Hætt við boðaðar kosningar í Svíþjóð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. desember 2014 09:56 Ekkert verður af því að þingkosningar fari fram í Svíþjóð þann 22. mars næstkomandi. Forsætisráðherran Stefan Löfven hafði boðað til kosninga eftir að fjárlagafrumvarp minnihlutarstjórnar hans hlaut ekki brautgengi en stjórn hans hafði þá aðeins setið í 62 daga. Í stað þess að greiða atkvæði með tillögum stjórnarinnar kusu Svíþjóðardemókratar með tillögum stjórnarandstöðunnar. Ríkisstjórn jafnaðarmanna og græningja hafði eingöngu 138 þingsæti af 349 bakvið sig. „Það er hefð í sænskum stjórnmálum að ná að leysa úr erfiðum vandamálum með sáttum,“ sagði forsætisráðherrann á blaðamannafundi í dag þar sem greint var frá ákvörðuninni. Fulltrúar sænskra stjórnmálaflokka hafa unnið af því yfir hátíðirnar að afstýra stjórnarkreppunni þar í landi. Lendingin hefur hlotið nafnið Desembersamkomulagið en það felur í sér að ríkisstjórnin verður að láta sér lynda að fara eftir fjárlögum stjórnarandstöðunnar á næsta ári en fram til ársins 2022 verði stjórnarandstöðuflokkum óheimilt að kjósa gegn fjárlagatillögum stjórnarinnar. Desembersamkomulagið felur einnig í sér málamiðlanir í málefnum er tengjast eftirlaunum, varnar- og orkumálum. Að auki einangrar það Svíþjóðardemókrata nokkuð en innflytjandastefna flokksins er afar umdeild. Tengdar fréttir Nýjar þingkosningar í Svíþjóð 22. mars Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar tilkynnti að þann 29. desember verði boðað verði til þingkosninga í Svíþjóð. Kosningar fara fram þann 22. mars. 3. desember 2014 15:53 Fjárlagafrumvarp sænsku ríkisstjórnarinnar fellt Meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með fjarlagafrumvarpi bandalags borgaralegu flokkanna. 3. desember 2014 15:13 Stjórnarkreppa yfirvofandi í Svíþjóð Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, mistókst að fá borgaralegu flokkana sem eru í stjórnarandstöðu á sænska þinginu til þess að fallast á frumvarp ríkisstjórnarinnar að fjárlögum. Þetta varð ljóst eftir fundarhöld í gærkvöldi og ætlar stjórnarandstaðan að kjósa frekar með eigin tillögum en í gær kom í ljós að Svíþjóðardemókratarnir neita að samþykkja fjárlögin. 3. desember 2014 08:02 Ríkisstjórn Löfvens berst fyrir lífi sínu Forystumenn Svíþjóðardemókrata tilkynntu nú fyrir stundu að þeir muni styðja fjárlagatillögu borgaralegu flokkanna, en til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í fyrramálið. 2. desember 2014 16:14 Minnihlutastjórn Löfvens gæti haldið velli eftir allt saman Svo gæti farið að ekkert verði af því að boða þurfi til kosninga í Svíþjóð eins og útlit hefur verið fyrir. 22. desember 2014 08:11 Afsögn sænsku ríkisstjórnarinnar eða nýjar kosningar í kortunum Sænska þingið mun greiða atkvæði um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar síðdegis í dag þar sem það verður væntanlega fellt. 3. desember 2014 11:54 Líklegt að sænskir kjósendur leiti til stóru flokkanna Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, lektor í alþjóðastjórnmálum við Háskólann í Malmö, telur að sænskir kjósendur muni fyrst og fremst kjósa þannig að það náist einhver stöðugleiki í sænsk stjórnmál. 4. desember 2014 16:00 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Ekkert verður af því að þingkosningar fari fram í Svíþjóð þann 22. mars næstkomandi. Forsætisráðherran Stefan Löfven hafði boðað til kosninga eftir að fjárlagafrumvarp minnihlutarstjórnar hans hlaut ekki brautgengi en stjórn hans hafði þá aðeins setið í 62 daga. Í stað þess að greiða atkvæði með tillögum stjórnarinnar kusu Svíþjóðardemókratar með tillögum stjórnarandstöðunnar. Ríkisstjórn jafnaðarmanna og græningja hafði eingöngu 138 þingsæti af 349 bakvið sig. „Það er hefð í sænskum stjórnmálum að ná að leysa úr erfiðum vandamálum með sáttum,“ sagði forsætisráðherrann á blaðamannafundi í dag þar sem greint var frá ákvörðuninni. Fulltrúar sænskra stjórnmálaflokka hafa unnið af því yfir hátíðirnar að afstýra stjórnarkreppunni þar í landi. Lendingin hefur hlotið nafnið Desembersamkomulagið en það felur í sér að ríkisstjórnin verður að láta sér lynda að fara eftir fjárlögum stjórnarandstöðunnar á næsta ári en fram til ársins 2022 verði stjórnarandstöðuflokkum óheimilt að kjósa gegn fjárlagatillögum stjórnarinnar. Desembersamkomulagið felur einnig í sér málamiðlanir í málefnum er tengjast eftirlaunum, varnar- og orkumálum. Að auki einangrar það Svíþjóðardemókrata nokkuð en innflytjandastefna flokksins er afar umdeild.
