Man City, Chelsea og Tottenham fóru öll áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2014 20:59 Lampard var á skotskónum í kvöld. Vísir/Getty Sex leikir voru á dagskrá í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Manchester City sýndi B-deildar liði Sheffield Wednesday enga miskunn, en City, sem á titil að verja, vann 7-0. Frank Lampard og Edin Dzeko skoruðu tvö mörk hvor og þeir Jesús Navas, Yaya Touré og Pozo sitt markið hver. Chelsea vann 2-1 sigur á Bolton á heimavelli með mörkum frá miðverðinum unga Kurt Zouma og Oscar. Matt Mills skoraði mark Bolton. Tottenham vann 3-1 sigur á Nottingham Forest, toppliði Championship-deildarinnar.Jorge Grant kom Forest yfir á 61. mínútu, en mörk frá Ryan Mason, Roberto Soldado og Harry Kane tryggðu Spurs farseðilinn í 4. umferð. WBA hafði betur gegn Hull með þremur mörkum gegn tveimur. Brown Ideye, Gareth McAuley og Saido Berahino skoruðu mörk West Brom, en Tom Ince og Robbie Brady mörk Hull. Þá skellti Brighton Burton með þremur mörkum gegn engu. Framlenging stendur yfir í úrvalsdeildarslag Crystal Palace og Newcastle, en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30 Rodgers hrósar ungu vítaskyttunum Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins eftir ævintýralega vítaspyrnukeppni. 24. september 2014 08:00 Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38 Liverpool áfram eftir maraþonleik Liverpool sló B-deildarlið Middlesbrough út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 23. september 2014 21:14 Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04 Sjáðu vítaspyrnukeppnina ótrúlegu á Anfield í gær | Myndband Þrjátíu spyrnur þurfti til áður en Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins. 24. september 2014 12:45 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Beint: Slot spurður út í Salah á blaðamannafundi í Mílanó Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Sjá meira
Sex leikir voru á dagskrá í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Manchester City sýndi B-deildar liði Sheffield Wednesday enga miskunn, en City, sem á titil að verja, vann 7-0. Frank Lampard og Edin Dzeko skoruðu tvö mörk hvor og þeir Jesús Navas, Yaya Touré og Pozo sitt markið hver. Chelsea vann 2-1 sigur á Bolton á heimavelli með mörkum frá miðverðinum unga Kurt Zouma og Oscar. Matt Mills skoraði mark Bolton. Tottenham vann 3-1 sigur á Nottingham Forest, toppliði Championship-deildarinnar.Jorge Grant kom Forest yfir á 61. mínútu, en mörk frá Ryan Mason, Roberto Soldado og Harry Kane tryggðu Spurs farseðilinn í 4. umferð. WBA hafði betur gegn Hull með þremur mörkum gegn tveimur. Brown Ideye, Gareth McAuley og Saido Berahino skoruðu mörk West Brom, en Tom Ince og Robbie Brady mörk Hull. Þá skellti Brighton Burton með þremur mörkum gegn engu. Framlenging stendur yfir í úrvalsdeildarslag Crystal Palace og Newcastle, en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30 Rodgers hrósar ungu vítaskyttunum Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins eftir ævintýralega vítaspyrnukeppni. 24. september 2014 08:00 Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38 Liverpool áfram eftir maraþonleik Liverpool sló B-deildarlið Middlesbrough út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 23. september 2014 21:14 Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04 Sjáðu vítaspyrnukeppnina ótrúlegu á Anfield í gær | Myndband Þrjátíu spyrnur þurfti til áður en Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins. 24. september 2014 12:45 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Beint: Slot spurður út í Salah á blaðamannafundi í Mílanó Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Sjá meira
Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30
Rodgers hrósar ungu vítaskyttunum Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins eftir ævintýralega vítaspyrnukeppni. 24. september 2014 08:00
Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38
Liverpool áfram eftir maraþonleik Liverpool sló B-deildarlið Middlesbrough út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 23. september 2014 21:14
Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04
Sjáðu vítaspyrnukeppnina ótrúlegu á Anfield í gær | Myndband Þrjátíu spyrnur þurfti til áður en Liverpool komst í sextán liða úrslit deildabikarsins. 24. september 2014 12:45