Man City, Chelsea og Tottenham fóru öll áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2014 20:59 Lampard var á skotskónum í kvöld. Vísir/Getty Sex leikir voru á dagskrá í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Manchester City sýndi B-deildar liði Sheffield Wednesday enga miskunn, en City, sem á titil að verja, vann 7-0. Frank Lampard og Edin Dzeko skoruðu tvö mörk hvor og þeir Jesús Navas, Yaya Touré og Pozo sitt markið hver. Chelsea vann 2-1 sigur á Bolton á heimavelli með mörkum frá miðverðinum unga Kurt Zouma og Oscar. Matt Mills skoraði mark Bolton. Tottenham vann 3-1 sigur á Nottingham Forest, toppliði Championship-deildarinnar.Jorge Grant kom Forest yfir á 61. mínútu, en mörk frá Ryan Mason, Roberto Soldado og Harry Kane tryggðu Spurs farseðilinn í 4. umferð. WBA hafði betur gegn Hull með þremur mörkum gegn tveimur. Brown Ideye, Gareth McAuley og Saido Berahino skoruðu mörk West Brom, en Tom Ince og Robbie Brady mörk Hull. Þá skellti Brighton Burton með þremur mörkum gegn engu. Framlenging stendur yfir í úrvalsdeildarslag Crystal Palace og Newcastle, en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30 Rodgers hrósar ungu vítaskyttunum Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins eftir ævintýralega vítaspyrnukeppni. 24. september 2014 08:00 Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38 Liverpool áfram eftir maraþonleik Liverpool sló B-deildarlið Middlesbrough út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 23. september 2014 21:14 Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04 Sjáðu vítaspyrnukeppnina ótrúlegu á Anfield í gær | Myndband Þrjátíu spyrnur þurfti til áður en Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins. 24. september 2014 12:45 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Sjá meira
Sex leikir voru á dagskrá í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Manchester City sýndi B-deildar liði Sheffield Wednesday enga miskunn, en City, sem á titil að verja, vann 7-0. Frank Lampard og Edin Dzeko skoruðu tvö mörk hvor og þeir Jesús Navas, Yaya Touré og Pozo sitt markið hver. Chelsea vann 2-1 sigur á Bolton á heimavelli með mörkum frá miðverðinum unga Kurt Zouma og Oscar. Matt Mills skoraði mark Bolton. Tottenham vann 3-1 sigur á Nottingham Forest, toppliði Championship-deildarinnar.Jorge Grant kom Forest yfir á 61. mínútu, en mörk frá Ryan Mason, Roberto Soldado og Harry Kane tryggðu Spurs farseðilinn í 4. umferð. WBA hafði betur gegn Hull með þremur mörkum gegn tveimur. Brown Ideye, Gareth McAuley og Saido Berahino skoruðu mörk West Brom, en Tom Ince og Robbie Brady mörk Hull. Þá skellti Brighton Burton með þremur mörkum gegn engu. Framlenging stendur yfir í úrvalsdeildarslag Crystal Palace og Newcastle, en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30 Rodgers hrósar ungu vítaskyttunum Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins eftir ævintýralega vítaspyrnukeppni. 24. september 2014 08:00 Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38 Liverpool áfram eftir maraþonleik Liverpool sló B-deildarlið Middlesbrough út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 23. september 2014 21:14 Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04 Sjáðu vítaspyrnukeppnina ótrúlegu á Anfield í gær | Myndband Þrjátíu spyrnur þurfti til áður en Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins. 24. september 2014 12:45 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Sjá meira
Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30
Rodgers hrósar ungu vítaskyttunum Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins eftir ævintýralega vítaspyrnukeppni. 24. september 2014 08:00
Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38
Liverpool áfram eftir maraþonleik Liverpool sló B-deildarlið Middlesbrough út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 23. september 2014 21:14
Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04
Sjáðu vítaspyrnukeppnina ótrúlegu á Anfield í gær | Myndband Þrjátíu spyrnur þurfti til áður en Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins. 24. september 2014 12:45