Tengdar fréttir Nýjar þingkosningar í Svíþjóð 22. mars Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar tilkynnti að þann 29. desember verði boðað verði til þingkosninga í Svíþjóð. Kosningar fara fram þann 22. mars. 3. desember 2014 15:53 Fjárlagafrumvarp sænsku ríkisstjórnarinnar fellt Meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með fjarlagafrumvarpi bandalags borgaralegu flokkanna. 3. desember 2014 15:13 Stjórnarkreppa yfirvofandi í Svíþjóð Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, mistókst að fá borgaralegu flokkana sem eru í stjórnarandstöðu á sænska þinginu til þess að fallast á frumvarp ríkisstjórnarinnar að fjárlögum. Þetta varð ljóst eftir fundarhöld í gærkvöldi og ætlar stjórnarandstaðan að kjósa frekar með eigin tillögum en í gær kom í ljós að Svíþjóðardemókratarnir neita að samþykkja fjárlögin. 3. desember 2014 08:02 Ríkisstjórn Löfvens berst fyrir lífi sínu Forystumenn Svíþjóðardemókrata tilkynntu nú fyrir stundu að þeir muni styðja fjárlagatillögu borgaralegu flokkanna, en til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í fyrramálið. 2. desember 2014 16:14 Minnihlutastjórn Löfvens gæti haldið velli eftir allt saman Svo gæti farið að ekkert verði af því að boða þurfi til kosninga í Svíþjóð eins og útlit hefur verið fyrir. 22. desember 2014 08:11 Afsögn sænsku ríkisstjórnarinnar eða nýjar kosningar í kortunum Sænska þingið mun greiða atkvæði um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar síðdegis í dag þar sem það verður væntanlega fellt. 3. desember 2014 11:54 Líklegt að sænskir kjósendur leiti til stóru flokkanna Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, lektor í alþjóðastjórnmálum við Háskólann í Malmö, telur að sænskir kjósendur muni fyrst og fremst kjósa þannig að það náist einhver stöðugleiki í sænsk stjórnmál. 4. desember 2014 16:00 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Nýjar þingkosningar í Svíþjóð 22. mars Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar tilkynnti að þann 29. desember verði boðað verði til þingkosninga í Svíþjóð. Kosningar fara fram þann 22. mars. 3. desember 2014 15:53
Fjárlagafrumvarp sænsku ríkisstjórnarinnar fellt Meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með fjarlagafrumvarpi bandalags borgaralegu flokkanna. 3. desember 2014 15:13
Stjórnarkreppa yfirvofandi í Svíþjóð Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, mistókst að fá borgaralegu flokkana sem eru í stjórnarandstöðu á sænska þinginu til þess að fallast á frumvarp ríkisstjórnarinnar að fjárlögum. Þetta varð ljóst eftir fundarhöld í gærkvöldi og ætlar stjórnarandstaðan að kjósa frekar með eigin tillögum en í gær kom í ljós að Svíþjóðardemókratarnir neita að samþykkja fjárlögin. 3. desember 2014 08:02
Ríkisstjórn Löfvens berst fyrir lífi sínu Forystumenn Svíþjóðardemókrata tilkynntu nú fyrir stundu að þeir muni styðja fjárlagatillögu borgaralegu flokkanna, en til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í fyrramálið. 2. desember 2014 16:14
Minnihlutastjórn Löfvens gæti haldið velli eftir allt saman Svo gæti farið að ekkert verði af því að boða þurfi til kosninga í Svíþjóð eins og útlit hefur verið fyrir. 22. desember 2014 08:11
Afsögn sænsku ríkisstjórnarinnar eða nýjar kosningar í kortunum Sænska þingið mun greiða atkvæði um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar síðdegis í dag þar sem það verður væntanlega fellt. 3. desember 2014 11:54
Líklegt að sænskir kjósendur leiti til stóru flokkanna Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, lektor í alþjóðastjórnmálum við Háskólann í Malmö, telur að sænskir kjósendur muni fyrst og fremst kjósa þannig að það náist einhver stöðugleiki í sænsk stjórnmál. 4. desember 2014 16:00