Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2014 08:00 Stuart Gill sendiherra segir að bresk stjórnvöld muni sem fyrst innleiða breytingar á sambandi Englands og Skotlands. Vísir/Anton „Þetta var vissulega niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir,“ segir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Skotlandi. „Fólkið hefur sagt sína skoðun og nú tökum við næstu skref út frá því.“ Gill segist telja það mikilvægt að skoða niðurstöður atkvæðagreiðslunnar og taka tillit til þess að 45 prósent kosningabærra Skota hafi kosið sjálfstæði þjóðar sinnar. „Skoska þjóðin hefur nú meðal annars greitt atkvæði með sterkara þingi,“ segir Gill. „Það er þess vegna sem Cameron hefur tilkynnt að hann muni ásamt Smith lávarði af Kelvin ganga hratt til verks við að innleiða þessar nýju tillögur um aukið framsal valds.“ Gill á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. Saga Bretlandseyja hafi í gegnum tíðina mótast af fjölmörgum stjórnarskrárbreytingum. „Síðustu 307 árin hafa þessar breytingar svo átt sér stað innan sambandsins, og því verður eins háttað nú,“ segir hann. „Það verða breytingar en þær verða allar gerðar innan sambandsins.“ Tengdar fréttir Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18. september 2014 14:22 Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18. september 2014 19:35 Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
„Þetta var vissulega niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir,“ segir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Skotlandi. „Fólkið hefur sagt sína skoðun og nú tökum við næstu skref út frá því.“ Gill segist telja það mikilvægt að skoða niðurstöður atkvæðagreiðslunnar og taka tillit til þess að 45 prósent kosningabærra Skota hafi kosið sjálfstæði þjóðar sinnar. „Skoska þjóðin hefur nú meðal annars greitt atkvæði með sterkara þingi,“ segir Gill. „Það er þess vegna sem Cameron hefur tilkynnt að hann muni ásamt Smith lávarði af Kelvin ganga hratt til verks við að innleiða þessar nýju tillögur um aukið framsal valds.“ Gill á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. Saga Bretlandseyja hafi í gegnum tíðina mótast af fjölmörgum stjórnarskrárbreytingum. „Síðustu 307 árin hafa þessar breytingar svo átt sér stað innan sambandsins, og því verður eins háttað nú,“ segir hann. „Það verða breytingar en þær verða allar gerðar innan sambandsins.“
Tengdar fréttir Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18. september 2014 14:22 Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18. september 2014 19:35 Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28
Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10
Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48
Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18. september 2014 14:22
Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03
Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49
Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05
Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18. september 2014 19:35
Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00