginni. Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30 Maradona stendur við bakið á Suárez Diego Maradona, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma stendur þétt við bakið á Luis Suárez. 27. júní 2014 10:00 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Annan daginn í röð hefur einn forráðamanna Barcelona tjáð sig um Úrúgvæjann Luis Suarez, leikmann Liverpool.Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála, sagði Suarez hafa sýnt auðmýkt þegar hann baðst afsökunar á að hafa bitið Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í leik liðanna á HM í Brasilíu. Forseti félagsins, Josep Maria Bartomeu, tók svo í svipaðan streng á blaðamannafundi í dag. „Það er ekki auðvelt að viðurkenna mistök sín. Ég tel afsökunarbeiðnina honum til tekna,“ sagði forsetinn. Í gærkvöldi greindu fjölmiðlar á Englandi og Spáni frá því að fulltrúar félagsins myndu hittast í Lundúnum í dag til að ræða kaup Börsunga á Suarez. Fullyrt er að Liverpool meti Suarez á 80 milljónir punda, um 15,5 milljarða króna, og vilji að Alexis Sanchez verði hluti af kaupverðinu. Forráðamenn Börsunga eru ekki sagðir reiðubúnir að greiða svo mikið fyrir kappann og þá er alls óvíst hvort Sílebúinn Sanchez hafi áhuga á að spila með þeim rauðklæddu í Bítlaborginni.
Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30 Maradona stendur við bakið á Suárez Diego Maradona, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma stendur þétt við bakið á Luis Suárez. 27. júní 2014 10:00 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Kæmi Fowler ekki á óvart ef Suárez yrði seldur Robbie Fowler hefur fengið nóg af hegðun Luis Suárez og myndi selja hann í sumar til þess að losna við vandræðin sem fylgja honum. 26. júní 2014 08:30
Maradona stendur við bakið á Suárez Diego Maradona, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma stendur þétt við bakið á Luis Suárez. 27. júní 2014 10:00
Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30