Man City, Chelsea og Tottenham fóru öll áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2014 20:59 Lampard var á skotskónum í kvöld. Vísir/Getty Sex leikir voru á dagskrá í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Manchester City sýndi B-deildar liði Sheffield Wednesday enga miskunn, en City, sem á titil að verja, vann 7-0. Frank Lampard og Edin Dzeko skoruðu tvö mörk hvor og þeir Jesús Navas, Yaya Touré og Pozo sitt markið hver. Chelsea vann 2-1 sigur á Bolton á heimavelli með mörkum frá miðverðinum unga Kurt Zouma og Oscar. Matt Mills skoraði mark Bolton. Tottenham vann 3-1 sigur á Nottingham Forest, toppliði Championship-deildarinnar.Jorge Grant kom Forest yfir á 61. mínútu, en mörk frá Ryan Mason, Roberto Soldado og Harry Kane tryggðu Spurs farseðilinn í 4. umferð. WBA hafði betur gegn Hull með þremur mörkum gegn tveimur. Brown Ideye, Gareth McAuley og Saido Berahino skoruðu mörk West Brom, en Tom Ince og Robbie Brady mörk Hull. Þá skellti Brighton Burton með þremur mörkum gegn engu. Framlenging stendur yfir í úrvalsdeildarslag Crystal Palace og Newcastle, en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30 Rodgers hrósar ungu vítaskyttunum Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins eftir ævintýralega vítaspyrnukeppni. 24. september 2014 08:00 Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38 Liverpool áfram eftir maraþonleik Liverpool sló B-deildarlið Middlesbrough út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 23. september 2014 21:14 Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04 Sjáðu vítaspyrnukeppnina ótrúlegu á Anfield í gær | Myndband Þrjátíu spyrnur þurfti til áður en Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins. 24. september 2014 12:45 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Sjá meira
Sex leikir voru á dagskrá í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Manchester City sýndi B-deildar liði Sheffield Wednesday enga miskunn, en City, sem á titil að verja, vann 7-0. Frank Lampard og Edin Dzeko skoruðu tvö mörk hvor og þeir Jesús Navas, Yaya Touré og Pozo sitt markið hver. Chelsea vann 2-1 sigur á Bolton á heimavelli með mörkum frá miðverðinum unga Kurt Zouma og Oscar. Matt Mills skoraði mark Bolton. Tottenham vann 3-1 sigur á Nottingham Forest, toppliði Championship-deildarinnar.Jorge Grant kom Forest yfir á 61. mínútu, en mörk frá Ryan Mason, Roberto Soldado og Harry Kane tryggðu Spurs farseðilinn í 4. umferð. WBA hafði betur gegn Hull með þremur mörkum gegn tveimur. Brown Ideye, Gareth McAuley og Saido Berahino skoruðu mörk West Brom, en Tom Ince og Robbie Brady mörk Hull. Þá skellti Brighton Burton með þremur mörkum gegn engu. Framlenging stendur yfir í úrvalsdeildarslag Crystal Palace og Newcastle, en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30 Rodgers hrósar ungu vítaskyttunum Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins eftir ævintýralega vítaspyrnukeppni. 24. september 2014 08:00 Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38 Liverpool áfram eftir maraþonleik Liverpool sló B-deildarlið Middlesbrough út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 23. september 2014 21:14 Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04 Sjáðu vítaspyrnukeppnina ótrúlegu á Anfield í gær | Myndband Þrjátíu spyrnur þurfti til áður en Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins. 24. september 2014 12:45 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Sjá meira
Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30
Rodgers hrósar ungu vítaskyttunum Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins eftir ævintýralega vítaspyrnukeppni. 24. september 2014 08:00
Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38
Liverpool áfram eftir maraþonleik Liverpool sló B-deildarlið Middlesbrough út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 23. september 2014 21:14
Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04
Sjáðu vítaspyrnukeppnina ótrúlegu á Anfield í gær | Myndband Þrjátíu spyrnur þurfti til áður en Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins. 24. september 2014 12:45