Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2014 20:38 Alexis Sanchez skoraði frábært mark, en það dugði ekki til gegn Southampton. Vísir/Getty Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Frábær byrjun Southampton á tímabilinu heldur áfram en liðið sló Arsenal út eftir 1-2 sigur á Emirates Stadium. Skytturnar komust yfir á 14. mínútu með frábæru marki Alexis Sanchez, en Serbinn Dusan Tadic jafnaði metin sex mínútum seinna. Það var síðan bakvörðurinn Nathaniel Clyne sem skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir hálfleik og tryggði Dýrlingunum sæti í 4. umferðinni.Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton á Liberty Stadium eftir skelfileg mistök Sylvains Distin, varnarmanns Everton. Nathan Dyer og Marvin Emnes skoruðu hin mörk velska liðsins. Varnarmaðurinn Marc Muniesa var hetja Stoke sem sló Sunderland úr leik með 1-2 sigri á útivelli. Spánverjinn skoraði bæði mörk Stoke eftir að Sunderland hafði komist yfir með marki Jozy Altidore. Stjóralaust lið Cardiff steinlá fyrir Bournemouth á heimavelli, en staðan var orðin 0-3 eftir rúmlega hálftíma leik. Framlenging stendur yfir í leik Liverpool og B-deildarliðs Middlesbrough, en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1.Öll úrslit kvöldsins: Arsenal 1-2 Southampton Cardiff 0-3 Bournemouth Derby 2-0 Reading Leyton Orient 0-1 Sheffield United Liverpool 1-1 Middlesbrough (enn í gangi) MK Dons 2-0 Bradford Shrewsbury 1-0 Norwich Sunderland 1-2 Stoke City Swansea 3-0 Everton Fulham 2-1 Doncaster Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Frábær byrjun Southampton á tímabilinu heldur áfram en liðið sló Arsenal út eftir 1-2 sigur á Emirates Stadium. Skytturnar komust yfir á 14. mínútu með frábæru marki Alexis Sanchez, en Serbinn Dusan Tadic jafnaði metin sex mínútum seinna. Það var síðan bakvörðurinn Nathaniel Clyne sem skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir hálfleik og tryggði Dýrlingunum sæti í 4. umferðinni.Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton á Liberty Stadium eftir skelfileg mistök Sylvains Distin, varnarmanns Everton. Nathan Dyer og Marvin Emnes skoruðu hin mörk velska liðsins. Varnarmaðurinn Marc Muniesa var hetja Stoke sem sló Sunderland úr leik með 1-2 sigri á útivelli. Spánverjinn skoraði bæði mörk Stoke eftir að Sunderland hafði komist yfir með marki Jozy Altidore. Stjóralaust lið Cardiff steinlá fyrir Bournemouth á heimavelli, en staðan var orðin 0-3 eftir rúmlega hálftíma leik. Framlenging stendur yfir í leik Liverpool og B-deildarliðs Middlesbrough, en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1.Öll úrslit kvöldsins: Arsenal 1-2 Southampton Cardiff 0-3 Bournemouth Derby 2-0 Reading Leyton Orient 0-1 Sheffield United Liverpool 1-1 Middlesbrough (enn í gangi) MK Dons 2-0 Bradford Shrewsbury 1-0 Norwich Sunderland 1-2 Stoke City Swansea 3-0 Everton Fulham 2-1 Doncaster
Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira